Bloggfrslur mnaarins, febrar 2012

1616 - egar kviknai Vegamtum

Untitled Scanned 581Gamla myndin.
essi mynd er tekin vi Hveramrk 6 og etta er tsni sem g kannast kaflega vel vi. Lengst til vinstri er hs Baldurs Gunnarssonar Sigursteinshs og san Bakari og a lokum verksti hj Aage.

a mun hafa veri laust eftir 1970 (kannski 1972 ea 1973) sem a kviknai fatnai sem var vottahsinu barhsinu ofan og noran vi Veitingahsi a Vegamtum. sta essa eldsvoa mun lklega hafa veri ofhitnun stlgu sem var rtt vi fatnainn.

etta mun hafa veri um tta ea nuleyti um kvldi og af einhverjum stum vorum vi slaug bi sofandi en sitthvorum stanum. Benni var heima en Bjarni sklanum Laugargeri. Benni var fyrstur var vi eldinn og vakti okkur. var reykur farinn a liast um allt hsi og egar g opnai vottahshurina var allt fullt af eldi og reyk ar inni.

g fltti mr v a hringja niur Veitingahs me beini um a senda strax me slkkvitki uppeftir v kvikna vri . Kristjn fr Hraunhlsi kom fljtlega hlaupandi me slkkvitki og fr beint af augum upp a barhsinu. Mr er minnissttt a talsverur snjr var yfir llu og egar Kristjn kom a skurinum sem er nokkurn vegin mija vegu milli hsanna skk hann snjinn og datt en var fljtur ftur aftur og kom von brar me slkkvitki til okkar ar sem vi stum stttinni vi tidyrahurina. Man ekki me vissu hvort Erling Eihsum (og lklega fleiri) var kominn ea kom fljtlega eftir en hann tti einfaldlega lei um a mig minnir.

egar slkkvitki var komi tk g a og fr me inn og opnai hurina inn vottahsi og slkkti eldinn og var fljtur a v. Slkkvitki etta var dufttki og a kfi eldinn fljtt og vel gaus hann fljtlega upp aftur v klingin var engin. g hraai mr san t sttt aftur. Eftir svolitla stund kva g a fara aftur inn og athuga hvort eldurinn og reykurinn vottahsinu vri ekki a minnka. s g a eldurinn hafi teki sig upp a nju. Fr og ni slkkvitki aftur og slkkti eldinn. Eldurinn gaus fljtlega upp aftur og g man ekki hvort g fr einu sinni enn t sttt og svo inn aftur til a reyna a slkkva hann. A lokum fr g inn vottahsi og t um tdyrahurina ar og js snj eldinn og ni fljtlega a slkkva hann me v. mean biu arir eftir mr stttinni og tti g vera lengi en fundu fljtlega hver stan var.

Me essu mti tkst a slkkva eldinn en ekki hefur mtt miklu muna a illa fri v stiginn upp halofti og loftlgan voru talsvert sviin. rifin hsinu sem a mestu fru fram daginn eftir voru talsverur handleggur og g man a Magnds Lynghaga hjlpai okkur vi au.

ekki s enn stafest hva nkvmlega hafi olli v a stjrn Fjrmlaeftirlitsins hafi sagt forstjranum, Gunnari Andersen, upp strfum

Svona byrjar frtt sem g s an Eyjunni og htti auvita snimmhendis a lesa. Mr finnst a blaamannslegt a vera alltaf a finna upp sgnina „a olla“ og finnst vera bi a fjlyra svo oft um etta a blaamenn ttu a fara a lra a hafa etta rtt.

IMG 7921Mosagrinn steinn.


1615 - Snorri Betel

Untitled Scanned 80Gamla myndin.
Hr skemmta menn me miklum tilrifum sundlauginni Laugaskari. Lklega er myndin tekin 17. jn.

Margt bendir til a kreppan s um a bil a taka enda. Nverandi rkisstjrn getur varla seti t kjrtmabili. ar er Evrpusambandsaildin of str steitingarsteinn. Lklega vera nstu ingkosningar afar ingarmiklar. Komist Sjlfstisflokkurinn n til valda er eins vst a hrunstarfsemi hefjist hr a nju. kann a vera a s stefna flokksins sem hruninu olli veri mildari a essu sinni. Endurnjun ingmanna flokksins er nausynleg og a sama m segja um Samfylkinguna. Stjrn hennar a undanfrnu hefur einkum komi til vegna skorts rum kostum. Lt svo loki stjrnmlaplingum a essu sinni og reyni a sna mr a ru.

g hef ori ess var bi athugasemdum og annars staar a sumir lesenda minna (sem eru furu margir) hafa veri sttir vi a sem g hef skrifa um Snorra Betel. Kannski skulda g eim skringu.

Fyrir mr er mlfrelsi heilagt og g reyni a styja a ef g mgulega get. A mnum dmi eru DoctorE og Snorri Betel snum endanum hvor trarbragasnum. Bir blogga og DoctorE var rekinn af Moggablogginu en Snorri endurreistur ar. Sjlfur tel g mig DoctorE- megin vi miju. Me fgum snum og bilgirni tel g DoctorE skaa nokku trleysi, afneitun og efahyggju. sama htt tel g Snorra Betel skaa miki ara Jeshoppara me skounum snum og jafnvel alla kristni a s a teygja mli ansi langt. Les reyndar afar sjaldan bloggi hans Snorra en hef heyrt v haldi fram a sumt ar s beinlnis hatursrur. Me slka flokkun verur a fara afar varlega v mikil htta er a niurstaa slku litist af plitskri sannfringu. a alls ekki a ngja til ggunar, heldur finnst mr nausynlegt a menn me mjg lka plitska sn su sammla um slka flokkun svo mark s henni takandi.

Hva snertir brottrekstur Snorra r kennarastarfi ver g a viurkenna a g ekki mli ekki eins vel og vera yrfti til a g geti kvei upp marktkan dm um a. Margt bendir samt til a a s einkum vegna skoana Snorra (sem aallega birtast blogginu hans) sem hann er rekinn r starfi. S svo finnst mr brottvikningin rttmt og ekki samrmi vi a sem tkast yfirleitt sklum. Rttur vinnuveitanda hltur samt oftast a vera a.m.k. jafn rtti launega.

IMG 7914Fr Kpavogi.


1614 - RG

Untitled Scanned 73Kappsund sundlauginni Laugaskari. Merkilegt hvernig fnarnir miri mynd blakta. Lklega eru etta Byggingin og stra hsi Reykjum sem gnfa yfir bningsklefana.

Mr finnst ekki srlega gfulegt hj Samtkum lnega a vera a lkja sr vi Portgal eins og g s einhversstaar. Hinsvegar er a greinilegt a rkisstjrnin hefur gert sig seka um meirihttar afglp. eir sem styja hana nori gera a flestir af v ekki virist vl neinu skrra. Sighvatur talai fyrir kosningum nsta haust og kannski er a alveg rtt hj honum. Stjrnin tti a taka frumkvi essum mlum og stefna strax kosningar , en ekki lta hrekja sig anga. Mismunur milli gengistryggra lna og vertryggra er n orinn svo mikill a rkisstjrninni er varla stt miklu lengur. Vel getur ori um rjr mikilvgar kosningar a ra essu ri: Forsetakosningar, kosningu ea jaratkvagreislu um stjrnarskrrfrumvarp og alingiskosningar.

Rauvn er betra en gallsr rur. essvegna datt mr hug a skrifa frekar um mtorhfus-rauvn en hstarttardma enda eru lklega margir sem lta ljs sitt skna um . etta me popp-rauvni er merkilegt ml. grunninn snist mr a snast um hver eigi a ra vruvalinu verslunum sem rki rekur. etta er alls ekki einfalt ml eins og a vri sennilega ef um einkarekna verslun vri a ra. vri sjlfsagt a hafa til slu a sem flk vill kaupa. Taka yrfti samt tillit til missa atria sem snerta siferi og esshttar. Starfsflk TVR reynir a skjta sr bakvi eitthva slkt en satt a segja er a ekki mjg sannfrandi. g hef s myndir af essum rauvsflskum og finnst arfi a hindra slu eirra, ef flk vill kaupa vni.

Eiginlega er a alveg landi a forseti lveldisins sni landsmnnum llum kurteisi og fyrirlitningu sem lafur Ragnar Grmsson gerir nna. Augljst er a me httalagi snu hefur hann elileg hrif a hverjir hugsanlega bja sig fram mti honum nsta vor. a getur veri a lagatknilega s s svona httalag verjandi. g kaus RG snum tma en mun reianlega ekki gera a aftur. rjtu sund manns hafa undirrita skorun til hans um a bja sig fram einu sinni enn. engan htt hafa essir slendingar skuldbundi sig til a kjsa hann ef hann verur vi skoruninni. Hiklaust m gera r fyrir a stuningsmnnum hans fari mjg fkkandi ef hann svarar ekki fljtlega spurningunni um a hvort hann muni svara kalli essa hps.

Hannes Ptursson skld og lftnesingur skrifar skemmtilega grein um RG nlega og g s hana ekki fyrr en nna an. Linkurinn er svona: http://www.visir.is/felulitir-/article/2012702179997

Annahvort er Moggabloggi skyndilega ori hemju vinslt ea bandvddin anga er afar ltil (hefur jafnvel veri minnku) S nefnilega grkvldi a vibrg hfu veri vi athugasemdum mnum en g gat ekkert svara eim ea lesi nema rtt upphafi af eim og auvita ekki sett upp ntt blogg sem var tilbi. gilegt.

IMG 7907Hreppur, br ea kaupstaur.


1613 - Ffli stofunni (ea var a fllinn)

Untitled Scanned 72Gamla myndin.
Veit a etta eru Hvergeringar en ekki hverjir. Sennilega eru etta verlaunaskjl sem au eru me hndunum. Dlti kuldalega kldd. Veit ekki hvar myndin er tekin.

Svo er sagt a veturinn s ekki einu sinni kominn. Hryllilegt. Svartsni sem jafnvel veurglggur maur eins og Sigurur r gti vel stt sig vi. g vil aftur mti tra v a vori s nsta leyti. Klukkan nu er fari birta talsvert jafnvel ungbi s og rigningarlegt. Auvita eiga eftir a koma hret, en g vona a au veri ekki neitt skapleg. S snjr sem kann a eiga eftir a falla (og rugglega eftir a falla) staldri ekki lengi vi o.s.frv.

Hefur lengi langa til a skrifa smvegis um Voynich handriti. (Best af llu fyrir sem vilja frast um etta srkennilega ml er a ggla „Voynich manuscript“ og stilla ggli t.d. myndir. annig) http://www.google.is/search?hl=is&q=voynich+manuscript&gs_upl=&bav=on.2,or.r_gc.r_pw.,cf.osb&biw=1280&bih=855&pdl=500&wrapid=tljp1329300261770010&um=1&ie=UTF-8&tbm=isch&source=og&sa=N&tab=wi&ei=V4Y7T5P8Noqi0QWs-f1s ea stilla ekki myndir og kynna sr t.d. hva Wikipedia segir um mli.

essu ri eru 100 r liin san handriti kom fyrst fram og enn eru menn ekki bnir a ra miki a sem ar stendur. Svo geta menn seti vi (Seti@home) og lti eins og eir su a leita a tvarpsmerkjum fr fjarlgum menningarsamflgum. Segjum a torkennileg tvarpsmerki fyndust; er ruggt a vel gengi a ra framr eim?

Eirkur rn Nordahl er einn gtur rithfundur nefndur. Mr finnst hann vera einn af fum rithfundum slenskum sem hefur svipaar skoanir og g hfundarrttarmlum. Fyrir skmmu lsti hann v t.d. smatrium hvernig hann fr a v a nlgast lglega netinu bk Hallgrms Helgasonar um konuna vi sund grur. Sumir eru eirrar gerar a eim finnst jfnaur ekki vera jfnaur nema um s a ra slenskt efni. Eirkur rn sndi fram a auvelt er a komast framhj lsingum eim sem settar hafa veri bkina. Um etta m margt segja en g tla a sleppa v nna og vsa bara Eirk rn. Hann bloggar oft og ar m lesa um skoanir hans: http://blogg.smugan.is/kolbrunarskald/ .

stan fyrir v a g minntist Eirk er lka s a mig langai a koma a Nordals-brandaranum frga. Kannski hefur Eirkur rn minnst hann blogginu snu en g minnist ess ekki a hafa s hann ar.

egar Sigurur Nordal var skla snum tma fannst honum mgulegt a geta ekki stytt nafni sitt svolti. Hann fr v a nota undirskrift sem var einhvern vegin svona: Sig. Nordal. br svo vi a allir fru a kalla hann Signor Dal. a tti honum ekki gott svo hann breytti undirskriftinni og fr a skrifa bara S. Nordal. fru menn a kalla hann Snordal.

Til a fylgjast almennilega me hef g n neyst til a setja bloggi hans Snorra Betel blogg favortin hj mr; a hef g ekki gert ur og man varla eftir a hafa liti a blogg. Mr finnst samt a hann eigi a hafa mlfrelsi mean hann skaar engan. Eru annars einhverjir neyddir til a lesa bloggi hans?

„Gemsa? J, bndinn hlt n a, hvort hann tti! Hann sagist eiga bi gemlingsgimbur og gemlingshrta, vanka-gemlinga, rifnaargemlinga og hlfgera horgemlinga, veturgamla og yngri. Stelpan a sunnan virtist ekki hafa hugmynd um hva hann var a fara.“

etta er textinn sem g hafi fyrir framan mig an mean g hmai mig hafragrautinn og sjlfsagt er etta vandaur texti; greinarmerkjafrin gu lagi lka. Gat samt ekki anna en fura mig v hvers vegna bndinn tti bara eina gimbur essum aldri en marga hrta. Kannski er etta misskilningur hj mr me fleirtlumyndina ea getur veri a aili af essu tagi hafi rangt fyrir sr?

IMG 7894J, svona voru gangastttarnar Kpavogi.


1612 - , egiu

Untitled Scanned 66Gamla myndin.
Hjla sklatninu. Gamli barnasklinn vinstra megin myndinni og horni eim nja til hgri. Auk ess Garyrkjustin Reykjum, Laugaskar og fjsi Reykjum.

„Hr er v rangur hattur settur runeyti, lkt og egar Jn Hreggvisson setti upp hatt bulsins Galtarholti forum.“

essi or ssurar Skarphinssonar alingi hafa ori tilefni nokkurra orahnippinga. Siv Frileifsdttir ttist vera a taka upp hanskann fyrir flokkssystur sna og geri essi ummli a umtalsefni alingi og Illugi Jkulsson skrifar um mli Eyjubloggi snu. Mr finnst a flk eigi a lta svonalaga eiga sig. Ef menn vilja str kringum sig tilvitnunum mega eir a mn vegna. Su r vitlausar ea vieigandi hljta r a hitta rumann sjlfan fyrir. Annars eru r bara eins og r eru.

N er g binn a skrifa fsbkarvegginn minn bi um Snorra Betel og Bjarna Benediksson og ar me binn a eyilegga mgulega umfjllun um hr blogginu blessaa. ver g bara a reyna a finna eitthva anna. J, g hlt semsagt framhj blogginu mnu gr og setti a sem mr fannst vera talsver gullkorn fsbkina. ar skrunar a niur glatkistuna no time ea a finnst mr. Get ekki a .v gert a mr finnst bloggskrif vera varanlegri en fsbkarskrifelsi. Sjlfhverfan og sjlfsngjan er meira a segja svo mikil a g er a hugsa um a setja essi tmamtaveggskrif (gsalappalaus) hr bloggi:

Bjarni Benediktsson geri augljs mistk vitalinu vi Helga Seljan an egar hann reyndi a gera lti r upphinni sem deilt er um Vafningsmlinu. Smuleiis er a misskilningur hj honum a gamlar frttir tapi gildi snu bara vi a a vera gamlar. sta ess a arir fjlmilar en DV fengu huga mlinu einmitt nna er s a Bjarni hefur hinga til ekki viurkennt a hafa vita um hagringu dagsetninga mlinu.

Kannski hefur Barnaskli slands Akureyri srstakar reglur um a hvaa skoanir kennarar ar mega hafa. annig getur vel veri a brottvikning Snorra Betel s rttmt. Hinsvegar finnst mr a sklanefndinni komi lti vi hva skrifa er um bloggi sem ekki tengist sklastarfinu neinn htt. Stangist a vi lg ea stjrnarskr er samt sjlfsagt a kra mli.

Og lofa a gera etta helst ekki aftur. Ef g linka svo essi bloggskrif fsbkina eins og g geri stundum er g ekki binn a n mr svolti niri fsbkarrflinum?

IMG 7891tidyr og snjr.


1611 - Eiturlyfi fsbk

Untitled Scanned 64Gamla myndin.
Hverageri og gamli vegurinn Kmbum. ekki gamli gamli vegurinn. Mig minnir a sj megi ummerki um fjra vegi arna. 1. Nverandi vegur. 2. Gamli vegurinn. 3. Gamli gamli vegurinn. 4. Elsti vegurinn.

Sennilega er ruggast fyrir haldsandstinga a sameinast undir merki Breifylkingarinnar til a hafa raunhfa mguleika a koma veg fyrir nja rkisstjrn Sjlfstismanna og Framsknar. Ekki er lklegt a Samfylkingin ea VG geri a. Af rkisstjrnarflokkunum stendur VG sennilega jafnvel verr a vgi en Samfylkingin eim kosningum sem lklega vera nsta haust. Staa Samfylkingarinnar er alls ekki g og eina haldreipi er ESB.

Lklega vera nstu kosningar dlti ruglingslegar. Margir munu leggja herslu ESB-mlin ea kvtamlin og sumir vera lklega uppteknir af skuldastu heimilanna. Kannski Sjlfstisflokknum gangi rum betur a fiska v gugguga vatni sem bast m vi. Hruni er nefnilega vi a a gleymast. Svo kann allt einu a frst lf Srstakan egar dregur a hausti og a gti haft hrif.

Fsbkin er eins og hvert anna eiturlyf. g reyni a nota a lyf sem allra minnst. Aallega til a skoa. Psta, lka og sra eins lti og g get komist af me. Vona a me v mti veri g minna hur henni en ella. Fsbkarvinir mnir eru 441. J, g veit a a er alltof miki. Innleggin skruna svo hratt framhj a g s fst eirra. Svo er g me einhverja 10 ea 20 nna vini og f tilkynningar strax ef eir gera eitthva. Verst a eir gera alltof miki. Ef maur notar Facebook aallega og helst eingngu til ess a halda sambandi vi sna nnustu og ltur alla forvitni um ara lnd og lei getur vel veri a hn veri minni tmajfur en oftast er. N virast gamlar myndir og allskyns myndbnd vera mesta tskan fsbk. Hn er lka farin a hgja svo miki sr a til vandra horfir.

Sngvakeppnin sjnvarpinu var hundleiinleg og g held a slenska lagi ni ekki langt Eurovision. Einfaldlega vegna ess a Austantjaldsjirnar eiga keppni og virast halda a hn skipti einhverju mli. Kannski kemst slenska lagi samt uppr undankeppninni.

Lesendum mnum er a strfkka. a er elilegt. Fsbkin virkar betur og ar vill flk eya tlvutmanum snum. Alltaf eru samt einhverjir sem glepjast hinga inn. Mean svo er held g fram a skrifa. Engin htta ru. Er kominn me dellu fyrir a lesa vsindaskldsgur eftir Isaac Asimov. Held a hann hafi skrifa r ansi margar svo g arf ekki a kva lesefnisleysi. Svo m alltaf stytta sr stundir vi a kkja fsbkina.

Mn tilfinning er s a Valaheiarmlinu og mli Knverjans Nubo veri slegi saman engin sta s til ess. annig veri Valaheiargngin samykkt en Nubo sagt a htta essu vargi. Um etta veri kannski ekki beinlnis sami en afgreisla mla veri me essum htti. En etta er bara tilfinning. Held nefnilega a stjrnvld tli sr a gera gngin hva sem hver segir.

Staa Vafninga-Bjarna versnar stugt. N neyist hann til a viurkenna a DV hafi haft rtt fyrir sr allan tmann. Slkt eru harir kostir. Stjrn hans Sjlfstisflokknum er fyrir b. Held a flokkurinn skipti um formann sem allra fyrst og reyni san a gera enn eina atlgu a Jhnnu. endanum tekst a, v hn er farin a mast miki. lafur forseti fer a vera ansi fyrirferarmikill frttum nstunni. a er ekki elilegt hvernig hann ltur.

IMG 7885Snjr.


1610 - Where is everybody?

Untitled Scanned 59Gamla myndin.
Skrganga Hverageri. etta er Blskgum og hsi hans Kristins Pturssonar baksn fyrir miju.

Var a enda vi a lesa merkilega bk sem er um mguleikana a lf kunni a finnast rum hnttum. Hfundurinn gengur mjg skipulega til verks og fer yfir 50 helstu skringarnar Fermi-versgninni og tskrir hana fyrir lesendum.

whereisannig er ger grein fyrir bkinni Amazon.com:

g er fddur september ri 1942. ann 2. desember a sama r m segja a kjarnorkuldin hafi hafist. tkst mnnum fyrsta sinn a koma af sta kjarnaklofnun rani. Sem betur fer var s kjarnaklofnun „under control“ eins og sagt er. a var Enrico Fermi sem hafi stjrn me hndum. etta var hluti af svokallari Manhattan-tlun sem eins og margir vita flst v a sma kjarnorkusprengju. Arthur Holly Compton var stjrnandi kejuverkunar-verkefnisins og hringdi til James Bryant Conant sem stjrnai Harvard hsklanum essum tma og sagi: „Jim, you will be interested to know that the Italian navigator has just landed in the new world.“

etta hef g meal annars r essari bk. .e.a.s. g vissi svosem a Fermi stjrnai fyrstu kjarnaklofnuninni og a hn tti sr sta skmmu eftir a g fddist. Hitt er r bkinni og ar er a sjlfsgu margt fleira.

Einn merkilegasti kaflinn bkinni finnst mr vera undir lokin. a rir hfundur um mlstvar heilans og mltku barna. a ml er afar merkilegt. ar rir hann meal annars um kenningar Chomsky‘s um a vissir ttir mltkunni hljti a vera mefddir. a er nefnilega alveg undur og strmerki hve fljt brn eru a lra a tala og hvernig au gera a. Ftt held g a s betur til ess falli a kynnast starfsemi heilans en a setja sig vel inn au ml.

Kannski geri g betur grein fyrir essari bk seinna. Hn a alveg skili. a er lkt merkilegra a velta fyrir sr UFO-um, lfi rum hnttum og esshttar en slenskum stjrnmlum og slensku Hruni. Flestir fara ekki lengra en a ESB og Grikklandi ef eir vilja finna eitthva merkilegra, en hvers vegna ekki a fara alla lei?

„Ekkert er strt og ekkert er smtt n samanburar vi anna.“ etta minnir mig a Jnatan Swift hafi sagt. g, eins og margir fleiri, las me fergju Gullivers-bkurnar snum tma og mrgum finnist g oft gera lti r slandi og slenskum veruleika vil g bara minna spakmli etta og boskap ess. T.d. etta vel vi um samanbur UFO og Hruninu.

Sveiflast alltaf milli ess a lta a flk s ffl og lta a a s ekki ffl. egar g horfi t.d. boltaleiki sjnvarpinu verur fyrri fullyringin oftast ofan. (J, n verur a athuga hvort g nefndi undan.) Vi kosningar og jaratkvagreislur verur a oftast s sari. Jafnvel g lendi miklum minnihluta. Hvernig stendur eiginlega essu?

IMG 7880Ofan gefur snj snj.


1609 - Hrun, skattar og sktar

Untitled Scanned 45Gamla myndin.
17. jn htahld Laugaskari snist mr.

Allt einu eru menn bnir a f lei a tala um Hruni og farnir a tala um lfeyrissjina. g hef veri eirrar skounar allt fr Hruninu sjlfu a endanum muni stjrnmlin gleypa a. Umran hefur samt breyst undanfrnum rum og gott ef flk er ekki ori mun mevitara um sn plitsku rttindi. Kosningarslit munu samt ra v enn um skei hvernig landinu er stjrna.

Bi umrum um skattaml og lfeyrissjaml er rtt fyrir flk a gera sr grein fyrir v a a kostar okkur talsvert a vera svona ltil. Vi erum a rembast vi a halda uppi alvrujflagi vi getum a varla. Skattar eru hir hr landi og lfeyriskerfi meingalla. Mean lifa var lyginni adraganda Hrunsins var reynt a telja okkur tr um a vi vrum rum fremri. Svo er ekki. Alveg fram tuttugustu ldina drgumst vi sfellu aftur r ngrannajunum. San kom blessa stri rtt fyrir mija ldina og framfarir hr landi uru grarlega miklar og rar. r framfarir byggust nr eingngu sjvarafla (og hermangi) og geta ekki haldi fram endalaust.

vi hfum nr kollsiglt okkur n nlega er margt sem bendir til ess a vi sum a n okkur furanlega aftur. Stjrnmlastandi er samt undarlegt hrna svo ekki s meira sagt. tlendingar eiga erfitt me a skilja hvernig stjrnarfari virkar. Mr finnst a reynt hafi veri sastliin tuttugu r ea svo a teygja stjrnarfari tt a v Bandarska mean vi ttum a taka okkur Norurlandajirnar til meiri fyrirmyndar. essu hefur Jn Baldvin Hannibalsson haldi fram og g er ekki fr v a hann hafi sannfrt mig.

Auvita er g krati. Hef ekki einu sinni reynt a halda ru fram. (J, einu sinni ttist g vera kommnisti en eir eru vst svotil tdauir – kratarnir eru skyldir eim. jnkun eirra vi fjrmagn hvaan sem a kemur er samt stundum gilega mikil.) Mr er alveg sama „bloggskrifandi hagfringum“ hafi fjlga mjg a undanfrnu. eir hafa ekki sannfrt mig. miki s tala um a allt s a fara kaldakol hr slandi hef g ekki hyggju a flja land. Skil samt vel a unga flk sem leggur saman tvo og tvo og fr a t a lfi s auveldara annars staar.

essi sfelldi bloggmalandi mr er aallega vandaml vegna ess hva bloggin vera oft lng. etta blogg er svosem ori ansi langt, en g hef bara svo margt a segja. Auvita reyni g alltaf a snast gfari og merkilegri en g er, en a gera flestir.

S an fyrirsgn mbl.is sem hljai svona: „Skart stva lei r landi.“ etta hefi g vilja sj. Lti er a gra frttinni sjlfri enda er fyrirsgnin langtum merkilegri.

Einu sinni var rtt um a flytja t teikningar af gatnakerfinu Kpavogi, enda er a einstakt.

N er miki rtt um Snorra Betel. Hlt reyndar a Betel vri Vestmannaeyjum. a skiptir ekki mli. Honum er legi hlsi fyrir a skrifa eitthva kristilegt bloggi sitt. Virist tra Biblunni eins og nju neti. Furulegt. En mr finnst ansi hart a reka manninn r starfi fyrir a eitt a einhverjum lki illa vi a sem hann skrifar bloggi sitt. Ef krakkarnir eru ng me hann sem kennara hann a halda fram a kenna. Svona ml ekki a leysa sum blaa ea fsbk. ekkert erindi anga. Fsbkarfurstarnir vilja samt skipta sr af llu og fordma allt. Niur me .

Krakkarnir f spjaldtlvur sklanum og foreldrarnir rfa sig niur rassgat fsbkinni. Hvar endar etta eiginlega? g er eirrar skounar a jin s sfellt a vera gfari og gfari. Man eftir v a egar g var Borgarnesi stofnuum vi flag sem hafi a stefnuskr sinni a koma tlvum sklana. Ekki gekk a. Knnun sem mlir bara hve margar bkur hver og einn les er orin relt ur en byrja er henni. Afl og afkastageta hj tlvum tvfaldast hverjum 18 mnuum. Hugbnaur rast gn hgar en samt er augljst a bylting er vndum.

Benjamn Axel rnason skrifai mr fsbkinni og ba mig a sra og lka su hj sktunum. Geri a og minnist ess um lei a g var endahpi fyrra sem var a a Suur-Amerska bk sem tti a vera einskonar foringjahandbk. Tk san tt tgfuteiti s.l. vor egar bkin var gefin t. Benjamn Axel leiddi endahpinn og geri a vel. Mr finnst g vera mun frari um sktastarf allt eftir a. egar g var unglingur starfai g talsvert sktunum Hverageri og tk tt v me llu Mggu og rna a blsa a nju lfi Sktaflag Hverageris. Kannski g bloggi einhverntma um a. Minnir a g hafi gert a. Hva g hef blogga um ur og hva ekki er alltaf a vera ljsara og ljsara mnum huga.

IMG 7879Greinar trjnna svigna.


1608 - Nordahl

Untitled Scanned 041Gamla myndin.
Ruslahaugur niri sveit. Lklega hj Vllum. Einu sinni var fari me allt rusl sem fll til Hverageri anga. Elstu ruslahaugarnir sem g kannast vi voru reyndar nest Kmbunum.

Eirkur rn Nordahl segist vera httur fsbk og gerir grein fyrir v http://blogg.smugan.is/kolbrunarskald/2012/02/09/sjotiuogtveir-rum-til-ad-hugsa/ hann s ormargur er margt athyglisvert v sem hann segir. Ekki er g skld og ekki get g skrifa jafnlengi og hann um sama efni. er g tluvert sammla honum. Hann skrifai lka um daginn um hvernig hann gat nlgast heitu konuna hans Hallgrms Helgasonar n ess a borga uppsett ver fyrir bkina og lsti v nkvmlega hvernig hann geri a. Hann virist hafa mikinn huga rafrnni tgfu bka og ar er g honum sammla. Skiljanlega vill hann samt hafa tekjur af skrifelsinu og a vildi g lka. Stti mig samt alveg vi a hafa a ekki.

etta skrifa g mitt blogg-wordskjal og vel getur veri a g birti a ekki. Fsbkin m aldrei vera a v a ba eftir neinu ess httar. reianlega birti g a ekki fyrr en eftir einhverja klukkutma og kannski verur a ori relt .

Leiist flokksplitskur stjrnmlarur kaflega miki. Finnst flokksplitskt flk lka oft afar fljtt a taka kvaranir. Samtk og einstakt flk fr ekkert tkifri til a sanna sig. Ef a hefur einhverntma gert eitthva sem ekki hefur falli flokksplitska flkinu ge er a brennimerkt um aldur og fi. N virist samkvmt Smugunni alls ekki sama hver jnustar sem vera fyrir kynferisofbeldi. arfi er a hugsa nokku um rk. htt a hjla strax sem etta eiga a gera v au tilheyra vitlausum flokki.

rttagreinin samkvmisdans hefur hinga til veri blessunarlega laus vi rifrildi a og sktkast sem arar greinar rtta hafa flestar bi vi lengi. N er ekki anna a sj en tekist hafi a koma upp nokkrum keppninsbnnum ar me aso tlendinga. Eins og venjulega eru a einkum ikendur rttarinnar sem tapa essu. Hvers vegna skpunum eru stjrnendurnir a essu? eir virast ekki gra neitt v. Eina skringin sem mr dettur hug er s a mean hgt s a lta lta svo t a slensk danslist s hvegum hf erlendis s hgt a komast fjlmila hrlendis. ar er ekki auvelt a komast a fyrir eim sem fleti eru fyrir.

IMG 7874Snjrinn kemur sr ar fyrir sem hgt er.


1607 - Lfeyrissjirnir

Untitled Scanned 32Gamla myndin.
Nju bningsklefarnir Laugaskari. Einhvern tma voru eir a.m.k. nir. g man reyndar mun betur eftir eim sem voru undan essum. Hr stendur greinilega eitthva til ekki s margmennt.

etta me lfeyrissjina er alls ekki eins og fjlmilarnir vilja lta a lta t akkrat nna. Stri munurinn v mli og hruninu sjlfu er a allt er og hefur lngum veri uppi borinu varandi lfeyrissjina. Vissulega er a rtt a launegar ttu a ra mun meiru ar en eir gera. etta eru eirra peningar. Atvinnurekendur ttu ekki a hafa au hrif lfeyrissjakerfi sem eir hafa. Krukk rkisstjrna hverjum tma kerfi er miklu meira kvarandi um eli ess en nokku anna.

Lfeyrissjakerfi og hi opinbera tryggingakerfi spila margan htt saman og segja m a rki hafi msan htt yfirteki sjina ea stoli eim undanfrnum ratugum. essi tv kerfi eru orin alltof flkin og vissulega er rf a einfalda hlutina ar. Ekki er ar me sagt a okkur slendingum henti best sfnunarkerfi ann htt sem tkast Bandarkjunum. Mun nrtkara vri fyrir okkur a hafa lfeyriskerfi lkan htt og tkast Norurlndunum.

a var eitt af einkennum allrar stjrnunar adraganda hrunsins a lkja sem mest eftir USA en Norurlndin eru okkur margan htt skyldari.

Horfi Helga Seljan rfast vi gmund rherra um lfeyrisml og fannst eir bir standa sig nokku vel. Er talsvert sammla mma um etta ml en gjrsamlega sammla honum um Haarde-mli. Um heiarleika hans og hreinskilni efast g samt ekki. ar sem g er bsettur Kpavogi eins og sumir vita getur veri a g fi ur en langt um lur tkifri til a sna lit mitt gmundi Jnassyni og Gufri Lilju Grtarsdttur prfkjri.

Miki er n rtt hvort htta skuli vi a mta Evrpusngvakeppnina. Palli Magg er beggja blands og orir hvorki a segja j ea nei. Tilefni er e.t.v. illa vali en tilgangurinn gur. Fyrir suma vri a mikil frn en ltil fyrir ara. a er helsti gallinn. Aldrei vri samt hgt a velja rtt tilefni til mtmla sem allir vru sammla um. tli vi fylgjum ekki meirihlutanum essu eins og vi erum vn. Ekki vera Bandrkjamenn samt til ess a leibeina okkur mlinu. Stjrnmlaskoanir ramanna munu sennilega ra mestu a lokum.

Alveg er a strskrti etta Nubo-ml. N vill hreppsnefndin kaupa Grmsstai og leigja knverjanum. essi jr hefur lengi veri notu til landbnaar. Ef taka svona stra jr og nota hana til einhvers annars finnst mr a koma rkinu vi. Annars er etta ml allt saman svo skrti og ljst a mr finnst a a urfi a strvara sig v.

IMG 7868Trn f sinn skammt af snj.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband