Bloggfrslur mnaarins, desember 2012

1828 - Jn Gunnar (Gnarr)

A Jn Gnarr veri nsti forstisrherra landsins? Frleitari fullyringar hafa heyrst. Ekki bjuggust menn vi a hann yri borgarstjri, en tkst honum a.

Speglasjnir (speklasjnir) um frambo nstu ingkosningum eru n hmarki. Bjrt framt er ar efst blai taf Jni Gnarr.

Aumingja Lilja Ms. Vill enginn vera me henni, ea hva? a er fullt starf eins og er a fylgjast me llum eim flokkum og flokksbrotum sem undirba frambo sn. Auglsingastarfsemin er mikil og tilkynningin um frambo Jns Gnarr liur henni. Hann hefur lti glepjast af fagurgala einhvers ssurar og kannski a eftir a vera honum drkeypt.

Annars breytast plitskar herslur svo rt a g hef engan vegin vi. etta er mikill gsentmi fyrir stjrnmlafringa. Einu sinni voru eir ekkert rosalega margir.

Segi svo a ekki veri spennandi a sj nstu skoanaknnun. Birgitta fellur bara alveg skuggann me sitt Pratapart. Tala ekki um ara.

, pltitkin. Um essar mundir snst allt um nfn. Hver fer frambo hvar, og hver eru lklegustu rslitin? Nenni essu bara ekki.

Frum grkvldi a reyna a sj strik himni en a gekk ekki vel v bi var fremur kalt veri og svo var erfitt a finna almennilegt myrkur. Norurljsin ltu heldur ekki sj sig. Jpter virtist mr samt vera mjg berandi og Oron var a koma uppyfir sjndeildarhringinn me snar fjsakonur.

Einhversstaar s g fyrirsgnina „ koksleik vi elskhugann“. essu tilfelli las g koksleik sem koks-leik og skildi hvorki upp n niur hvers vegna koks kom arna vi sgu. Ekki benti myndin sem fylgdi til ess. Og hverskonar leikur var etta? Svo s g a auvita gat etta lka veri kok-sleikur og sennilega er a rttara. En greinina nennti g ekki a lesa.

Undarlegur er vinsldalistinn hj Moggablogginu nna. Gera Kristjns er ar langefst me nrri 30 sund vikuinnlit. Veit ekki hvernig essu stendur.

IMG 2219Hr var tr.


1827 - Bjrg Thorarensen

Hugsanlega var allt hllumhi kringum Bjarna Randver og Vantr tilkomi grunninn vegna mismunandi skilnings hfundarrtti. Datt etta hug mean g var a lesa kvrtun Evu Hauksdttur um a hn mtti ekki f hendur kennsluefni ar sem minnst var hana sjlfa. Fylgdist ekki vel me stra glrumlinu og leiddist a. Fannst deilurnar snast um aukaatrii og tittlingaskt. Margir blnduust a og tku strt upp sig.

Ef s tilgta mn er rtt a grunninn hafi etta snist um mismunandi skilning hfundarrttarmlum finnst mr kominn fullmikill Abanusvipur etta alltsaman. Auvita eru hfundarrttarml og lg um au margflkin og ar sem au ml snerta oft peningalega afkomu eru tilfinningar rkar. Svo blnduust trml etta alltsaman og ekki btti a r skk. Breytingar sem gerar hafa veri undanfarna ratugi lgum um hfundarrtt hafa fremur teki mi af hag fyrirtkja en neytenda.

Hrekkir eru ekki alltaf gkynja, eim sem hlja finnist a. margan htt lkist atviki me hjkrunarkonuna sem tali er a hafi fyrirfari sr v einelti, sem allir fordma. Enska pressan veltir sr miki uppr essu enda er sennilega einhver grkut hj eim. strlsku ttastjrnendurnir sj eftir essu og hrekkja reianlega ekki aftur. Arir taka bara vi.

Hverjir eru a sem kenna fyrirtkjastjrnendum a koma peningum snum fyrir skattaskjlum. Egill segir a a su endurskoendurnir. Eiginlega tri g honum alveg. Eru lgfringarnir stikkfr? Ekki alveg. eir taka a sr a reyna a plata dmstlana til a skna sem stoli hafa mestu. En hverjir hafa stoli mestu? Bankastjrarnir ea trsarvkingarnir? essar sfelldu Hrunfrttir eru a gera mann vitlausan. Eiginlega finnst mr a gera eigi hlutina sem mest upp nstu ingkosningum.

Bjrgu Thorarensen hef g hinga til liti srfring llu v sem vikemur stjrnarskrm. Held a hn vinni vi lgfrikennslu Hskla slands. Einhversstaar var minnast a dag a hn tki sem dmi um a frumvarpi um nja stjrnarskr vri illa unni og ltt grunda a ar vri lagt til a stjrnarskrnni vri bann vi a leia lg herskyldu landinu. S etta rtt er g binn a missa svotil allt traust henni. Vel getur veri a etta s alls ekki rtt og er g a sjlfsgu tilbinn til a endurskoa lit mitt henni.

Blvun okkar slendinga eru atvinnutkifrin. au mistakast flest. Alltaf eru gerar einhverjar strkostlegar vitleysur vi undirbninginn. Best vri auvita a aldrei yrfti a skapa nein atvinnutkifri. au kmu bara sjlfkrafa.

IMG 2217Drykkjarst.


1826 - Heimssn og VG

Sennilega er fjskyldufrttum ekki vel dreift af mr, g s fremur duglegur a blogga. Arir standa mr framar v og sennilega er rttast a skoa fsbkina vandlega til a finna slkt. S eftir v sst.

Netlf flks er oft strmerkilegt. Kannski fer eim fjlgandi sem forast slkt. Frga flki m sannarlega vara sig skelfinum mikla Eirki Jnssyni. http://eirikurjonsson.is/ DV.is, Morgunblai og fleiri standa sig einnig oft gtlega vi a segja frttir af v. Kannski dreifa fleiri slkum frttum me mikilli ngju, g fylgist bara ekki me v og a er gott a vera laus vi a vera milli tannanna Eirki.

Fullveldissinnar er or sem Heimssnar-menn nota mjg miki og lj v merkingu sem best hentar hverju sinni. Merkingin virist aallega vera s a allir „fullveldissinnar“ su samtkunum Heimssn og a eir sem styja hugsanlega inngngu slands ESB, og vilja ekki slta virunum vi sambandi undir eins, su alls ekki „fullveldissinnar“. Slk tilraun til a hafa hrif tungumli er dmd til a mistakast.

N virast VG-ingar og Heimssnarmenn vera komnir hr saman. (eir sem hafa hr.) egar Bjarni frndi lsti v yfir a hann mundi kjsa vinstri grna v hgt vri a treysta eim til a vera mti ESB grunai mig alltaf a s andstaa vri plat.

Enda fr a svo a eir voru fljtir a lta andstuna vi sambandi skiptum fyrir rherrastla og mr er enn minni hve bralegur Steingrmur Jhann var egar hann fkk lyklana a fjrmlaruneytinu.

Eins sanngjarnt og a er m segja a mestar lkur su v a Vinstri grnir tapi mest kosningunum vor. Hverjir gra mest? a hljta a vera nju flokkarnir. g tri v ekki a hrunflokkarnir veri eir einu sem bta vi sig.

tla er, svo virist vera, gert er r fyrir, bist er vi, framkvmdastjri Lsisburarflagsins segir o.s.frv. J, listinn er endalaus yfir a hvernig kjaftasgu-frsagnirnar byrja gjarnan. Eirkur Jnsson er ekkert einn um a dreifa eim. Bl og bloggarar geta aldrei ori svo viruleg a au htti a dreifa kjaftasgum. Srstaklega ekki Mogginn. Afar fir ef nokkrir slenskir blaamenn virast hafa gmlu reglu heiri a frtt s ekki frtt fyrr en hn er komin til eirra nokkurn vegin samhlja r tveimur ttum.

Bloggurum er svoltil vorkunn v eir eru flestir bara me etta hjverkum. Gallinn er s a margir tra blasneplunum og vefmilunum blindni og dreifa alskyns vitleysu. Srstaklega ef hn er tlend a uppruna.

IMG 2216Tr vetrarbningi.


1825 - hefbundnar lkningar o.fl.

g geri r fyrir a margir hugsi sem svo nstu kosningum a tmi s kominn til a refsa eim sem stjrna hafa landinu undanfarna ratugi. Vandinn er bara s a leibeiningar um hvernig a fara a v vantar alveg. ar koma stjrnmlaflokkarnir gmlu sterkir inn. ykjast allir vera mun betri en hinir vitleysingarnir. eir eru bara ekki trverugir. Nju flokkarnir koma til me a spa til sn fylgi. Ea hva? Getur veri a flk veri yfirleitt hrtt um a atkvi sn falli dau til jarar? Flokkurinn eirra fi svo f atkvi a au ntist ekki? Kjsi fjrflokkinn mest af gmlum vana. a getur varla veri. httan er svo ltil. Hafa ekki atkvin fari til ntis a undanfrnu? Er fjrflokkurinn gamli eitthva betur a eim kominn en arir?

Skoanakannanir eru einskonar kosning. Fir plata eim. Og eir geri a skiptir a varla mli, v reikna er me slku. Ef eim sem knnuninni stra er treyst m gera r fyrir a knnunin s nokku g. Auvita er hn samt ekki endanleg og jaratkvagreislur miklu betri. Of miki m samt af llu gera og vel er hgt a gera sr hugarlund a of auvelt veri a krefjast slkra atkvagreislna. Gallinn er bara s a ef rskuldurinn er of lgur m frekar bast vi leirttingu, en ef hann er of hr. a hefur hann samt veri undanfarna ratugi.

Um daginn kom ljs a ori „roskinn“ er ekki skili sama skilningi af llum. Einhverjir virast skilja a annig a a s um lkamsvxt flks og i nnast a sama og feitur. essi skilningur kom mr vart og g veit ekki af hverju hann getur stafa n hvort hann s hugsanlega tbreiddur. Hinsvegar hef g blogga um a fyrr, a mig minnir, a ori „turvaxinn“ kunni a hafa fegi aukamerkinguna feitur og ef svo er veit g nokku nkvmlega hvernig s breyting hefur komi til. turvaxinn ir nefnilega alls ekki feitur. g ykist lka vita hvernig stendur breytingunni r „komu“ „komuu“ (kannski skylt arna og arnana) sem birtist frgum og umtluum pistli eftir Cassndru Bjrk Facebook.

Las grein Hrpu Hreinsdttur um ingslyktunartillgu lnu orvarardttur o.fl. S grein er fremur lng en gerir lti finnst mr fyrir sem ekki eru sannfrir fyrir, annan hvorn veginn. Sjlfur hef g ori fyrir rlitlum vonbrigum me lnu vegna tillgunnar en viurkenni a fleiri hpar koma til greina varandi niurgreislur og eftirgjf virisaukaskatts en gera a n. Harpa viurkennir sjlf a arir hpar en grararnir ttu a koma framar rina. Atvinnuml af essu tagi eru vallt vandmefarin. Harpa nefnir nfn tpilega og g ver a viurkenna a umra sem einkennist af trarhuga, Bjarna Randveri, Vantr o.s.frv. freistar mn ekki.

IMG 1000Mynd tekin.


1824 - Kirkjuferir leiksklabarna

Sagt er a bandormurinn hkki skuldir heimilanna. Eflaust gerir hann a. v miur eru skuldir heimilanna ekki a eina sem hefur hkka eftir Hruni. etta me skuldir heimilanna leiir auvita hugann a blessari ea blvari vertryggingunni. Mr dettur oftast hug Albana egar minnst er hana. etta arfnast kannski tskringa. ur fyrr tkaist a hallmla Albanu egar menn meintu Kna. Svipa er a segja um vertrygginguna. Oftast eiga menn vi framfrsluvsitluna egar veri er rast vertryggingar-rfilinn ea framkvmd vertryggingarinnar af hlfu balnasjs.

S skoun upp pallbori hj mrgum a rki eigi a skipta sr af sem allra fstu og helst engu. Arir a rki eigi a eiga allt og stjrna llu. Hinn gullni mealvegur er einhversstaar arna milli. Stjrnml snast a miklu leyti um a hvoru skuli stefnt a. Vandaml dagsins skyggja oftast essar hugsjnir og auvita er erfitt a flokka einstk ml eftir essu. Plitskar skoanir flks hljta yfirleitt a taka mi af essu og huganum getur hver og einn kvei fyrir sig hvort einstk ml fri jflagi tt til essa ea hins. Eigin hagsmunir trufla oft essa mynd en flestir reyna samt reianlega a forast a.

Man ekki eftir a hafa fyrr s flagana Vilhjlm rn Vilhjlmsson og Vilhjlm r Vilhjlmsson hli vi hli vinsldalista Moggabloggsins en anga fr g gr til fylgjast me eigin vinsldum (r eru nokkrar). Annars virist Vilhjlmur Vilhjlmsson vera nokku vinslt nafn, hvernig sem v stendur.

Jja, n er g binn a hlaa upp nokkrum myndum svo g get haldi fram a blogga. g er nefnilega svo vanafastur a mr finnst g urfa a hafa mynd lokin. Alltaf. Ekki bara stundum.

Kirkjuferir leiksklabarna og hugsanleg trarinnrting eirra er eitt af v sem rifist er um nna. Sumir (jafnvel margir) virast rfast v a rfast vi ara. Ekki arf a efast um a hugur fylgi mli hj eim sem ra essi ml. rugglega vilja allir brnum snum a besta. A efast um a er frleitt. Grein DV ar sem hta var a leggja mli fyrir lgfring virist hafa hleypt illu bli marga. Afstu essu mli vil g forast a taka, einfaldlega vegna ess a g arf ess ekki.

IMG 2178Borgarsptali.


1823 - Cassandra Bjrk

Myndbandi sem Cassandra Bjrk setti fsbkina er allt einu ori eitt a frgasta sem anga hefur veri sett a undanfrnu http://www.facebook.com/kikay15?fref=ts . Fyrst s g minnst etta Smugunni. Hlt a blaamaurinn ar vri a gera grn a oralaginu hj eirri sem setti etta inn og skrifai textann. Svo var reyndar alls ekki, heldur var hann a hneykslast rasismanum hj aalleikaranum myndbandinu. Cassandra skrifai m.a.

...kallai okkur knverja, segja a vi komuum me svnaflensuna og byrjai a hta a slst vi okkur og kallai okkur rasista annig a Hajar reif kjaft vi hann tilbaka haha.

Held reyndar a slenskukennarar eigi eftir a klra sr svolti hausnum yfir sgninni sem fylgir svnaflensunni, en raun og veru er etta gtlega skrifa og hefur ann stra kost a vera vel skiljanlegt. Hef ekki enn hlusta hva maurinn sagi vi krakkana og hef ekki huga v. Sennilegt er a hann hafi fari yfir striki og veri ltinn gjalda ess. Svona framkoma er fyrir nean allar hellur.

Fsbkarfyrirgangurinn taf essu mli hefur veri me lkindum. Auvita er upplifun myndavlarinnar mikilvgt snnunargagn, en ar er ekki um a ra endanlega rskur um allt sem mlinu kann a tengjast.

Mlfinu alingi er n blessunarlega loki og ljs hefur komi a tilgangurinn me v var a tefja tmann. Kvtafrumvarpi er a sem sjlfstismnnum lur illa yfir. Hrddur er g um a a sem endanum verur samykkt ar, breyti ekki miklu.

Varandi stjrnarskrrmli held g a hugsun Samfylkingarinnar og Jhnnu Sigurardttur s s a alingi samykki ntt stjrnarskrrfrumvarp ea a.m.k. talsverar breytingar eirri gmlu fyrir kosningar vor og mefram alingiskosningunum veri jaratkvagreisla um a ml. San arf ntt alingi a samykkja breytinguna aftur og last hn gildi. S ekki fyrir mr a alingi afsali sr rttinum til a ra hvernig stjrnarskrin er. Salvr Nordal hefur rtt fyrir sr egar hn varar vi of miklum flti vi etta starf.

Krafa flksins landinu er um a auka vgi jaratkvagreislna og minnka vald alingis og forseta. annig hef g a minnsta kosti skili grasrtina.

IMG 2177Laufbla.


1822 - ESB

Get ekki a v gert a mr finnst mlflutningur eirra sem eru sem mest mti inngngu okkar ESB einkennast talsvert af v a au setji ekki lfskjrin sjlf fyrsta sti egar um framtina er rtt. Einhver ljs hugtk um sjlfskvrunarrtt, jhollustu og ess httar eru meira metin.

Um etta er ekki miki a fst ef a er meirihluti jarinnar sem er fylgjandi essu. S meirihluti verur a ra. Mr finnst mlflutningur i margra einkennast af v a a sjlft eigi a ra en ekki fjldinn. Auvita er hgt a hafa hrif fjldann og hefur alltaf veri hgt. a ir samt alls ekki a meirihluti flks s ffl.

Ef fylgjendum aildar tekst ekki a telja ngilega mrgum tr um a slk aild s skileg verur a horfast augu vi a mlstaurinn s e.t.v. ekki ngu gur. Mr finnst bera meira eim mlflutningi hj andstingum aildar a neita me llu a horfast augu vi a afstaa eirra kunni a vera rng a v leyti a meirihlutinn vilji raun anna.

Tmasetning kann a skipta miklu mli arna. Mr finnst vera Bandarkjahers hr landi vera gt til samanburar. Margir voru mjg mti veru hans og segja m a a hafi veri dmigert „j ea nei“ ml svipaan htt og aildin a ESB er nna. Aldrei fkkst samt r v skori hvort meirihluti jarinnar vildi a hann fri ea ekki.

daga tkuust ekki jaratkvagreislur og varla er hgt a segja a r geri a enn. jin er mun upplstari n en var og vel getur veri a jaratkvagreislur mun rkari mli en veri hefur henti okkur vel. Fulltralri me alingi, rkisstjrn og forseta, sem starfi svipaan htt og veri hefur sustu sj ea tta ratugina virist ekki henta okkur ngu vel.

Skrifpkinn virist hafa n vldum yfir mr. g get ekki skrifandi veri. Ef g a koma veg fyrir a bloggin mn veri hflega lng, ver g a fara a setja upp blogg oft dag, eins og Jnas Kristjnsson gerir.

IMG 2172Ljs og skuggar.


1821 - Molar um mlf og fleira

etta held g a hafi bara aldrei gerst ur. a fyrsta sem g skrifa essu bloggi er fyrirsgnin. N er semsagt komi a v. ein tjnhundruogtuttugu blogg hef g alltaf veri a bgglast vi a semja hfilegar fyrirsagnir bloggi mitt. N stekkur hn bara albin fram eins og Aena r hfi Seifs. Og g ver a hundskast til a semja blogg sem hfir svona fnni fyrirsgn. A sumu leyti kann a virast sem g s a gera grn a Eii Gunasyni me essu, en svo er ekki v g var einmitt a horfa skrpamynd af Bjarna Benediktssyni egar mr datt etta hug.

morgun var g fyrir miklum vonbrigum. g hlt nefnilega a Illugi Gunnarsson ( hann hefi eitt sinn veri slagtogi me vininum sjlfum sem er svo mttugur a eir sem nefna nafn has missa hlfan kraft sinn ea vera alveg eins Jhanna Sigurardttir. DO er hann vst nefndur – mig auman - g vissi ekki a lka vri banna a skammstafa nafni hans.) vri supergfaur. Hann var nefnilega eitt sinn a koma r einhverju vitali ea eitthva st 2 egar g var nturvrur ar. Og hann fr a tala vi mig um allt mgulegt og a kom ljs a hann er ansi vel heima mrgum mlum. Fyrst tluum vi um ftbolta, aallega enskan v s slenski er svo leiinlegur. Faru fr arna, Mrur. Og svo bara um allt mgulegt. Illugi er semsagt orinn mlfssinnaur mjg og n s g a essi mlsgrein er orin alltof lng.

J, fjlyrum aeins um essi vonbrigi. Hann var einna fyrstur skr hlftma hlfvitanna og g bjst vi a honum tkist a lta gfurnar skna gegn. En, nei. Hann talai nstum v eins og allir hinir og er greinilega me einhverja SJS komplexa v hann vildi meina a einhverjir arir, hann sjlfur jafnvel, jfnuust eitthva vi Steingrm hinn gurlega og Vigds litla Hauks faldi sig undir bori.

Og lokin blogginu arf g svo a hnta einhverri speki sem kannski er engin speki, bara sannleikur.

a er flest dmigert sem g geri. Og djfull leiist mr a. Vri miklu betra a vera svolti spesal. lkur llum rum o.s.frv.. Tveir punktar hr. Allt eftir bkinni. J jafnvel lkur lafi srstaka.

etta fer n bara beint kvartholi sagi Styrmir og skutlai greinargerinni aftur fyrir sig.

IMG 2171 hloftunum.


1820 - Stjrnarskrin - vissufer

Mlf ea ekki mlf a er spurningin. Almennt s og heimspekilega er a mikil spurning hvort meiri vinningur s v a tala of miki ea oflti. Me aldrinum hef g eiginlega ori meira fyrir a tala (og skrifa) sem minnst. Sumir mundu segja a g geri alltof miki af v. Kannski tala g vi minna en ur en skrifa aftur mti alltof miki, held g. a er bara svo erfitt a ra vi sig.

Styrmir Gunnarsson hefur dotti a gamals aldri a skrifa (og tala) alltof miki. A sumu leyti er hann Morgunblainu gur ljr fu. Beinir athyglinni a v hvernig a var einu sinni og nverandi ritstjri s lkur Styrmi, er blai alltruvsi nori. Plitkin hefur lka breyst og Styrmir er strandaur einhverri eyieyju. Kannski er Bjrn Bjarnason einhversstaar arna nlg, en varla fleiri.

lafur Stephensen kallar stjrnarskrrmli allt „Illa undirbna vissufer“ grein Vsi.is http://www.visir.is/illa-undirbuin-ovissuferd-/article/2012121209852 vissuferir eiga a reyndar til a vera brskemmtilegar. Ekki eru menn a hugsa um nja stjrnarskr sem skemmtifer. lafur vitnar rj frimenn sem hann segir a su ekki „hluti hinna myrku afturhaldsafla ea srlega andsnnir nverandi stjrnvldum“. essir menn eru: Gunnar Helgi Kristinsson, Bryds Hlversdttir og gst r rnason. Stjrnlagarsmenn voru fleiri en etta og valinkunnir smamenn ar meal, jafnvel frimenn.

Helstu gagnrnisatrii essa flks finnst mr vera a tekin s of mikil htta me v a ba til alveg nja stjrnarskr og a ekki megi afgreia ml miklum greiningi. Aallega eru au hress me a hafa ekki veri kllu til frekar en breyttur ppullinn og misheppnair stjrnlagarsmenn.

etta finnst mr a.m.k. og g held a alveg vri hgt a finna jafnmarga ea fleiri frimenn sem vru eim sammla um margt sem a essu snr. tiloka er a allir veri sammla um einstk atrii nrrar stjrnarskrr. Margt bendir til a meirihluti jarinnar vilji a n stjrnarskr veri ger.

g hef ur sagt a mesta breytingin sem ger er me nrri stjrnarskr er s breyting a taka stjrnarskrrvaldi af alingi og fra a jaratkvagreislur, sem enginn veit hvernig rast.

A v leyti er n stjrnarskr eins og vissufer. En eru slendingar ekki vanir vissuferum af essu tagi? Hefur ekki run gengismla veri eins og vissufer? Er ekki Hruni sjlf vissum skilningi vissufer? Er ekki vissan e.t.v. betri en kyrrstaan?

Kannski var a samaverumalltland-sttin sem drap SS snum tma og er hugsanlega a drepa Bnus nna. Datt etta bara svona hug.

IMG 2140Takk fyrir komuna.


1819 - rmann Reynisson og vinjetturnar hans

rmann var nokku berandi maur jlfinu nunda ratug sustu aldar egar hann setti ft fyrirtki vxtun Reykjavk. hafi um nokkurt skei vanta okurfyrirtki af v tagi hr landi og bankarnir voru fremur ltt rair samanbori vi nnur lnd. a var ekki fyrr en essari ld a eir fru almennilega a rtta r ktnum me eim afleiingum sem allir ekkja.

Einu starfandi bankarnir sem munai eitthva um voru rkisbankarnir. Bankastjrar eirra voru plitskir varhundar sinna flokka og gttu ess a aeins eirra menn fengju fyrirgreislu. eir voru valdir af alingi og skipti miklu mli a rttir menn veldust a starf. a var nefnilega miki ln a f ln eirri averblgu sem rkjandi var. g veit ekki hvers vegna a er sem mr koma alltaf hug msnar Vegamtum, sem stukku nstum meter loft upp ef komi var a eim vrum, egar minnst er bankastjra essa tma. Fstir eirra hefu geta stokki heilan metra loft upp.

Aallega hfu efnair menn lti f vxla me affllum sem nausynlega urftu peningum a halda og ekktu enga bankastjra ngu vel ea voru skyldir eim. etta var margan htt fremur argsm og fyrirhafnarmikil lei og rmann vildi koma essari starfsemi fnt fyrirtki og kalla vextina ar ea eittva anna eftir hentugleikum. Framan af gekk etta gtlega en egar lgreglan fr a skipta sr af var fyrirtki a htta rekstri. Viskiptavinirnir voru ekki neinum vafa um a rmann stundai a sem rum ur var kalla okur.

egar bi var a setja vxtun hausinn og Reynir a afplna einhvern dm Kvabryggju hf hann a skrifa Vinjetturnar snar. S fyrsta kom t ri 2000 og alls eru r ornar tlf. (Ein ri.) Fyrst sta skrifai hann um hitt og etta, en tlfta og sasta hefti (sem n er nkommi t) er ein samfelld rttltingarsaga um fyrirtki vxtun og tt hans v. Aallega talar hann um sjlfan sig riju persnu og kallar sig oftast nr forstjrann unga.

Af einhverjum stum hefur veri reynt a egja hann hel varandi essar bkur. Vissulega eru etta lka heldur merkilegar bkmenntir, en bkasfnin hafa neyst til a hafa etta bostlum og verslanir a selja r. Ekki hefur hann fari t a gefa t bkur fyrir ara og g held a arir hafi heldur ekki sst eftir a gefa Vinjetturnar t. a sem helst skilur Vinjetturnar fr venjulegu og heldur sjlfmiuu bloggi er a allt er ar tt ensku og au skrif hf lka fyrirferarmikil og slenskan. Me v mti og v a nta blasurnar almennt illa og hafa papprinn sem vandaastan og vel ykkan er rsll fljtari a n bkarstr kveri. Njasta hefi er annig nstum 100 blasur a str me essu lagi.

IMG 2130Svona m hafa flskurnar.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband