Bloggfrslur mnaarins, nvember 2012

1807 - Grgisvingin

g er eiginlega httur a ergja mig taf fsbkinni. Anna hvort kann g ekkert hana (enda er a lklega vsindagrein taf fyrir sig) ea hn er sfellt a vera skrtnari og skrtnari. Aldrei getur hn haga sr eins og maur heldur a hn eigi a gera. Nenni ekki a fjalla um njustu afreksverkin.

g er lka alveg httur a fylgjast me erlendum frttum dagsins. r fjalla bara um str og arar hrmungar. Afar sjaldan eru slenskar frttir. r fjalla oftast lka um einhverja ran. Hva er til ra? Ekki standa frttamannagreyin fyrir essu. tli au lti ekki bara stjrnast af eim sem hst hafa. a er vaninn.

Nna an var g fyrst a koma v verk a lesa upphaflegu kynslagreinina eftir Sighvat Bjrgvinsson Frttablainu. Greinina sem ber nafni „Sjlfhverfa kynslin svii.“ A.m.k held g a etta s upphaflega greinin. gtt er a hafa svolitla fjarlg egar meta skal grein af essu tagi, sem vaki hefur jafnmikla lf og raun ber vitni.

Margt er rtt hj Sighvati greininni. Samt gerir hann alltof miki r hlutunum og kennir heilu kynslunum um hvernig komi er. Margir sem reynt hafa a svara Sighvati hafa einkum haft a a segja a hann og hans kynsl su ekkert betri. Rifrildi milli kynsla skilar engu. a er langt san g komst a v. Unga flki vill v gamla vel og fugt.

a a vertryggingin sem slk eigi sk frum okkar slendinga efnahagsmlum er tm vitleysa. Vertryggingin hefur frt valdi til hrifa jflaginu fr alingi og stjrnvldum til lfeyrissjanna. Stjrn lfeyrissjanna er misheppnu og hefi urft lagfringa vi rs tmans. Starfsemi eirra er einn ttur v sem olli Hruninu mikla.

Barna- og Miskla Hverageris, sem g gekk snum tma voru svonefnd sparimerki kynnt. a skei einmitt um a leyti sem a var a vera algjr vitleysa a spara nokkurn skapaan hlut. Verblgan var nefnilega komin skri. Skyldusparnaurinn var tekinn upp um svipa leyti. Hann var vertryggur og kom ftunum undir marga. Svo var hann afnuminn og ekkert kom stainn. Fjrmlalsi og efnahagsml hafa aldrei veri kennd a neinu gagni slenskum skyldunmssklum.

Bifrst lrum vi bi rekstrarhagfri og jhagfri. Bi fgin ttu hundleiinleg en samt kann a vera a au hafi auki skilning minn efnahagsmlum. S skilningur, ef einhver er, hefur ekki ori til ess a g hafi augast g hafi gert mr einhverja grein fyrir hvert stefndi uppr 1980.

Verkalshreyfingin var jflagsafl ur fyrr. g man srstaklega eftir v egar Hermann Jnasson sagi af sr forstisrherraembttinu eftir a hafa veri neita um stuning af hlfu alusambandsings. San hefur verkalshreyfingin ori gamaldags og rf. upphafi grgisvingarinnar (um og fyrir 1990) voru flestir httir a reikna me henni til nokkurs hlutar. Vldin komu svo til hennar aftur a nokkru leyti gegnum lfeyrissjina og kannski er a stan fyrir v a ekki var fari a hugsa alvru um stjrn eirra fyrr en eftir Hrun.

essi ml ll eru yfirgripsmeiri en svo a g fari nlgt v a hafa ng vit eim, en berandi er hversu srfringum essu svii hefur fjlga sustu rin.

Enn hkkar Selabankinn (sem einu sinni var bara skffa Landsbankanum) vexti. Brum vera eir komnir aftur hstu hir og verblgan fullan skri ef svo fer sem horfir. Einkennilegt a reynslan af stugum strivaxtahkkunum skuli ekki hafa kennt mnnum neitt. Sennilega er bara veri a hjlpa bnkunum til a auka enn gra sinn. Eiginlega ttu slensku bankarnir a laga sig a jflagsastum, en ekki fugt.

IMG 1830r Vistaakirkju.


1806 - Vertryggingin

N er a svart, maur. Allt ori hvtt. Svolti hefur snja hr Kpavogssvinu kvld (fimmtudag). tli a veri ekki fari fyrramli.

egar g er andvaka nttinn tti g ef til vill ekki a vera a fst miki vi brfskkirnar mnar. a er a segja eftir a g er binn a taka svefntflu. g er bara svo gu stui og nenni miklu sur a fara a lesa misasnalegar greinar og fsbkarinnlegg. Verst hva tafborin eru hruftt og vld tlvunni, auk ess sem mennirnir eiga erfitt me a vera grafkyrrir eins og eir eiga auvita a vera anga til krsorinn kemur jtandi til eirra og setur njan reit.

etta er svolti eins og a tefla pnulti blindfullur, eins og maur geri stundum „ur fyrr runum“. Eins og g hef oft sagt ur er maur rlgfaur og vel til ess fallin a gera hva sem er, t.d. a keyra bl, egar maur hefur fengi sr rlti tna. Samt er maur e.t.v. ekki besti maurinn til dma um a.

v fer fjarri a g hafi undan vi a lesa r bkur sem g f keypis kyndilinn minn. Ef fari er Amazon http://www.fkbooksandtips.com/ eru bkstaflega alltaf einhverjar keypisn bkur ar um a ra. Oftast eru r bara keypis einn dag ea svo, en a dugar mr alveg. Vildi a g vri eins fljtur a lesa og sumir eru. g er nefnilega seinlesinn me afbrigum. ar a auki hef g svo stutt „attention span“ a g erfitt me a lesa nema eina og eina blasu einu. a er a segja tlvuskjnum. Kyndillinn hentar mr mun betur. get g legi endilangur rminu og lesi af hjartans lyst.

g held a bloggin mn su alltaf a styttast. Sennilega er a bara gtt. Einkum ef au eru gagnorari fyrir viki. Vonum a.

Tvennt s g netinu kvld sem vakti athygli mna. Anna var grein sem Marn G. Njlsson skrifai um einelti og komment vi hana. Hn var hrifamikil og vel skrifu. Hitt var grein sem „vertryggingarvinur“ skrifai og kallai Bulli um vertrygginguna. Alveg er g sammla honum. llum fjlmilum er essa dagana tin upp sama vitleysan. Vertryggingunni er kennt um nstum allt. Hn er samt ekkert anna en elileg og sjlfsg afer til a tryggja a smu vermti veri greidd lnveitanda og lntakandi fkk upphaflega hendur. Aftur mti er ekkert srstakt sem bendir til ess a nkvmlega s vsitluvimiun sem notu er s s rtta. Satt a segja virist hn vera vitlaus mjg. egar vi btist htt vaxtastig hr landi og mikil verblga a jafnai ltur vertryggingin auvita ekkert vel t.

IMG 1817Vistaakirkja.


1805 - Lettneski barninn lfafelli

ann 1. September 1958 vann g lfafelli hj Gunnari Bjrnssyni og hef veri 15 ra gamall . stan fyrir v a g man etta svona vel er a ennan dag var slenska fiskveiilgsagan fr t 12 mlur, ef g man rtt. ann dag var starf mitt m.a. a vo skyggingu af runum blokkinni sem var fst vinnuskrnum. lfafelli vann konan hans Eyjlfs hennar Svanborgar. Hn var sk og oftast kllu Eyfa mn. Af rum sem unnu hj Gunnari um etta leyti man g best eftir Hansi Gstafssyni og Lettneska barninum. Hann var n vst bara af barnsttum og talai svolitla slensku. Einhverntma var g a tala um barnstitilinn vi hann og hann geri heldur lti r honum og sagi a slendingar vru allir af barnsttum. etta datt mr hug egar g las um ttrakningu „the King of SS“.

Lettneski barninn lfafelli var annars merkilegur karakter. Hann s um ll vandsmustu verkin samt Gunnari og hafi lti fyrir v. Til dmis vi a grafa laukana. eir uru a vera mtulega djpt grafnir og var a hann sem s um a og a setja mtulegan hita og mtulega birtu innivi egar s tmi var kominn. egar etta var voru tlendingar afar fir slandi. Helst voru a sku konurnar sem komu hinga strslok. Mamma hans Jnasar Ingimundarsonar var ein eirra og hn tti heim Hverageri um tma. Kannski var a essum tma.

Fyrsti bllinn sem g eignaist var keyptur af Gunnari lfafelli. Grr Wolkswagen me teinabremsum og heilum glugga a aftan. Vi Vignir brir ttum ann bl saman fyrst sta.

dag settum vi (aallega g auvita) plastrr vi rennuna sem tekur vi llu vatninu af akinu og veittum v (vatninu) vestur fyrir hsgafl. a gekk bara nokku vel og vonandi kemur a a einhverju gagni anga til a bilar.

Allt er enn hlfvitlaust taf Eir. g er alveg sammla v a alltof mrgum tilfellum hafi tkifri sem skapaist vi einkarekstur heilbrigisjnustunnar veri nota til a moka peningum eftirlitslaust mafutt. Svo er smmsaman a komast upp um etta um essar mundir. ll kurl komast aldrei til grafar.

Flest bendir til a eftir dauann li manni hvorki vel n illa, heldur veri maur smmsaman a engu, ea afar litlu. S er hringrs lfsins. Kynslirnar koma og fara. Kenna hver annarri um allt sem miur fer, hvort sem a er vertrygging ea eitthva anna. Samt kemur eim rauninni gtlega saman. etta er bara einskonar fing. Rtt til a halda sr formi. deilan er einkum a sem tsku er a vera mti hverju sinni. slendingar eru hvorki sjlfhverfari en arir n heimskari. Hrlendir fjmilar eru aftur mti afar snoknir fyrir llu sem kalla er rannsknir ea skoanakannanir. Einkum ef a rmar vi fordma frttamannanna.

IMG 1804Ber.


1804 - Kosningar nsta vor og breytt fjlmilun

Skemmtilegt hefi veri a vita allt sem maur veit nna, egar maur var ungur. En engu er hgt a ra um a. Mr fannst landsfeurnir alltaf fremur gfair. N veit g a svo var alls ekki. eir ttust bara vera a. Gfurnar voru allt annars staar. Kannski hvergi.

tli r su ekki tlvunum nna? Man a g heillaist mjg af tlvum egar mr hlotnaist s gfa a byrja a skilja r. A sjlfsgu skil g r ekki almennilega enn en hef samt pnulitla hugmynd um hvernig r vinna. Langsennilegast er a gfurnar su ar. Gfur eru samt ekkert takmark sjlfu sr. Sambandi vi ara er a sem llu mli skiptir. Ef maur getur ekki gert sr neina grein fyrir v hvernig koma fram vi ara, er allt unni fyrir gg.

Fjlmilar eru a afl sem hreyfir hlutina. Hvernig er a afl upp byggt? a verur bara til og engin lei er a segja til um a fyrirfram hverslags fjlmilun er hrifarkust. Um a leyti sem margir (ea jafnvel flestir) gera sr grein fyrir hrifamtti tiltekinnar fjlmilunar er hn orin relt. etta er mjg greinilegt me sjnvarpi nna. Fsbkin er miklu betri. Htt er samt vi a hn veri fljtt relt. Stri gallinn vi hana er a hn er eign kveinna aila. Fjlmilun sem n langt arf a vera mtulega flkin og erfi en umfram allt eign allra.

Bloggi hentar mr sem fjlmilun, en er lklega ekki a sem koma skal. Einhverskonar hreyfimyndir (ekki youtube) er sennilega a sem heimurinn bur eftir nna. Myndmli er aljlegt. Virir engin landamri. Me ngilegri jlfun og framtinni m eflaust segja allt me v.

J, g bst vi a kjsa Prataparti nstu kosningum. Ekki er a bara taf v a Birgitta er ar framarlega flokki og heldur ekki vegna ess a vel gti g tra a unga flki hpist anga, heldur er a vegna ess a herslur ess flokks um upplsingaskyldu og opna stjrnsslu hugnast mr brilega. Bjrt framt kemur einnig til greina en fjrflokkurinn varla. Ef lafur Ragnar Grmsson gengur Bjarta framt ea lsir yfir stuningi vi hana steinhtti g samt vi a kjsa ann flokk.

IMG 1795Hr m f sr a drekka.


1803 - rstihpar

a er elilegt a stofna huga- og rstihpa og reyna me v a hafa hrif sem me vldin fara. annig er lri. A stofa hugahpa sem aeins hafa huga valdinu er naugun lrinu. annig eru stjrnmlaflokkarnir. Svo stutt er bili milli lrisvina og vina ess.

Hr slandi hefur mestallt valdi safnast saman hj fjrflokknun. ar lur v illa. Flokkarnir fjrir sem a essum flokki standa reyna san eftir mtti a vihalda hpunum me v a setja framfri rkisins. eir ykjast annig vera vinir allra og ldungis missandi. Auvita eru eir a alls ekki. eir sem lta blekkjast til a kjsa f yfirleitt ekki anna stainn en tilfinninguna um a hafa komi veg fyrir a HINIR hafi komist a kjtktlunum.

Verlaun eru engin. mesta lagi geta menn reynt a selja atkvi sitt fyrirfram. Enginn getur samt sagt til um hvort stai er vi a. Reynt er eftir mtti a leyna raunverulegum tilgangi flokka essara. Lka veita eir sumum vinnu, jafnvel okkalega, en einkum vinum og vandamnnum mafunnar.

Spillingin er landlg og ykir ekki einu sinni merkileg. Landi er lka svo fmennt a erfitt er a komast hj v a ta undir skyldmenni sn, jafnvel reynt s.

a er a sjlfsgu ofnotu klisja a ekki eigi a kjsa yfir sig aftur sem Hruninu ollu. S klisja hefur a sr til gtis a hn er lklega snn. gilegast er a kenna fjrflokknum um allt sem miur hefur fari. a er lka ftt sem bendir til a a s rangt. Ef flk telur rlegt a htta a kjsa fjrflokkinn tti a.m.k. a reyna a koma hrunvldunum af alingi me v a kjsa rtt prfkjrum eim sem n fara hnd. Margt bendir til a a s gert. Betur m ef duga skal. Einfaldast er a kjsa alls ekki sem stu alingi egar Hruni skall . Og forast a sjlfsgu eins og heitan eldinn a kjsa sem hstu embttunum gegndu eim hildarleik.

IMG 1777Steinar.


1802 - Prfkjr og greiningur um stjrnarskr

a gerir ig enginn a aumingja. kveur a sjlfur. Ftlun og lti vit arf ekki a vera a aumingjaskap. Ef kannt a umgangast flk af ngilegri virinu eru r allir vegir frir. Plitskir hfuandstingar eru oft raun hjlpsm gmenni erfitt s a viurkenna a. En tlum ekki meir um a.

Ekki veit g hvernig Villi gamli bjargar sr tr Eir-mlinu gurlega. Sjlfur kemur hann eflaust standandi niur. a hltur hann a vera binn a undirba. a ver g a segja a fyrirlitlegra en flest anna finnst mr a stela fr ftfnum gamalmennum og rslafullum ungmennum.

Vel getur fari svo a mikilvgasta mli fyrir nstu kosningar veri stjrnarskrrmli. Ef alingi kemur fr sr smilega gri stjrnarskr fyrir kosningar verur a samykkja hana breytta nsta ingi til a hn list gildi. Hugsanlegt er a hn veri jafnframt ingkosningunum borin undir jina til samykktar ea synjunar. Ef jin samykkir hana verur nkjrnu alingi varla sttt ru en gera a sama. ar me yri sland komi me nja stjrnarskr og valdi til a breyta henni fari fr alingi.

Frimenn gagnrna mjg nju stjrnarskrrdrgin. v miur er a af litlu viti gert og snr einkum a aukaatrium varandi sjlft ferli en ekki efnislega um stjrnarskrna sjlfa. Kannski er a einkum af fund yfir a hafa ekki fengi a semja hana frii fyrir almganum. Tala miki um a fram urfi a fara vndu umra um allar greinar stjrnarskrrinnar en eru samt ekki tilbnir til a hefja hana. Stjrnarandstingar gagnrna einkum greining varandi sum atrii stjrnarskrinnar og staglast v a ekki megi afgreia svo mikilvgt ml greiningi. gtt samkomulag hefur veri alingi hinga til varandi breytingar stjrnarskrnni enda hafa r flestar stefnt a v a auka vald alingis og framkvmdavaldsins en tiloka almenning sem mest og gera a vinnudrum.

greiningur er hollur og nausynlegur. Ef greingur er alingi um stjrnarskrrfrumvarpi ber a merki um a eitthva s a vari. Stjrnlagar var sammla um au drg sem kosi var um 20. oktber s.l. ar voru samt fulltrar allra flokka og bi ttblis og dreifblis. Kynjaskipting g og flest nnur skipting lagi. Helst a eir menntunarsnauu og allra yngstu vru fliair ar.

Segja m a prfkjrin um essa helgi hafi ekki valdi neinum straumhvrfum. Bast mtti vi v a Sigmundur Ernir tti erfileikum norausturkjrdminu. Kjr Bjarna Benediktssonar formanns Sjlfstisflokksins er fremur llegt. Afar llegt munu andstingar hans segja. Eins og ml skipuust hj Samfylkingunni mtti auvita bast vi v a annahvort rni Pll ea Katrn sigruu. rni Pll eykur lklega ltilshttar sigurlkur snar formannskjrinu sem vntanlegt er hj Samfylkingunni me essum sigri snum.

IMG 1775Vkingasveppur?


1801 - Hugsa upphtt

Maur snar hugsanir og ber engin skylda til a koma eim or. Mia vi fjlda flks heiminum er s fjldi hugsana sem sveimi er hverju sinni leg. Gott ef ekki mrg leg. Af llum essum fjlda kemst aeins sraltill hluti nokkurntma bning ora. a gerir ekkert til. Ng er n samt.

Margir virast lta a r hugsanir sem komast or su eitthva merkilegri en arar. Svo er ekki. Allar hugsanir eru jafnrtthar. Eignarrttur manns eim sem komast or er tvrari og r hugsanir hafa oft hrif ara. Engu mli skiptir hvort r eru skrifaar niur ea ekki. Niurskrifaar hugsanir, hvort sem er orum ea annan htt, (t.d. litum ea tnum) er auveldara a sanna eignarrtt sinn sar meir og r geta haft hrif hvenr sem er.

hrifin geta veri af msum toga og alls ekki er vst a upphaflega hugsunin hafi sams konar hrif alla. a er helsti gallinn vi niursonar hugsanir a s sem upphaflega hugsai r hefur enga mguleika til a stjrna hrifum eirra. r eru bara. Skldsaga er annig tilraun til a hafa hrif hugsun lesandans en ekki er hgt a stjrna v, nema a litlu leyti, hvort honum finnst sagan skemmtileg ea ekki og hve lengi hann heldur fram a lesa rugli.

Plitskar hugsanir eru vafasamar og oftast rangar. Best er a vera hlutlaus stjrnmlum og sl r og ef maur er spurur. Plitsk hitaml eru varasm. Best er a hafa enga skoun eim ea a.m.k. opinbera hana ekki. Hva maur ks kemur engum vi. Ef maur er svo heppinn a lenda skoanaknnun er best a fullyra sem minnst og frekar fuga tt vi a sem maur tlar sr a gera. Verst er a reikna er me slku.

essar plingar su skemmtilegar getur vel veri a rum finnist a ekki. essvegna er gtt a htta nna ur en maur missir lesandann og honum finnst etta stagl hrtleiinlegt.

Ein tegund niursoinna hugsana er blessa bloggi. ar er hgt a bollaleggja um allt mgulegt og hafi maur unni sr fyrirfram tiltr ngilega margra er hgt a vera nokku viss um a einhverjir lesi a. Interneti er einhver merkilegasta uppfinning mannsandans sustu ld. Enn er a mikilli run og engin lei a sj fyrir hver hrif ess vera. au er egar orin mikil og eiga bara eftir a aukast.

IMG 1769ldru jarta.


1800 - Kvenvargar

Nei, g er ekki httur a blogga. a er bara eins og a s ekkert plss fyrir mig. g er ekki nrri ngu heiftugur og hef t.d. lagt mig fram um a vera ekki orljtari en nausynlegt er.

Hef ekki komist hj v a lesa eitt og anna eftir og um kvenvargana Evu Hauksdttur, Hildi Lilliendal og Hrpu Hreinsdttur. ar hefur mr fundist mest fara fyrir umrum um fsbkina. Facebook etta og Facebook hitt, er langmikilvgasta umruefni. Mr finnst fsbkin me eindmum merkilegt umruefni og bi nefnda kvenvarga velviringar v. En g vil endilega taka umruna tfyrir fsbkarmyndina. a er lf fyrir utan hana. a hef g sannreynt sjlfur, Interneti s vissulega mikilvgt. Nstum v eins mikilvgt og rafurmagni.

a mtti kannski minnast feminismann sjlfan. Verst er a feminismi getur veri hva sem er. Aallega jafnrtti . Erfitt er a afneita v. Jafnvel er hgt a halda v fram a kvenflk hafi engan einkartt feminisma. Svo eru lka margir masklnistar sem sj rautt egar minnst er feminisma og kalla jafnvel Gilzenegger sjlfan.

Annars virist mr sem g hafi broti mrg lgml plitskrar rtthugsunar (sem g er orlagur fyrir) me essu bloggi mnu. Auvita er a tr llu korti a kalla t.d. Hrpu Hreins kvenvarg og g held a hn s ekkert fyrir plitska rtthugsun heldur.

Aalatrii er a hafa bloggin stutt og hnitmiu, ekki lng og markviss, muni a.

IMG 1768rkin hans Na?


1799 - Vinstri Gramir

Einu sinni voru bkabir upphaldsbirnar mnar. ar gat g stai lngum stundum vi a skoa bkur, blaa eim og lesa jafnvel nokkur or. N er etta aftur orin eftirltisija mn en me nokkrum breytingum . N ligg g afturbak rminu mnu og skoa kyndlinum allt a rval rafbka sem Amazon hefur upp a bja og ekki er a lti. Ekki get g blaa bkunum sama htt og bunum forum og svo er rvali talsvert breytt yfirgripsmiki s. g get lesi um bkurnar, fengi snishorn og skoa fyrstu kaflana ea svo n endurgjalds. kvei kannski a kaupa og framkvmt a n ess a reisa mig upp. Bkin kemur svo strax og er agengileg til lestrar undireins. Ekki verur neitt tr fyrir barinu mr, en lna gti bst vi nsta Visareikning. Einhverjir gtu kalla etta framfarir ea a etta s gert til a vi gamlingjarnir skrum sur tum gluggann leit a spenningi.

N flja menn unnvrpum a skkvandi skip sem alingi slendinga er ori. Kannski verur endurnjunin ar meiri kosningunum vor en nokkur gerir sr hugarlund um essar mundir egar prfkjrin virast ra llu. Vonum a a.m.k.

„Hefur s andlega spektin sem hinga til hefur einkennt vinstri grna n yfirgefi og gert suma eirra a.m.k. bara vinstri grama?“

„Eigi veit eg a svo ofboslega gjrla en hitt veit eg a Steingrmur hefur a mestu misst stjrn essu lii snu og tvstrast a n allar ttir.“

„Sem minnir mig a a mig vantar endilega frambjanda Landakotsprestakalli. Hafa sum eirra ekki svoltinn kjrokka og svoleiis?“

„J, a held g.“

Ekki veit g hvaan etta samtal kemur. Ekki er orlagi lkt neinu nema sjlfu sr. (Og mr – kannski.) Svona vera kjaftasgur til. Einhver sem les etta gti haldi a samtali vri raunverulegt. arf g alltaf a taka fram a g s a spinna einhvern fjrann upp. Duga gsalappirnar ekki? g a setja broskall eftir? a er vandlifa, ef maur m ekki ba eitthva til, egar maur er annig skapi.

N er held g kominn rijudagur (Kosningadagur Bandarkjunum) og ekki tiloka a g setji etta bloggi mitt fljtlega. Hinga til hafa fjlmilar hamast vi a fjlyra um hve tvsnar forsetakosningarnar ar vru. r eru a alls ekki. Obama vinnur etta auveldlega og a hefur veri alveg ljst fr v sumar. En auvita vera fjlmilarnir a selja sig og ef skoanakannanirnar eru ngu margar (sem r eru Bandarkjunum) er alltaf hgt a finna eina og eina sem hgt er a lta stemma vi hva sem er.

IMG 1767Hsklinn Reykjavk.


1798 - Sklar og sttkveikjur

Verldin er full af snilegum sttkveikjum, sklum og bakterum. Bartta okkar vi ennan vga her markar lf okkar allt. Vi slendingar myndum okkur a lti s af essum skpum hr landinu okkar kalda og kannski a vi um veturinn. A.m.k. er minna fjr sskpunum okkar en vast annars staar. Uppeldi okkar miast mjg vi essa illu gesti sem reyndust forferum okkar svo httulegir a mealvin var mun styttri en gerist dag. Sennilega gerum vi okkur ekki grein fyrir v hve miki vi erum upp a komin a arir hafi svipaar hugmyndir og vi um essa snilegu verld. Matur allur arf helst a vera sem nlegastur egar hans er neytt. A.m.k. varinn a einhverju leyti fyrir fgnui essum. Sttkveikjur eru misjafnar mjg. Sumar eru strhttulegar og geta lifa lengi svfandi um loftinu. Fuglaflensa ea svartidaui gtu hglega ri niurlgum okkar stuttum tma ef essum httulegu sklum vri ekki haldi skefjum me llum mgulegum rum. Kannski duga au samt ekki.

g veit ekki betur en g s framboi hj llum flokkum alls staar landinu. A.m.k. hef g ekki tilkynnt a g s httur vi neitt. g bi alla a hugleia a alvarlega egar eir standa frammi fyrir einhverjum sem hefur bara gefi kost sr tjnda sti hj einhverjum kenum stjrnmlaflokki. Aldrei mundi mr detta a hug. Auvita b g mig fram fyrsta sti allsstaar. a er einstaklega httulti a kjsa mig. g kemst rugglega hvergi a og get v ekki sviki neitt. Lofa samt llu fgru.

a er eins og vi manninn mlt. Alltaf er g besta bloggstuinu egar g er nbinn a senda fr mr einhverja vitleysu. N dettur mr allur fjrinn hug sem vert hefi veri a minnast . Prfkjrin eru mr samt ofarlega huga eins og sst hr a ofan. Muni eftir mr. Smfuglarnir sj um sig sjlfir.

IMG 1766Passi a hundarnir sji etta ekki.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband