918 - Bara a lta vita a g s ekkert httur a blogga

J, g hef ekki blogga lengi. Enda er ekki margt um a fjalla. Kem brum r fri og blogga g lklega meira. Kannski ekki . Kannski ver g afhuga bloggveseninu eftir svona tarlegt bloggfr. Kemur bara ljs. Er ekki Netinu nema afar sjaldan um essar mundir og nenni ekki a tba blogg a vri auvelt.

Nokkrar hugsanir um Icesave eru enn sveimi kollinum mr g viti ekki almennilega hvar a ml er statt nna. Meal slenskra bloggara er a lklega enn ml mlanna.

Lagalega s.

Get mgulega komi auga anna en lagakrkar okkar su einskis viri. Vel getur veri a efast megi um hvernig eigi a borga og reikna t vexti og esshttar. Um a m eflaust lengi deila. Lagalega spurningin um hvort okkur beri a borga ea ekki hefur aldrei veri neitt vafaml mnum huga. Mr finnst a okkur beri a borga. allir su mti okkur og eir vorkenni okkur kannski er allur rttur hj andstingum okkar og hefur alltaf veri. Auvita kga eir sterkari veikari egar eir geta en a er aalatri essu mli. Me agerum okkar og agerarleysi hfum vi baka okkur byrg. Meal annars me v kjsa yfir okkur hfa stjrnendur.

Siferislega s.

ar finnst mr a endalaust megi deila. Sumum finnst eflaust siferislega rtt a vi borgum en rum alls ekki. Mn siferislega tilfinning segir mr a vi eigum a borga. Arir eru a sjlfsgu ru mli og geta frt mrg og sannfrandi rk fyrir v.

Rttlti.

Vitanlega er a hrikalega rttltt a vi skulum urfa a borga etta. Rttltast vri a mnu liti a s hluti skuldarinnar sem ekki nst af eim sem stlu essum peningum sannanlega yri skipt jafnt milli skattborgara allra janna. Me v mti myndi ekki falla srlega str hluti okkur slendinga. Jafnvel er hugsanlegt a rttlta mtti a hlutur hvers slendings yri strri, jafnvel helmingi strri, en hvers Breta og Holllendings.

A svo mltu er mnum afskiptum af essu mli loki. g er binn a f lei v og stti mig vi a sem ofan verur.

egar htt verur a fjalla um etta ml verur aildin a ESB auvita ml mlanna. ar hef g mtaar skoanir einnig en bloggi er hgt a fjalla um mislegt anna og a hef g hugsa mr a gera. essi pistill pistlaleysi mnu er orin ngu langur. Eiginlega of langur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

hefur komist a inni niurstu. strum drttum sammla. Gott a heyra r.

lafur Sveinsson 20.1.2010 kl. 15:25

2 Smmynd: Kama Sutra

Gott a heyra a ert ekki httur a blogga.

Kama Sutra, 20.1.2010 kl. 16:42

3 Smmynd: Sigurur Hreiar

g er a mestu sama sinnis og , a okkur beri a borga. Samt runnu dlti mig tvr grmur (kannski fleiri) vi a uppgtva a strveldin bretar og hollendingar (viljandi me litlum staf) borguu innstueigendum fyrst, komu svo me krfuna hendur okkur. a finnst mr rra krfurtt eirra.

Hins vegar er g eirrar trar a skellurinn veri okkur lttbrari en bumbuslagarar lta veri vaka.

Sigurur Hreiar, 20.1.2010 kl. 17:25

4 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Follow the money sagi Eva Joly. Ef essir peningar voru sannanlega notair til fjrfestinga Bretlandi ttum vi ekki a borga. En ef peningunum var stoli af slenzku mafunni og slunda af klkubrrum skulum vi afhenda Bretum hri af Landsbankanum og bija SFO um a rannsaka fall bankans sem fjrmlaglp.

Varandi Hollendinga er byrg slenskra yfirvalda mjg mikil og v arf a draga rherrana fyrir landsdm og hfa sakaml hendur FME og Selabankastjrunum fyrir vanrkslu og afglp starfi. Ef essir ailar vera fundnir sekir arf a bta Hollendingum skaann.

e.s inna daglegu pistla var sakna. Vonandi lturu ekki deigan sga

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 20.1.2010 kl. 18:34

5 Smmynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

venjulega lng psa... g var me sm hyggjur.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.1.2010 kl. 22:08

6 identicon

Gott a heyra fr r aftur, Smi.

segir: "Lagalega spurningin um hvort okkur beri a borga ea ekki hefur aldrei veri neitt vafaml mnum huga. Mr finnst a okkur beri a borga."

Mtti g spyrja: Hvaa lg? v ef ert a vsa lg um tryggingarsj fjrmlafyrirtkja, er s lagaskilda ekki skr - og ess vegna arf a setja srstk lg, til a heimila Rkinu a byrgjast ln ess sjs. Ef ert a tala um lg varandi ennan sama tryggingarsj, sem sett voru vegna EES samningsins, stendur a skrt eim lgum, a Rki skuli ekki vera byrgt eim sji, heldur skal hann rekinn sem srstk eining, n rkisbyrgar.

Persnulega finn g enga lagalega skildu til a greia skuldir einkafyrirtkis - en a m deila um siferisskilduna. a er allt nnur ella.

Skorrdal 21.1.2010 kl. 02:51

7 Smmynd: Axel r Kolbeinsson

g var farinn a sakna n Smundur.

g er ndverri skoun vi ig bum essum mlum (Icesave og ESB). Skorrdal kemur gtlega inn lagalega vissu Icesave og mn siferis og rttltiskennd segir mr a g, og arir einstaklingar eiga ekki a urfa a taka sig skuldbindingar gjaldrota einkafyrirtkis, sama hva a heitir.

Axel r Kolbeinsson, 21.1.2010 kl. 09:20

8 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk ll.

Nenni ekki a skrifa miki.

Skorrdal og Axel. g er ekki lgfringur og er ekki a vsa kvein lg. Meira a speklera hvernig g held a etta ml fri fyrir dmi. (jafnvel slenskum).

Eflaust verur miki deilt um essi ml nstunni og g mun ef til vill taka tt eim deilum, en ekki nna.

jaratkvagreislan verur mjg hugaver. Skoanakannanir fyrir hana lka. mnum huga er ekki veri a greia atkvi um hvort borga skuli, heldur hvernig. Samstaa er nausyn.

Smundur Bjarnason, 22.1.2010 kl. 16:26

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband