Bloggfrslur mnaarins, jl 2015

2344 - Sigmundur Dav (nei, etta er bara plat)

Hef komist a v eftir langa og stranga umhugsun a g eigi bara a skrifa um a sem mig langar til. Ekki a sem g held a lesendur vilji lesa. essvegna byrja g hugleiingum um gnguferir og megrun.

morgun (rijudag) fr g morgungngu einsog flesta morgna. Fr vel af sta og var binn a fara 433 metra eftir 5 mntur. Hlt hraanum nokku vel en undir lokin fr a draga af mr. endanun losai klukkutminn 5 klmetrana. Fr 5,01 km klst. Minnir a g hafi fari 5,05 klukkustund um daginn. Er ekki alveg viss. N er g 104,5 kg en fr a mig minnir einu sinni ea tvisvar yfir 105 kg undanfarna daga. a setja punkt eftir g-inu kg?

a er undarlegt me mig. egar einhverjum verur verulega slenskunni hva snertir oratiltki ea ess httar, er g vs til a muna a endalaust. Man t.d. eins og a hefi gerst gr egar Vigds sagi sjnvarpsvitali a hn hefi ori „flemtri slegin“ yfir snjflafrttum sem sjnvarpsfrttamaurinn tundai. Einnig er mr fersku minni sjnvarpsauglsing ar sem greinilega kom fram a auglsingasemjarinn hafi enga hugmynd um af hverju tala er um a lta „brnnar sga“. Hlt greinilega a ar vri veri a tala um brr. Svo er alveg klassskt etta me kryddsldina. Ver lka a gta mn a nota ekki mlshtti ar sem skemmtilegur misskilningur kemur ljs. Til dmis g a til a segja a ekki s „hundur httunni“ og mislegt ess httar. Mnum eigin yfirsjnum gleymi g yfirleitt samstundis.

Lafi Dana ea hkk hn?
Blva formlendur miki?
Er nunnunum Hafnarfjararklaustri btavant?
Er a rtt a bkhaldarar fari gjarnan niur a tjrn til a lta endurskoa reikninga?
Eiga steggirnir tjrninni erfitt um andardrttinn?

J, a er margt sem g velti fyrir mr og ekki allt gfulegt. En n er ori svo langt san g bloggai a g ver vst a lta etta fr mr a s styttra lagi.

WP 20150620 14 47 03 ProSeti ti blunni.


2343 - 5 klmetra hringur fundinn

N er mnuur san vi fluttum Akranes og mr lkar alltaf jafnvel a vera hr. Skil ekki hva vi sum vi a ba Kpavoginum. Ekki var a svo gott. Srstaklega eftir a Gunnar fr. Segi bara svona. Stressi er einhvern veginn miklu minna og allan htt gilegra a vera hr.

Einhver tk upp v a senda vrus mnu nafni fsbkina um daginn. Ekki var a sent fr minni tlvu og g fkk brf fr Fsbkarguunum um a g tti a gera etta og hitt. g s ekki miki fyrir a gera eins og mr er sagt, lt g a eftir eim v a var hampaminna en a gera a ekki. Vonandi er g laus vi ennan fgnu en guirnir vera a hafa eitthva a gera.

Lklega blogga g miklu minna en ur. Jafnvel konan mn er farin a sakna bloggskrifanna og er miki sagt. Samt g erfitt me a gera bloggskrifin hugaverari. Rembist samt vi a eins og rjpan vi staurinn. (Er rjpan virkilega a reyna vi staurinn?)

gr fann g t 5 klmetra hring hr Akranesi og svei mr ef g fr hann ekki undir klukkutma. 5,05 km sagi sma-appi mr a g hefi fari einum klukkutma. Tvmlalaust a skemmtilegasta sem a hefur sagt vi mig lengi. v miur tkst mr ekki eins vel upp morgun og satt a segja er g binn a hlftapa orrustunni vi vigtina. tla samt ekki alveg a gefast upp. gr var g 105,2 kg en morgun 105,5 kg, sem er afleitt. Hef alllengi haldi mr undir 105 klum og tlai mr alltaf (og tla enn) a kkja niur fyrir hundra og halda mr svo milli 100 og 105.

En hva um a. Tkum n upp lttara hjal. Ea a.m.k. byrgarlausara. Held a ESB munu gera nstum hva sem er til a halda Grikkjum inni. Jafnvel a gefa eim snu, sem san yri a gefa fleiri jum sem lkt er statt um. Held samt a slendingar su ekkert leiinni anga ( ESB) nstunni. Gott ef grska jaratkvagreislan er ekki dag.

morgun (mnudag) arf g endilega a hafa samband vi Agnar fasteignasala og a er nausynlegt a fara a ganga endanlega fr essum mlum llum. Svo arf g a fara a undirba lfusborgardvlina og sennilega endar etta me v a g hringi bara Unni.

WP 20150620 08 48 28 ProSl.


2342 - Skyldurknisblogg

Tek eftir v a eftir a g kom hinga Akranes blogga g miklu sjaldnar en ur. Mr finnst g lka vera binn a blogga um svo margt a a s ekki miki meira a segja. Mr lur eiginlega eins og g s sumarfri lxushteli. Merkilegast er a starfsflki bunum og allsstaar skuli tala slensku.

„Undarleg skp a deyja.“ sagi skldi. Samt mun a eiga fyrir llum a liggja. Undarlegt vri ef svo vri ekki. A hverju tti a keppa? Flestir keppast vi a lifa sem lengst. Lka g. Furumargir vilja ekki viurkenna a. ykjast vera a keppa a einhverju ru og segja a sr s alveg sama eir drepist. Lfsviljinn er eitthvert sterkasta afli manninum. a lt g a.m.k. Annars eru etta ltilsverar speglasjnir. a a segja speglasjnir sta speklasjnir er dmi um smilega vel heppnaan trsnning ea hljlkingaringu.

g hef svosem ekki fr neinu markveru a segja, heldur blogga fyrst og fremst af gmlum vana. Hef teki eftir vi a einhverjir hafa a greinilega fyrir si a lesa bloggi mitt. .e.a.s. ef ar er eitthva a finna. Sama hversu merkilegt a er. Svo trfstum lesendum finnst mr g vera a verlauna me vikulegu bloggi ea svo. Hversdagurinn hefur n teki vldin nju og fnu binni okkar hr Akranesi. Hann er n ekkert lamb a leika sr vi. Hann getur veri erfiur a komast gegnum. Best er samt a hafa eitthva fyrir stafni. Lta sig hlakka til einhvers. g hlakka t.d. til a sj sninguna hj Bjssa blskrnum a Hveramrk 6, egar g ver ar ferinni gst. J, og svo hlakka g auvita til a ba viku lfusborgum.

Hver maur er efni a.m.k. eina bk ea svo. annig a visgur gtu hglega veri jafnmargar flkinu jrinni. vru allar hinar eftir. Og r gtu a.m.k. veri jafnmargar. erum vi komin me vnan bkastabba. tli a borgai sig ekki bara a hafa a rafbkur. r mundu a.m.k. taka minna plss. Brum vera r jafnmargar og hinar – ef ekki fleiri. Jafnvel slenskir bkatgefendur berjist gegn eim af llum mtti. – Eins og eir sannanlega gera. Amazon og arir risar eiga eftir a taka bkagfuna me trompi, eins og allt anna.

Ef a a borga reikninga er a langmikilvgasta sem gerir me smanum num getur vel veri a r sekndur sem getur spara me banka-appi skipti skpum fyrir ig og er sjlfsagt a nlgast slkt. Ekki er sjlfgefi a a svari kostnai.

WP 20150617 08 38 23 ProBhllin.


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband