3135 - Ívar Hlújárn

Ţađ er nú svoleiđis međ mig. Held ađ sumir lesi bloggiđ mitt stundum, en sennilega fáir alltaf. Samt ćtla ég ađ halda áfram. Ţó ég noti fingrasetninguna sem ég lćrđi hjá henni Hildigunni ađ Bifröst fyrir margt löngu, já skömmu eftir miđja síđstu öld, ţá horfi ég núorđiđ jafnan á stafina jafnóđum og ţeir birtast á síđunni. Ţađ gerđi ég ekki forđum daga. Ţá var ég líka yngri og hraustari. Man ađ ég svarađi auglýsingu, sennilega í Mogganum, ţarsem bođin voru skipti á kvikmyndatökivél og ritvél. Ţar lét ég Hrafn Gunnlaugsson fá Erica-ritvélina mína og fékk í stađinn kvikmyndatökuvél sem hann hafđi fengiđ ađ gjöf. Ţetta var nú bara smá namedropping hjá mér ţó mér leiđist slíkt hjá öđrum. Svona er ég nú inbilskur og sjálfhverfur.

Ţó ég hafi eitt sinn haft furđumikinn áhuga á myndatökum allskonar missti ég ţann áhuga og fékk í stađinn bókaáhuga mikinn og las nćstum yfir mig eins og sagt er. Enn ţann dag í dag á ég fyrstu bókina sem ég las á ensku. Sem krakki las ég náttúrulega bara íslensku og ţar var sagan af Ívari Hlújárn eftir Walter Scott í miklu uppáhaldí hjá mér. Las hana oft og lćrđi nćstum ţví. Enn standa riddararnir Breki og Brjánn mér lifandi fyrir hugskotsjónum, ađ ógleymdum Ríkharđi ljónshjarta.Tölum ekki um Sjóđrík og Rebekku hina fögru.

Man ekkert hvađ ég ćtlađi ađ skrifa um ađ ţessu sinni og lćt ţetta ţví nćgja.

IMG 3706Einhver mynd.


3134 - Margir Ţorsteinar

Kannski ég sé ađ detta í ţađ ađ blogga mun oftar en ađ undanförnu. Ef mér verđur ţađ á ađ skrifa um Ukrainu er einn Ţorsteinninn ennţá óđar mćttur. Ţar á ég ađ sjálfsögđu viđ Ţorstein Sch. Ég les ekki einu sinni langlokur hans. Briemarinn má eiga hann. Sch. er greinlega mikill stuđningsmađur Pútíns hins rússneska. Kannski Briemarinn, ég og fleiri séum undir áhrifum frá Soros og Gates. Mér bara dettur ţetta svona í hug. Trumparar held ég ađ viđ séum ekki. Steini vann einu sinni á Morgunblađinu hefur mér skilist. Ég vann lengi á Stöđ 2 og fleira get ég kannski taliđ upp ef ég verđ manađur til ţess.

Ég er búinn ađ blogga mikiđ og lengi. Hef einhverntíma ađ ég held kallađ Jón Val Jensson öfgahćgrisinna en er ađ öđru leyti spar á stóryrđin. Sé ekki eftir ţví. Er á móti öllum öfgum.

Um ađ gera ađ hafa bloggin stutt. Ţá eru ţau frekar lesin. Kannski vćri Twitter hentugur fyrir mig. Nenni samt ekki ađ skipta. Hef talsverđan ýmigust á Facebook en auglýsi samt bloggiđ mitt ţar.

IMG 3667Einhver mynd.


Bloggfćrslur 18. apríl 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband