Bloggfrslur mnaarins, oktber 2013

2056 - DV

Eitthva minntist g DV sasta bloggi. a var ekki nokkurn htt tengt Jni Baldvini Hannibalssyni g hafi san lesi eitthva um ml dttur hans. mnum huga er Jn Baldvin talsverur gr stjrnmlalega s. Afglp hans hafa samt veri meiri httar og hann hefur seinni t goldi eirra verulega.

DV ltur sr sma, a g held eitt fjlmila, a hafa frsagnir um atburi eftir einum aila og skammast sn ekki neitt fyrir a. Slkar frsagnir geta auvita veri sannar, en eru a ekki alltaf. t arf a gefa mtailanum fri a koma snum skounum framfri og atburum alls ekki a segja fr nema hgt s a stafesta r tveimur skyldum ttum. etta hlt g a vri grundvallarregla allra gra blaamanna, en DV hefur r alls ekki heiri. Hugleiingar blaamanna um tiltekin ml eru oft mehndlaar sem sannleikur. Auvita veit g a oft er a sem fer fram milli tveggja aila gerlegt a stafesta af eim rija . A kyn ri hvorum ailanum fremur a tra, er einkum traratrii.

g er fsbkarvinur Birgittu Jnsdttur alingismanns. Mr finnst hn stundum ganga of langt v a tlast til a „allir“ fsbkarvinir hennar, sem fsbkin sjlf segir vera 4986, lesi allar greinar sem henni finnst athyglisverar. Auvita skil g vel a egar fsbkarvinirnir eru komnir etta nlgt hmarkinu httir fsbkin a vera anna en lei a einhverju marki. Alltaf er hgt a lesa a sem maur hefur huga og kannski fylgist g bara arflega vel me henni og hennar fsbkarlfi. rtt fyrir allt er hn minn upphalds-alingismaur og a verur varla fr henni teki nema helst ef Jn Gnarr kveur a sla um r borgarmlefnunum landsmlin.

Markviss gagnrni er n hafin rannsknarskrslu alingis sem ur var hafin til skjanna. A sumu leyti er ar um a ra orru sem vel mtti bast vi. Einnig er a lengi bi a vera vita hverjir mundu mtmla skeikulleik hennar og n hafa eir hafist handa.

Vissulega fer mest af v eggjahvtuefni sem til verur vi ljstillfun svokalla trni og erfitt er a breyta v aumeltanlegari eggjahvtusambnd. Afer temtanna sem sagt var fr einhverjum sjnvapstt nlega er alls ekki s eina. Einnig var okkur kennt barnaskla a maurinn vri alta eins og svni. Mrg efni r jurtarkinu gti hann sem best ntt sr beint. Aferin a senda afurir ljstillfunarinnar gegnum grasbta, sem oftast eru nautgripir, er bi dr og orkufrek.

IMG 4176Mannvirki.


2055 - Alltaf eykst tapi

Margir fst vi a reikna t tjn landsins vi Hruni sem var hausti 2008. Hvort sem um er a ra hundru ea sundir milljara er bara um peninga a ra. Trausti sem slendingar nutu af hlfu umheimsins er horfi. Vi erum einfaldlega litin svindlarar og rningjar. E.t.v. kemur etta traust aldrei aftur og a er hugsanlega mesti skainn sem vi hfum ori fyrir. jrknistal fr millistrsrunum er gagnslaust. Framtin er lk fortinni. Me v a flja til fortarinnar erum vi a gefast upp. Samskiptin vi umheiminn skipta okkur llu mli. Kynstofnar eru kannski lkir, en ekki er hgt a segja a einn s rum ri. Vel er samt hgt a segja a maurinn s ri drunum, en arme hltur hann a bera byrg eim og a mefer eirra s ekki til skammar.

Allir hljta a vera ngir me sumt sem birtist DV og ngir me anna. heildina finnst mr blai vera alltof sifrttakennt og ganga of langt v a vekja althygli sjlfu sr. Enginn vafi er samt v a rf er blai af essu tagi og ekki er nokkur lfsins lei a gera llum til hfis. Greinilegt er a a sem blaamenn og ritstjrar blaisins setja ea lta setja neti vekur athygli margra. Aftur mti er g ekki eins viss um a skrifendurnir su mjg margir. A.m.k. hefur mr aldrei dotti hug a gerast skrifandi. Sumt af v sem sett er neti af blainu virist beinlnis tla til a sa sem leggja vana sinn a kommenta ar. Margir held g a forist a gera slkt.

Augljst er a stefnubreyting er a vera hva umfer varar um hfuborgarsvi. Allt etta tal um ttingu byggar og almenningssamgngur hltur a a eitthva. Einkablisminn er undanhaldi. herslan hann hefur lka veri mjg mikil sustu ratugina. Umferarngveiti morgnana mun fara versnandi nstu rum. Sennilega verur lti sem ekkert gert til a ra bt v. Reihjla og gngustgar eru a sem koma skal.

framhaldi af v held g a Gnarrinn vinni auveldlegan sigur borgarstjrnarkosningunum nsta vor flestrir fjlmilar keppist vi a frgja hann. Hann er einfaldlega annarri bylgjulengd en keppinautarnir og gti hglega lagt me vinstri hendi. Tknrnan er allt. Hann er vissulega andlit Reykjavkur og fer a vel.

Bjrn Valur Gslason rst Elnu Hirst af mikilli heift bloggi snu. Me v minnkar hann sjlfan sig tluvert. a getur vel veri a Eln s ekkert srlega vel mli farin ea kunni ekki a nota rustl alingis sama htt og eir sem lengsta hafa af v finguna. margan htt eru eir sem sfellt urfa a sna yfirburi sna og reyna a setja plitskan lit ll ml eir sem minnka hafa viringu alingis meira en eir sem tafsa svolti og ra um mlefni sem ekki er vani a ra eim ela sta.

Google street viewi er grarlega miki nota fsbkinni essa dagana. Flestar einkennast r frslur af eiginhagsmunahyggju hsta stigi, en eru ekket verri fyrir a. Bast m vi a myndir af essu tagi veri algengar me tmanum (ekkert sur en vefmyndavlarnar) og mguleikarnir eru endalausir. T.d. ef tbnaur af lkum toga fer tfyrir vegina.

IMG 4170Vel nttur ljsastaur.


2054 - SDG og BjBe

a er svosem gtt a Sigmundur Dav Gunnlaugsson, forstisrherra slands, er frbitinn kaldastrshugsunarhttinum sem plaga hefur suma slenska stjrnmlamenn undanfarin r. a er samt bagalegt a hann skuli hafa frt sig afturfyrir hann og raun til millistrsranna. Hriflu-Jnas var margan htt undan sinni samt. Sigmundur er hinsvegar langt eftir henni. vissan htt er Bjarni Ben. mun ntmalegri en hann. Samt arf a vara sig honum. Fjljafyrirtkin sanka a sr sfellt strri hluta af auleg janna og Bjarni er fulltri eirra.

Er s hagnaur sem Sigmundur Dav talar um a eigi a nota til lagfringar „skuldastu heimilanna“, ekki a strum hluta flginn v a slendingar borgi skuldir snar vi tlendinga. Mr finnst a. Erum vi ekki a glma vi a endurgreia a sem rnt var af grunlausum tlendingum. S tr sem var slenska kerfinu kemur aldrei aftur. Henni stlu trsarvkingarnir. Mikilmennskubrjli eins og jremba ber alltaf vott um minnimttarkennd. g er viss um a SDG er rauninni jur af henni. Honum finnst hann reianlega of feitur og svo leiist honum eflaust a vera slendingur. Vildi gjarnan vera af einhverju marktku jerni. Orspor slendinga er ekki gott um essar mundir.

Eitt af v sem nverandi rkisstjrn er langt komin me a eyileggja er heilbrigiskerfi. a er ekki ng a spara og spara. Skera niur miskunnarlaust. Menntakerfi og heilbrigiskerfi er a mikilvgasta sem jin . Eftir a bi er a rna fr henni v trausti sem henni var ur snt af umheiminum er a ori afar ftt sem hn sameiginlega.

F reglulega minningar fr fsbkarveldinu um a klra suna mna. Dettur ekki hug a fara eftir v auk ess sem g veit ekkert hvernig a gera a. Fsbkarfjandinn er a vera svo upprengjandi a a hlfa vri ng. Alla vill hann eigna sr me h og hri. S ngja sem g f af v a hunsa flest tilmli sem g f ar er mr alveg ng umbun fyrir andstu mna vi etta strhttulega veldi. a er jafnvel httulegra en sjlft Morgunblasveldi, sem reyndar ltur mig alveg frii. g reyni lka a lta sem flest ml n plitskra gleraugna, en a gerir ritstjrinn snjalli allsekki. Hann (fsbkarfjandinn en ekki Doddson) er langt kominn me a leggja tlvupstinn minn rst en hefur ekki enn fundi farsmann minn. ar eru a a mestu bara oluflgin sem sfellt eru a na mig me tilkynningum um pnultinn afsltt af bensninu rndra. Atlantsola tti a vera skrri en hin flgin, en er a alls ekki.

Eitt hefur gys.is fram yfir baggalt. eir auglsa sig fsbkinni, eins og margir fleiri. Eiginlega ttu baggaltsmenn a gera a lka. eir eru nefnilega ansi sniugir oft. Sennilega les g samt oftar gys.is nori og a hltur a vera vegna ess a eir auglsa sig fsbkinni. a er ekki hgt a treysta v a allir su me sig bookmarki og hverjir fara reglulega sitt eigi bookmark og kemba a. Ekki hann g. Svo miki er vst. g lt mr ngja a fara fsbkina og bloggi mitt og ef ar er ekkert a finna sem huga minn vekur fer g bara eitthva anna. Ea gef tlvunni alveg fr svo hn geti dunda sr vi screen-saverinn.

IMG 4168Hr var strtskli, en a er fari.


2053 - Konungsbrin

Japanski feramaurinn stvai blinn minn og spuri me mikilli kurteisi ensku:

„Geturu sagt mr hvar konungsvegurinn er?“

etta skei einhverju sinni egar g dvaldist bsta Verzlunarmannaflags Reykjavkur vi thl Biskupstungum.

Auvita kom mr a mr svolti vart a japanskur feramaur skyldi vera me kort hendi a leita a konungsveginum 21. ldinni essum afleggjara fr aalveginum milli Laugarvatns og Geysis Haukadal. Fr samt ekkert nnar t a vi hann. Sndi honum bara veginn sem g hafi einmitt fari um gangandi daginn ur. etta er dag fremur merkilegur ruddur reivegur. Honum fannst lka svo lti til um hann a helst vildi hann ekki tra mr. Eflaust hefur etta veri sagnfristdent og fundist merkilegt a lagur skyldi srstakur vegur vegna jafn merkilegs atburar og konungskomu.

Konungskoman ri 1907 var samt enginn merkilegur atburur. A.m.k. var hn a ekki augum okkar slendinga. Konungsbrin yfir Brar stendur enn og ykir miki og merkilegt mannvirki. Strax og g s hana fyrsta sinn fannst mr a. Upphaflega var s br ger ri 1901 og ekki endilega vegna konugskomunnar heldur sem gngubr yfir vatnsfall sem var mikill farartlmi og httulegur. Vegurinn og brin eru alls ekki ger fyrir bla, heldur bara fyrir randi og gangandi flk. annig var a 1907 og annig er a enn. a hltur a ykja einn merkilegasti reitr landinu a fara fr ingvllum a Geysi eftir konungsveginum og yfir konungsbrna.

Steinboginn sem eitt sinn var skammt fyrir ofan ann sta ar sem Konugsbrin er nna geri a mgulegt a komast klakklaust yfir essa mestu bergvatns landsins var samt enn merkilegri nttrusm. Skmm eirra Sklholtsmanna, sem ltu 17. ld brjta ann steinboga niur til a ftklingar ttu erfiara me a komast Sklholt, er mikil.

Ef menn vilja skoa etta mannvirki dag, sem ekki sst fr jveginum, er einfaldast a fara r blnum vi brna yfir Brar og ganga svona 1 til 2 klmetra upp me nni. g fr vinstra megin vi na egar g fr fyrst anga en sennilega hefi veri hagstara a fara hgra megin. Tungnamenn kannast svo auvita allir vi Konungsbrna og geta vsa hana.

Frast m meira um konungskomuna 1907 meal annars Wikipediu essu urli: https://is.wikipedia.org/wiki/Konungskoman_1907 og svo hefur margt fleira veri skrifa um ennan merkisatbur.

Auvita er lfi allt einn risastr brandari. En a riggja ra krakki skuli vita a er merkilegt. Sonardttir mn sem stundum kemur heimskn til mn Kpavoginn brosir oft svo undirfurulega a hn hltur a vita a sinn htt. a einkennilega vi ennan brandara er a maur kemst ekki tr honum. Sumir tta sig aldrei essu eli lfsins en stritast vi a alla sna vi a vernda snar Tortlaeignir og fundast t ara sem hugsanlega eiga meira af slku. Ennfremur tma eir oftast ekki a eya v sem eir afla og eiga. Reyna jafnvel a framlengja brandarann me v a safna steinsteypu ea einhverju ru. Allar framfarir verldinni byggjast samt v a flk taki lfi ekki mjg alvarlega og hugsi meira um ara en sjlft sig.

Ja, n er a svart maur allt ori hvtt. Fullyrt hefur samt veri a snjrinn veri ekki lengi. A.m.k. hr Str-Kpavogssvinu. Vonandi vera engin merki um hann um nstu helgi.

IMG 4119geslegt – en sveppur samt.


2052 - Hommastr

Mr er sama hva rum finnst, mr finnst a llegt hj dr. Gunna a lta peninga sem alls ekki eru hendi hafa au hrif sig a sparka Gylfa gisson ann htt sem hann gerir me v a f annan til a syngja lag sem hann tlai a lta Gylfa syngja og var binn a lta taka upp. g er samt alls ekki sammla Gylfa um nrri allt sem hann hefur lti fr sr fara um Gleignguna svoklluu. g hef aldrei fari hana og veit ekkert hvernig hn er. Mlfrelsi trompar samt allt finnst mr. ggun er etta a.m.k.

Einnig er a nokku gott hj „Vantr“ og snertir mlfrelsi lka, a gefa t Spegilseintaki sem banna var vegna gulasts og setja vefinn hj sr. Las a eintak snum tma og var sammla flestu sem ar var a finna.

J, g er fremur duglegur a blogga. A fsbkast og lta ljs mitt skna ar er g ekki nrri eins duglegur vi. g s farinn a gamlast nokku a gtlega vi mig a setja hugrenningar mna bla og breyta v svo blogg. Persnuleg eru au yfirleitt ekki. g hef samt gaman af v a snast miklu gfari en g er. Og g lg v ekki a grunnurinn a blogginu mnu er lng fing v a tala vi sjlfan mig. Hvort arir hafa heyrt a veit g ekkert um. ar a auki er g smilega gur stafsetningu og er ekki a skum a spyrja. essir hfileikar (ef hfileika skyldi kalla) henta gtlega bloggvesen. essvegna er g a essu. Svo er ekki miki anna sem g get ori gert.

Lkin fsbkinni hj mr fara eftir msu. a fer t.d. eftir v hver hefur sent surnar upp ea til mn. Einnig eftir efni eirra. Hvernig skapi g er vi lesturinn og smuleiis og ekki sst eru a algjrar tilviljanir sem v ra. Yfirleitt er g fremur spar lkin. Greinilega eru menn samt missparir au. heild held g a lkin skipti engu srstku mli. Heldur ekki upplsingarnar sem stundum m sj (held a a s aallega hpum) um hve margir hafi s vikomandi su. a getur sem best veri vegna algjrrar tilviljunar sem menn lenda sunni. Lka hvort eir lesa a sem ar stendur.

En skipta heimskirnar bloggi einhverju mli? Eiginlega ekki. a er vel hgt a hafa hrif r me msum rum . a eru eiginlega bara au blogg sem heimskir reglulega ar sem heimsknir nar skipta einhverju mli. Svo geta sturnar fyrir v a heimskir bloggi oft veri af msu tagi. getur veri kaflega sammla v sem ar er sagt ea sammla. Kannski er a bara svona vel skrifa. sturnar geta semsagt veri fjlmargar.

Kannski skiptir bara mli hva skrifar. Mr leiast mlalengingar, en kannski er g meistari slku sjlfur. Stundum finnst mr a sem g skrifa vera einskis viri, en stundum vera afskaplega vel sagt. Fyrirfram get g mgulega fundi t hvort er lklegra.

N er g aftur a f huga skldsgum. S sem g er a lesa essa dagana heitir: „The pillars of the earth“ og er eftir Ken Follett. etta er gmul metslubk a g held og gerist a mestu Englandi 12. ld. Auk ess a lta mislegt gerast essari bk er hfundurinn m.a. a fra lesendur um ennan tma og etta svi. Aallega fjallar bkin um dmkirkjusmi og .h. Sennilega finnst mr etta efni svona hugavert vegna ess a g las unga aldri myndskreytta bk um „var hljrn“ eftir Walter Scott sem gerist svipuum sta og tma. essa bk (Pillars of the earth) fann g kyndlinum mnum og hef enga hugmynd um hvernig hn komst anga.

Inngang a bloggi sem er slinni forrttindafeminismi.com las g an og er sammla sumu sem ar er sagt. kaflega andsninn msu ru sem ar stendur. Feminisminn er mr ekkert srstakt hugaml og varandi au ml er g oft mjg sammla Evu Hauksdttur. Setti essa sl samt bookmark hj mr og e.t.v. les g meira eftir Sigur ennan seinna meir. Mr finnst hann samt full-langdreginn. S um daginn ttinn um barnsrnsmli sem stralska sjnvarpi geri og vissulega var hann hrifamikill og vel gerur en sem innlegg kynjaumruna held g a hann s ekki mikils viri.

IMG 4117Sveppafjlskylda.


2051 - USA

Undarlegt. egar g er staddur „ttlandinu“ hef g sfelldar hyggjur af v a skorkvikindi allskonar, einkum kakkalakkar, komi a nturlagi og rist mig. Hr slandi ar sem skordraplgan er ekkert minni (a.m.k. vorin og sumrin) hef g aldrei neinar hyggjur af essu. ar a auki eru ll skorkvikindi sem eru me slenskan rkisborgarartt miklu vinalegri og httuminni. g er meira a segja gamalsaldri farinn a lta geitunga sem hverjar arar flugur. sbirnir hafa aldrei komist neitt nmunda vi mig (nema dragrum) M.a.s. Fljtavk ar sem lifa sgur af slkum drum gleymdi g eim algjrlega.

Stjrnvld Bandrkjunum, en einkum lgregla og stjrnendur hennar, vilja lta lta sig strhttulega. a er samt arfi hj SDG a apa a eftir eim. a getur vel veri a hann s fgamaur, en httulegur er hann ekki. jrembingurinn er samt svipaur. USA hefur margan htt efni honum, en sland ekki.

engan htt er hgt a lta Bandarkin sem jrki. Eiginlega ekki sem rki ea land neinum skilningi. Miklu fremur er a heil (ea hlf) heimslfa. S kynflokkalegi hrrigrautur sem ar rftst (og auvita a nokkru leyti Canada einnig) inniheldur bi a besta og versta sem mannkyni hefur upp a bja. Almenn lfskjr eru ar me fdmum g. Samt er misskipting mun meiri en vast annars staar.

Bjarni frndi minn Hararson sagi einhverntma Silfrinu hj Agli a raun vru allir slendingar framsknarmenn ea kratar. Svipaa hugsun fannst mr g greina hj orvaldi Gylfasyni egar hann talai um opingttarmenn og einangrunarsinna. Auvita er lti a marka svona alhfingar, en g er samt eirrar skounar a a afl sem sundurgreinir slendinga stjrnmlalega s fyrst og fremst afstaan til umheimsins og san afstaan til Bandarska ea Amerska mdelsins annarsvegar og ess sem rkir Norurlndunum ea Evrpu hinsvegar. nnur lnd skipta okkur mun minna mli.

Stuttaraleg blogg eru best. urfa menn ekki a eya lngum tma a lesa au. Me au sannindi huga er g a hugsa um a senda etta t eterinn.

IMG 4116J, mikil htta.


2050 - Tlvur o..h.

Strtinda m vnta af plitska sviinu. ekki alveg „strax“ (sem er vst bi a endurskilgreina). ngjan me fjrlagafrumvarpi virist jafnvel almennari en venjulega. Mikilla tinda er varla a vnta fyrir Jl r essu.

Menn hafa rtt talsvert um a fsbkinni hvort rttara s a segja norur ea vestur Patreksfjr. Um etta m margt segja, en mlvenjan rur, finnst mr og bar stanum, sem sjaldnast eru vafa. Eins er a me forsetningar undan staarnfnum. S hugmynd a etta (ttatilvsanir eftir stasetningu) s hugsa tfr landsfjrungunum fornu er afar lkleg. Erfiara er a finna reglu varandi forsetningarnar. Og hvaan er dregi „landsuur og tnorur“? Hef heyrt a s mia vi Noreg. (a s semsagt landi essu tilfelli) aan komu flestir landnmsmennirnir a v a sagt er, svo a er sennilegt. er landsuur = suaustur, tsuur =suvestur, landnorur = noraustur og tnorur = norvestur. Bara hugmynd.

Ergelsi og pirringur taf v a arir hugsi ekki eins og maur sjlfur hva tlvur varar er oftast arfur. Sem betur fer er a svo a svipari ea alveg eins endast er hgt a n mismundandi htt hva a snertir einsog flest anna. Oftast er hgt a fara fleiri en eina lei a sama marki og r su kannski misfljtlegar er arfi a fordma sem fara lengstu leiina. Hn er stundum einfaldari og hentar betur eim hugsunarhtti sem notandinn er vanur. etta ekkert sur vi um ara tkni en tlvur og getur oft skrt augljsan mun kynsla.

Helga Arnardttir St 2 og Mara Sigrn Hilmarsdttir RUV eru bestu frttalesararnir um essar mundir. Mr finnst Logi Bergmann Eisson ofmetinn sem slkur og Edda Andrsdttir vera binn a vera of lengi djobbinu. Mara Sigrn hefur heilmikla tgeislun og lyftir eim frttum verulega sem hn les. Annars er etta ekki eitthva sem vert er a fjalla miki um. slenskir fjlmilar eru vandrabrn. Samanburur vi tlnd verur eim alltaf hagstur, sama hva Sigmundur Dav segir.

Svo eir sem g hef sviki a undanfrnu og ba me ndina hlsinum eftir v a g bloggi (sem eru vst fir) er g a hugsa um a senda etta sem fyrst Moggabloggi, enda er g leikinn v. Kommur og esshttar mega eir setja ar sem eir vilja, sem a vilja. Ekki kann g a.

IMG 4106Allt lestri. Samt verur etta a hsi.


2049 - Evrpa

Var aeins byrjaur bloggi egar g fr fr um daginn. Tuttugasta og fyrsta september minnir mig a a hafi veri. Nenni ekki a fjargvirast um plitk. a sem g var binn a skrifa ur en g fr lt g samt flakka.

Jnas Kristjnsson talar um hpefli rherra. Man a mr blskrai mjg dgum Hafskipsmlsins egar g las frsgn af v a eir byrjuu alla stjrnarfundi v a syngja: „fram kristsmenn, krossmenn“. Lt mr samt vel lka a brralagssngurinn var sunginn lok allra sktafunda sem g stti snum tma. J, a breytist margt.

Undirskriftasafnanir eru tsku. von nokkrum fjlda vetur. N tla g a reyna a rifja upp hverju g hef veri mti um vina. g var mti v a hgri umfer kmist og br yfir seyrarnes yri bygg. Hn var samt bygg g var memltur vi a RG skrifai ekki undir fjlmilafrumvarpi. (Aallega vegna ess a eim tma vann g St 2) g samykkti bar Icesave tillgurnar sem bornar voru undir jina og skrifai undir skorun RG sem hann tk ekki mark . g vil a sland gangi ESB. g vil flugvllinn burt. g bst vi a g vildi ganga r NATO ef g vri spurur. Lklega hefi g lka veri mti bjrnum ef um hann hefi veri kosi. essu sst a lti er a marka mig. Undanfarin r hafa afar f rk komi fram sem hagga essum skounum mnum. Einkum a vi um flugvallarmli.

egar hr var komi sgu fr g fer me fyrirtkinu „Bndaferum“ til Austurrkis, skalands og Norur-talu. N er kominn oktber og nr veruleiki blasir vi mrgum. Hef ekki skoa stjrnmlastandi landinu tarlega og tla alls ekki a kommenta neitt a. Lt Interneti, fsbkina, heimsmlin og sland a mestu leyti frii ferinni og s ekkert eftir v. En bloggi mitt heldur fram ar sem fr var horfi. g mun halda fram a hugleia alla skapaa hluti sem mr detta hug og vel getur veri a g fjlyri eitthva um feralagi, en a er ekki vst.

Hugsanlega hafa einhverjir sakna ess a geta ekki lesi etta blogg mitt mean g var burtu og essvegna er g a hugsa um a vinda a v bran bug a setja etta Moggabloggi.

IMG 4101Nauthlsvk.


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband