Bloggfrslur mnaarins, janar 2019

2807 - Um mra

margan htt m segja a mr s sem Trump Bandarkjaforseti vill reisa landamrum Bandarkjanna og Mexks s a vera a samskonar litmus-testi og btarnir Mijararhafinu voru fyrir feinum mnuum san Evrpu og eru kannski enn. Ltill vafi er v a arna er um vandaml a ra. Fyrir allmrgum rum ea ratugum san, gtu vandaml af essu tagi hglega leitt til styrjalda. Svo er ekki lengur og m alveg kalla a framfarir.

Ekki arf heldur a efast um a mr s sem reistur var snum tma kringum Austur-Berln var af eim orskum m.a. a mikill munur var lfskjrum flks eftir v hvorum megin mrsins var veri. au vandaml sem af essum mun leiddi voru sinn htt undirstaa kalda strsins. A s mr tilheyri n sgunni m sama htt kalla framfarir.

a sem essir mrar eiga sameiginlegt er a ar er safna saman fjlmrgum vandamlum af msu tagi og reynt a lta au kristallast tiltlulega einfaldan htt afmrkuu mli. ur fyrr gtu essi ml ori til ess a til taka kmi. Svo er ekki lengur. Samt eru alltaf einhverjir sem ska ess a ml versni a mun. Ofast er a vegna ess a vonast er til a standi urfi a versna a mun ur en a geti fari batnandi. Vonum a a minnsta kosti.

Ekki get g me llu neita v a g finn fyrir einskonar rarglei hvers sinn sem Trump Bandarkjaforseta ea Bjarna Benediktssyni formanni Sjlfstisflokksins verur alvarlega , en a er sem betur fer – g meina v miur -- dlti oft.

lit mitt mrum af msu tagi skiptir reyndar afar litlu mli. Stjrnmlaflk hefur yfirteki svokallaa lausn ea frestun allskyns mla og fr laun fyrir og skammir plitskra andstinga. Svipting launa og atvinnu eru n um stundir a hrilegasta sem komi getur fyrir almgaflk og vinnurla hr essum heimshluta a minnsta kosti.

Vesturlndum arf flk ekki lengur a ttast svo mjg um lf sitt vegna taka, en arar sorgir vera bara meira berandi fyrir viki. T.d. hefur verkbanni Bandarkjunum valdi v meal annars a laun stu yfirmanna ar landi eiga samkvmt lgum a hkka um sirka eina skitna milljn krna ea rmlega a. ri vel a merkja. eirri tskringu mtti alveg sleppa.

4konur.jpgEinhver mynd.


2806 - Skortsala ea skottsala

Satt og logi sitt er hva,

snnu er best a tra.
En hvernig a ekkja a
egar flestir ljga?

essi gamli hsgangur flytur okkur a sumu leyti daulegan sannleika. Svona m meal annars minna a:

margan htt m segja a svari vi lfsgtunni felist v hvort maur telur sig la skort ea hvort maur telur a maur hafi ng af llu. A dma eftir v sem margir segja um fsbkar-fri sem geysar hr slandi eru eir allmargir sem telja sig la skort af einhverju tagi rtt fyrir fagurlegan front. Marga skortir peninga og ekki er rgrannt um a einhverjir magni au skp upp hj flki. Me auglsingum og ru. Sumum finnst jafnvel gaman a eya og spenna og lti er hgt fyrir a gera, nema helst a benda eim villu sns vegar. Hinsvegar eru margir sem rauninni hafa alveg ng, en lta samt eins og eir urfi meira. Auveldast kann a vera a telja flki tr um a a urfi meiri og fnni mat. Auk ess gefst vel a telja flki tr um a a urfi endilega a fylgja tkninni. N er bi a telja nstum llum tr um a eir urfi endilega a eiga snjallsma, en af hverju a a vera betra a borga me honum en me kortinu snu er mr hulin rgta.

J, g var nstum binn a gleyma v a g lofai vst um daginn a segja fr v egar g ruglai saman skortslu og skottslu. Skottsala er nefnilega annig a maur setur allskyns skran skotti blnum snum og reynir svo a selja a. kvenum sta og kvenum tma hittast san blarnir og hver reynir a selja rum sem allra mest. Ef einhverjir eiga vandrum me a skilja etta skal g reyna a tskra a betur nsta bloggi. Skortsala er aftur mti, a mnum skilningi, a a reyna a selja rum hugmynd a eir li almennan skort. Skorti peninga til a eya ea eitthva anna. Betri lfskjr til dmis. etta er miki stunda vestrnum samflgum og er kalla msum nfnum. Starfsemi margra snst um etta fremur en a ra bt raunverulegum skorti. Raunverulegur skortur er a a hafa ekki ng til fis og klis. Og a hafa ekki ak yfir hfui. Gerviarfir af llu mgulegu tagi er san auvelt a ba til.

Eitt helsta vandamli mrgum samflgum er einmitt a uppfylla allskyns gerviarfir. Um a eru stofnair stjrnmlaflokkar sem n grarlegum vinsldum stuttan tma, en auvita ttar flk sig a lokum v a lofor eru ltils viri ef au eru aldrei efnd. Samt er alltaf hgt a lofa einhverju nju hvert skipti. Vitanlega er g ekki a segja nein n tindi me essu. g er bara a setja etta samband vi skortslu, sem sennilega ir eitthva allt anna trsar-jargoni. Lti ekki blekkjast. a eru flestallt myndaar arfir sem auglsendur eru a stla inn. Lti vera a f ykkur njan bl ea njan snjallsma og sji til hvort i veri nokku hamingjusamari.

A hamingjan s flgin v a fylgja sem nkvmlegast tskusveiflum allskonar er tbreiddur misskilningur. Jafnvel httulegur stundum, v hann getur ori til ess a menn eyi um efni fram og ekki er a gott.

Er lfshamingjan flgin v a telja sr tr um a maur hafi a bara fjri gott, jafnvel svo s allsekki? Er ekki auvelt a benda a ntmamaurinn hafi a margan htt mun betra en afar okkar og mmur? Auvita er a svo og ekki m gerast katlskari en pfinn a essu leyti heldur reynda a rata mealhfi. a er best hverjum hlut. Kaupahna og auglsendur ber a varast. Og n er best a htta.

IMG 7289Einhver mynd.


2805 - Blogga spreng

Jja, er ri 2019 loksins runni upp llu snu veldi. egar g var ltill. Raunar held g a g hafi aldrei veri pnultill a.m.k. man g ekki eftir v. En hva um a. egar g var minni en g er nna var ri 2000 kaflega fjarlgt. Maur hugsai ekki einu sinni svo langt. Man eftir a hafa einhverntma reikna t hve gamall g yri ef g lifi svo lengi. Er samt alveg binn a gleyma niurstunni af eim treikningum. msa treikninga stundai g eim tma. Ekki man g eftir a hafa reikna barn svertingjakerlingu Afrku, eins og Slvi Helgason geri. Ea reiknai hann a r henni aftur? Man ekki lengur hvort er rttara.

Annars tlai g a skrifa eitthva um ri 2019. Auvita er alltof snemmt a skrifa um hva gerist markverast v ri. samt von a a veri einhverntma gert. Ver vst a lta mr ngja a vona a a veri llum gjfult. Nema g reyni a sp einhverju um a hva gerast muni v merkisri.

Trump Bandarkjaforseti mun lklega missa embtti essu ri. Lklega fer a til Pence varaforseta og ekki er vst a hann veri htinu skrri. Niurlging Trumps verur ga flkinu og jafnvel fleirum mikilsver bbt. Ekki er samt ruggt a allir veri fegnir a losna vi hann. T.d. voru vst einhverjir sem kusu hann. Jafnvel m reikna me a einhverjir eirra mundu gera a aftur ef eir fengju tkifri til ess.

a f eir sennilega ekki, v Pence varaforseti og vntanlegur forseti mun eflaust vera framboi 2020, en tapa fyrir Bernie Sanders sem mun ltast embtti ri 2023, en g s ekki Tarotspilunum mnum hva hann heitir sem taka mun vi af honum. Ltum svo loki spdmum mnum um etta vesla embtti og snum okkur a mikilsverari mlum.

Snarhtt verur vi a hr slandi a lta kjsa hverju ri. Gott ef kosningum verur bara ekki alveg htt eftir a Dav Oddsson kemst gamalsaldri til valda n. a er etta me Dav sem mr ykir skrtnast essum spdmum llum saman og kannski er bara best a htta essu alveg. S ekki betur en Dav veri vi vld anga til hann drepst um sir. Kannski verur byrja a kjsa aftur en g s a ekki almennilega.

Ekki fleiri spdmar a essu sinni. Enda er g alveg urrausinn og kem lklega aeins me nd og nppe einhverju fleiru a essu rvalsbloggi. Veit bara ekki hva a tti helst a vera. Kannski g taki bara upp eirri vitleysu a blogga hverjum degi. a geri g einu sinni. Treysti mr samt ekki alveg til ess. Minnir nefnilega a a hafi veri talsvert tak. Sumir hafa heila frttastofu bak vi sig og fara ltt me a skrifa sex mismunandi merkilegar frttir hverjum degi. Ekki hef g neitt esshttar a baki mr og essvegna vex mr svolti augum a blogga daglega. Kannski tekst mr a blogga samt eitthva ttar en a undanfrnu. g er bara a vara vi sem eru svo vitlausir a lesa allt eftir mig.

Skottsala og skortsala. Skortsala er hugtak sem trsarvkingar notuu miki snum tma. Mr finnst betra a tala um skortslu sem slu skorti. Telja sem flestum tr um a skorti allt mgulegt. Sumum finnst a skorti peninga og mislegt fleira. Ruglai eina t saman skortslu og skottslu, en a er n nnur saga. Segi hana kannski nsta bloggi.

IMG 7398Einhver mynd.


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband