Bloggfrslur mnaarins, september 2010

1145 - Leikrit einum tti

B = Bloggarinn mikli; M = Myndasmiurinn vijafnanlegi.

M: Kjror mitt er: Ein mynd dag kemur skapinu lag.

B: N, er rita blogg einskis viri?

M: Segi a kannski ekki. En minna viri er a rugglega en almennilegt myndablogg. Getur etta ekki bara veri svoleiis blogg?

B: Ha? Myndablogg? Bloggi mitt?

M: J, ea eitthva svoleiis.

B: Frekar blogg me myndum.

M: Ea myndir me vifestum bloggum.

B: Jja. g er n hrddur um a g hafi byrja talsvert undan r hrna. Myndunum var bara btt vi seinna til skrauts.

M: a getur vel veri. En hvort helduru a flk komi hinga til a skoa myndirnar ea lesa rugli r r?

B: rugglega frekar til a lesa. a veur allt allsstaar myndum. En rvalsskrif eru ekki hverju stri.

M: Gur essi. Myndirnar eru a sem heldur essu bloggi uppi.

B: mtt halda a.

M: a geri g alveg hikstalaust.

B: Eigum vi ekki frekar a ra um eitthva anna? T.d. Moggabloggi ea fsbkina.

M: hugsar ekki um anna. Mr finnst Flickr mun merkilegra en fsbkin.

B: Flickr, hva er n a? Eitthva um myndir geri g r fyrir.

M: J, svo sannarlega og a eru sko engar slormyndir.

B: Jja, en vilt ekkert tala um hitt af v hefur ekkert vit v.

M: Vit bloggrvli. a hafa allir. En a skilja ekki nema sumir myndasmii eins og mig.

B: J, a er satt. ert frekar torskilinn.

M: Jja, er a?

B: J, a finnst mr.

M: a geta bara sumir hugsa myndum.

B: N?

M: J, sumir hafa myndskynjun en arir ekki.

B: Og g hef semsagt ekki slka skynjun?

M: J, kannski sm.

B: Mr finnst n tarandinn ra essu a talsveru leyti. Ntildags er til sis a segja allt myndum ea hreyfimyndum. Sama hvaa bull er um a ra. Aallega er a vegna leti.

M: Jja. etta segiru bara af v a skilur illa myndml. J, tarandinn rur nokkru. Menn skilja myndml miklu betur n en ur. a er framfr en ekki leti.

B: Mr finnst a bara leti a geta ekki tj hugsanir snar nema me v a ta takka og lta einhverja vl kvea hva er sagt. Halda v svo fram fullri alvru a ein mynd segi alltaf meira en sund or. Gott ef a er ekki mest misnotai mlshtturinn ever.

M: N?

B: J. a er alveg eins hgt a segja a eitt or segi stundum meira en sund myndir. etta er allt undir svo mrgu komi.

M: a er n oft miklu betra a lsa einhverju me mynd en orum.

B: Bara stundum. Nokkur hnitmiu or geta sagt meira en hgt er a segja me sund myndum.

M: a er arfi a rfast um etta. Flk kveur svona laga bara sjlft. a er mjg lkt a essu leyti.

B: a getur vel veri. Mr finnst or bara merkilegri en myndir.

M: Myndir eru miklu listrnni.

B: Huh. Sr er n hver listrnan.

M: J. Ljs og skuggar. Litir og litbrigi. Myndbygging og tal atrii nnur hafa hrif.

B: Geta skrif ekki veri listrn?

M: J, kannski. Stundum.

B: Eiginlega alltaf. Finnst mr.

M: a er n misskilningur.

B: Jja. Sleppum listrnunni. Sleppum lsingunni og litbrigunum. a geta allir teki ljsmyndir.

M: a geta lka allir skrifa.

B: N. Er a? g kalla a n varla skrif. Babli sumum.

M: Eins er a me myndir. r eru n ekki allar merkilegar.

B: Mr finnst r allar vera eins.

M: N. ert svona vanroskaur.

B: J einmitt. Eins og fleiri. roskaheftur kannski?

M: J. Hva myndir snertir.

B: Af hverju ertu a tala vi mig. Ef g er svona roskaheftur.

M: ert a ekki neitt.

B: N? sagir a samt.

M: N ertu orinn reiur og er ekkert hgt a tala vi ig.

B: Jja.

Lng gn.

M: Mr finnst n samt gaman a taka myndir.

B: Og ert svosem gtur v.

M: M g kannski hafa tvr hverju bloggi hj r?

B: Kemur ekki til mla.

M: Kannski eina hver sund or.

B: Ha?

M: J. Svona eina mynd hver sund bloggor.

B: meinar a.

M: J, einmitt.

B: g reyni alltaf a hafa bloggin stutt. a er helst svona leikritum eins og essu sem au vera svolti lng v greinaskilin eru svo mrg og setningarnar stuttar.

M: g skil.

B: Vi skulum segja a a megi huga a leyfa r a hafa fleiri myndir en eina ef bloggin hj mr eru hflega lng.

M: Segjum a .

B: J, j.

IMG 3010Hr er stokki af mikilli list og lendingarstaurinn athugaur um lei.

IMG 2988Jja, en er hegningarhsi kannski til slu?


1144 - Uppnefni og stuttnefni

Brir minn heitir Vignir. Hann er remur rum yngri en g. Mr er sagt a egar g hafi veri a passa hann og veri spurur a v hva hann hti hafi g jafnan sagt: „Gulaugur Viar Vignir." a er samt ekki rtt nafn hans v hann heitir bara Gulaugur Vignir. Hef ekki hugmynd um hvaan Viarsnafni er komi. egar Vignir var ltill var hann oft kallaur Vibbi. a nafn hafi enga aukamerkingu. g held a a hafi ekki veri fyrr en lngu seinna sem fari var a tala um a menn vru algjrir vibbar o..h. etta er slangur og jafnvel ekkert mjg tbreitt. Hva veit g?

Strk man g eftir sem alltaf var kallaur Dddi. Man ekki einu sinni hva hann ht rttu nafni. etta var samt fjarri v a vera eitthvert slangur eim tma ea hlfmislukku ing enska orinu dude eins og n er. Einum strk man g eftir sem alltaf var kallaur Ktur. Mamma hans kallai hann a lka. Stundum voru menn kenndir vi mur snar og fur sinn. Magga Klru Kalla Magg ekkti g vel snum tma. Einnig Mumma Gunnu Bjarna Tomm. Sjlfur var g eim stl stundum kallaur Smi Rsu Bjarna Sm o.s.frv.

Strkur sem var sonur ljsmurinnar Hverageri var aldrei kallaur anna en Jn bensn. a var lka nausynlegt til agreiningar. Veit samt ekki hvaan bensnnafni er komi sgur hafi veri kreiki um a. Frank Michelsen var oftast kallaur Kusi. S saga er til af tilkomu ess nafns a hann hafi einhverntma haldi v fram a nafn sitt vri samstofna nafninu Frankus. J, a arf ekki alltaf miki til og brn eru kaflega miskunnarlaus.

Annars var ekki miki um uppnefni Hverageri egar g var a alast ar upp. Strkur sem ht Ingvar Christiansen var samt aldrei kallaur anna en Lilli og Ingi ls var fr b Arnarblishverfi ar sem ls hafi fundist. Allskyns stuttnefni og kenningarnfn tkuust og uppnefni voru kannski algengari en g man eftir.

IMG 1126Hr er allt ri og sti en bjart fyrir utan.


1143 - Kaldur kjarnasamruni

ri 1989 vakti a mikla athygli a tveir elisfringar a nafni Pons og Fleischman tilkynntu blaamannafundi a eir hefu fundi upp a sem vsindamenn allra tma hfu glmt lengi vi. a er a segja eilfarvlina. eir klluu etta kaldan kjarnasamruna og sndu vl sem geri nkvmlega a. Hefi etta veri rtt var ar me bi a leysa orkuvandaml heimsins til allar framtar.

sturnar fyrir essu voru rangar og villandi mlingar. dag gera menn v skna a Pons og Fleischman hafi raun og veru tra v sjlfir a eir vru a gera merka uppgtvun. eir fru a vsu rangt a. Tilkynntu etta blaamannafundi en leituu ekki fyrst lits vsindamanna essu svii. A v leyti var um svindl og svnar a ra hj eim og eir hafa aldrei n sr strik eftir etta.

Martin Fleischmann fddist Tkkslvaku 29. mars 1927 og fluttist til Englands me fjlskyldu sinni ri 1938.

Stanley Pons fddist ri 1943 Norur-Karlnufylki Bandarkjunum.

blaamannafundi 23. mars ri 1989 tilkynntu eir um uppgtvun sna um kaldan kjarnasamruna og snu vl eina v til snnunar. Hn framkallai vissulega orku og mlingar sndu a s orka hlaut a vera til vi samruna kjarnakleyfra efna. eir lsu afer sinni og arir reyndu a gera a sama og eir en tkst ekki.

Enn dag eru samt vsindamenn sem tra v a kaldur kjarnasamruni s mgulegur. dag eru rannsknir essu svii yfirleitt kallaar „low energy nuclear reaktion" svo r su sur fordmdar.

IMG 2830Uppr essu grjti gru
ggjast blmin undursm.
Berjast au hrauni hru,
hlfan slargeisla f.


1142 - Alingi

N er mikilli tsku hj bloggurum a tna til mis rk fyrir v a rtt s ea vitlaust a kra fyrrverandi rherra fyrir landsdmi. g tla a leyfa mr ann muna a taka ekki afstu essu mli. Finnst mr ekki bera nein skylda til ess. Vorkenni essu flki ekki rassgat a urfa a standa fyrir mli snu. Alingi hefur ekki margt arfara a gera en rfast um etta ml.

J, g held bara a mig langi ekki neitt til a vera Alingismaur. eim er kennt um allt mgulegt og allir ykjast betri en eir. Samt held g a etta s gtisflk. Mr virist a tvennt sem engin hrif hefur hversu gir ingmenn etta flk er s a sem mestu rur um a a kemst frambo. a er a a s duglegt a koma sr fram snum flokki (me msum rum) ea smilega gott a koma fyrir sig ori rustl. a gerir t.d. Birgitta Jnsdttir ekki. Hn les ekki einu sinni brilega skrifaar rur. g dist snum tma alltaf a Steingrmi Hermannssyni fyrir hva hann tti auvelt me a halda gar og skipulegar rur blaalaust.

Merkilegt me etta lf. Alltaf skulu vera einhverjir arir tmar sem eru miklu verri en manns eigin (og jafnvel betri lka). Maur rur engu um a hvaa tma manni er thluta. eru allir forvitnir um framtina og vilja sem mest um hana vita. Svo egar essari jarvist lkur fr maur kannski engar frttir um framtina. a er verst. Sktt me a maur geti lti sem ekkert gert sjlfur.

Atli frndi minn Hararson skrifar stku sinnum bl og gerir a t.d. laugardaginn var en birtist talsverur langhundur eftir hann Morgunblainu um inngngu slands ESB. ar segir meal annars:

„En tt etta liggi fyrir heldur umran hr fram a vera kjukennd og einkennast af fullyringum um a efnahagsleg hrif inngngu su mjg mikil og ll einn veg."

etta held g a s ekki rtt. Andstingum aildar kann a finnast etta en mr finnst sanni nr a nnur rk en efnahagsleg ri mestu um etta ml. Efnahagsleg rk m tlka msa vegu og sjaldan eru hrifin jafn langvarandi og nnur. a sem mestu mli skiptir varandi inngngu ESB er lkleg run mla samskiptum ja nstu ratugina ea jafnvel lengur.

IMG 3040J, j. a er lti, skrti og sktugt en a stendur mib Reykjavkur.


1141 - Haust

Eftir dagatalinu a dma er hausti komi. a er allsekki kalt og g held a enn s hgt a tna ber ef veur er smilegt. a or er dregi af sma en ekki af mnu nafni. Ef mitt nafn er aftur dregi af sma (frekar en sj) er a ekki fyrir minn tilverkna. Nei, svona hugleiingar eiga lti erindi blogg. Gat samt ekki stillt mig.

etta var semsagt dettingur (ea hugdettingur) sem er lkt orinu hittingur og alls enginn hrskinnaleikur eins og rtt var um athugasemdum vi sasta blogg.

Ea eins og segir gamla hsganginum sem allir kunna:

Allt fram streymir endalaust
r og dagar la.
N er komi hrmkalt haust
horfin sumarbla.

Hausti hefur enn ekki veri neitt hrmkalt en a bara eftir a koma. Svo koma jlin og svo fer a vora n. En hugsum ekki um a. Njtum bara ga veursins eins lengi og a endist. Frum gnguferir. Haustlitirnir eru fallegir. Drekkum lsi. a er meinhollt. Borum hafragraut. Hann er dr nna kreppunni. Httum annars a hugsa um hana. Hn er deprmerandi.

J, g er stkustu vandrum me umfjllunarefni. Blogga skal g . Og mynd g.

Alingismenn eru a farast r akklti. v meiri pappr sem fer skrslur eim mun betri eru r. etta vissi g ekki en veit nna.

Hver var Magister Bibendi og af hverju kemur mr hann skyndilega hug? Minntist a vsu hann einhverjum samsetningi hr um daginn. Man ekki betur en a i veislustjri ea eitthva esshttar. Latnuglsa finnst mr a vera. Best a spyrja Ggla. Besservisserar eins og g og fleiri hfum a margan htt betra hr ur fyrr egar Ggl var ekki svona tbreiddur. N geta allir fari anga og spurt um hva sem er og fengi frleik um a eftir v sem eir nenna a lesa. Auvita veit s besservisser samt ekki allt en trlega margt.

Svona vitleysa n betur heima fsbkinni en g tmi varla a spandera essu hana. Merkilegt hva mr er fsbkin alltaf hugleikin. fsbkina skrifa allir jafnvel eir hafi ekkert a segja og kunni ekki a skrifa. Auvita ykist g vera miklu gfari og merkilegri en a li.

IMG 2969Listaverk Austurstrti.


1140 - Ammli

Mr finnst g ekki urfa a taka tt eim plitska hrskinnaleik sem n er stundaur. ingmenn segja unnvrpum a n urfi a setja jarheill ofar flokkshagsmunum en meina lti me v. Aallega a n eigi allir a hugsa eins og eir. stuttu mli sagt: Flokkshagsmunir eru okkar sta boor. Flokkurinn (me stru effi) kom okkur essa valdaastu og ef vi gltum henni er Flokknum tortming vs. a er arfi a reyna a leyna essu. etta vita allir.

tti afmli gr og a vri ekkert merkisafmli fkk g fullt af kvejum Fsbkinni og meira a segja eina afmlisgjf.

ri 2009 var metr fingum hr slandi. fddust 5027 brn og ar af 2466 stlkur. Ein eirra var afa- og mmustelpan Tinna. Hn verur eins rs nsta mnui og er efnileg mjg. Lngu farin a ganga og vi furforeldrarnir bum bara eftir a hn fari a tala. Skiljum reyndar n egar margt af v babli sem hn ltur sr um munn fara.

Fsbkinni talar hver upp annan en mesta fura er hve margt kemst til skila. Engum er tlandi a fylgjast me llu sem ar fer fram. S meinloka virist hinsvegar hrj suma bloggara a eir geti lesi ll blogg ea a.m.k. ll au sem einhver veigur er . a er samt tmur misskilningur og veldur sumum oflestri. Hann lsir sr einkum v a vikomandi er ekki mlum mlandi og finnst hann sfellt vera a missa af einhverju. Hlustar frttir harahlaupum. M helst ekki vera a neinu nema lesa og lesa.

IMG 2946Myndasgufgrur hsvegg.


1139 - Fsbkin einu sinni enn

Sluflag mitt vi fsbkarflk er ekki eins gott og sluflagi bloggheimum. ar hef g lka bi (skrifa) lengur og ar eru nokkrir bnir a venja sig a kommenta hj mr.

a er rugglega mr sjlfum a kenna a g skuli ekki n jafngu sambandi vi flk fsbkinni og gegnum bloggi. Lklega tti g a fara a fjlga fsbkarvinum mnum. Prfa a. Veit samt ekki hvernig best er a fara a v.

Lka mtti athuga a blogga oftar og jafnvel enn styttra. Lst illa a. Ef eitthva er stundum vari bloggskrifin hj mr held g a a s einmitt vegna ess a g set au ekki alltaf upp nskrifu. Leyfi eim oft a gerjast svolitla stund. Htti jafnvel vi ea fresta og breyti hugsanlegum bloggum.

hnitmiu skrif og beint af knni ef svo m segja finnst mr yfirleitt henta betur fsbkina. Finnst lka alltaf a frri sji skrif ar og su ekki eins varanleg. En hva er svosem varanlegt essum heimi breytinganna. Ekki bloggskrif.

Um daginn skrifai g dlti um fjlmila, einkum um blin og bloggarana. tvarp og sjnvarp minntist g ekki . Hva frttir og frttaumfjllun ar snertir finnst mr einkum bera frttastofu rkistvarpsins og tvarpi Sgu. Rkisfrttastofan ntur talsvers trausts og fer vinlega fram me mikilli gt. Kastljs sjnvarpsins er einkum nota til a fjalla um vikvm greiningsml. Umfjllun ar er mjg markviss en vekur oft mikla athygli.

tvarp Saga hefur skori sig r rum tvarpsstvum og lagt margt gott til mla. ar er gjarnan teki vandamlum sem arir fjlmilar egja sem fastast um. Umfjllun ar er samt oftast vndu og illa grundu. Einkennist gjarnan af persnulegum skounum ttastjrnenda og stjrnenda stvarinnar.

Hver er hin pltska hugsjn tvarps-Sgu-lisins? Mr finnst stefnan ar vera s a vera mti sem flestu. Hallmla llum og ykjast merkilegri en arir. egar kosningar nlgast g von a tvarp Saga muni styja frjlslynda flokkinn eins og fyrr og eigna sr allan hans rangur. g reikna semsagt me a s flokkur rsi upp aftur og list einhvern ingstyrk.

Annars er mjg erfitt a sp um stjrnmlaframvindu hrlendis. Jn Gnarr hefur vissulega hrist upp hefbundnum stjrnmlum og s kenning Egils Helgasonar, a landsmlaplitkusar ttist a eitthva svipa gerist landsmlum og sveitarstjrnarkosningunum Reykjavk sastlii vor, er alls ekki frleit.

IMG 1032Gmul flugbraut fyrir geimfr (lklega). Skammt fr Hjrleifshfa.


1138 - Meistarar og lrisveinar

Plitkin er a gleypa hruni. Eins og mig hefur alltaf gruna er Hruni me strum staf ann veginn a vera bara deild stjrnmlum dagsins slandi. Verst af llu er samt a stjrnmlin eru ekki a a breytast neitt eins og hgt var a binda vonir vi upphafi. Ef grein Andra Sns Frttablainu er lesin sst a sngurinn er s sami. a verur haldi fram a virkja gu atvinnutkifra og byggja lver gu erlendrar fjrfestingar o.s.frv.

Stjrnmlamenn koma sr ekki saman um nokkurn skapaan hlut og telja t a flokkshagsmunir eigi a ganga fyrir jarhag. Rttara sagt skilgreina eir bara jarhag eftir eigin rfum. Svo eru fjlmilarnir alveg byrgarlausir lka.

Gott dmi um byrgarleysi eirra og illan hug er fr a sem skapaist heiminum vegna kranbrennumlsins USA. Einhverjum kalli datt hug a minnast atburanna sem uru egar Tvburaturnarnir hrundu New York ri 2001 me v a brenna nokkrar gamlar bkur. Fjlmilar komust a essu og tkst a gera r v alvarlegan atbur sem jarleitogar heimsins ttu sumir hverjir vandrum me a taka afstu til.

Bloggherslurnar eru a breytast hj mr. Nori lur mr hlfilla ef g hef ekki vikuskammt ea svo tilbinn af myndum til a setja upp. Alveg kominn upp a a birta eina mynd me hverju bloggi. Hef hvorki spurt kng n prest a essu svo eir sem vilja mega endilega segja skoun sna v fyrirkomulagi kommentum. au eru sjaldan of mrg.

g hef aldrei veri neinn srstakur adandi rbergs rarsonar. Las sku mrg af hans ekktari verkum og hreifst af. Hef n loki lestri njustu bkar hans sem kllu er „Meistarar og lrisveinar". S bk er nkomin t og tilvist handritsins a henni hafi lengi veri flestum kunn er fengur a tgfu hennar. Suma kafla essarar bkar hef g lklega lesi ur og fyrir stuttu las g einnig bk Halldrs Gumundssonar um fi eirra flaganna rbergs og Gunnars Gunnarssonar.

Einnig las g snum tma vitalsbk Matthasar vi rberg sem nefnd var „ kompani vi allfi" og var auk ess um tma fyrir 1970 verslunarstjri Silla & Valdab eirri vi Hringbraut sem var smu blokk og b eirra rbergs og Margrtar konu hans. S au hjnin oft og kannaist vi au. Rddi samt aldrei vi meistarann um andleg mlefni.

Orsins maur var rbergur allan htt. Stlisti svo af bar. Jafnvel sjlfhverfasta rugl og draumrar vera lsilegir hj honum. Slkur er galdur hans. Guspekirugli honum var kannski ekki alvitlaust. Trgirni hans var samt til trafala ar. a var varla hgt a taka skjaglp af hans tagi alvarlega. rataist honum furuoft satt munn.

Skldsgur eru uppspuni og a engu hafandi. Raunverulegir atburir eru margfalt merkilegri. Mli skiptir samt a kla vieigandi bning. Ekkert er svo trlegt a ekki taki v a rannsaka a.

Samkvmt kenningum meistara rbergs og Krishnamurtis er a n-i sem llu mli skiptir. Fortin og framtin rugla mann bara. Lfi sjlft er aaltakmarki og menn endurfast sfellu og fara batnandi. Barttan heiminum stendur milli hins ga sosalisma og illa kaptalisma. Hvort hjkvmileg bylting verur blug ea kemur innan fr jafnt til kommnista sem kaptalista er aalmli.

IMG 0967Reihjlafans Nauthlsvk.


1137 - Axlar-Bjrn

„Smsaxast n limina hans Bjrns mns" Steinunn kona Axlar-Bjrns a hafa sagt egar hn horfi mann sinn tekinn af lfi og hendur hans og ftur mlbrotnar sem srsaukamestan htt ur en dauanum var leyft a koma til hans. Sjlf fkk hn a halda lfi um sinn v hn var ungu.

Einn frgasti afbrotamaur slandssgunnar er n nokkurs efa Bjrn Ptursson er bj a xl Breiuvk Snfellsnesi. Sagt er a Ptur fair hans hafi gefi konu sinni, vegna rbeini hennar, bl r sjlfum sr a drekka egar hn gekk me Bjrn. Sjlfri tti henni a boa illt um Bjrn.

Bjrn lst upp hj Ormi orleifssyni rka Knerri. tti s hardrgur og bilgjarn viskiptum og um hann var sagt:

Enginn er verri
en Ormur Knerri.

Eftir a Bjrn hf bskap a xl kom fljtlega upp s kvittur a hann myrti menn til fjr. tti mnnum einkum hestar eir sem hann tti vera margir.

Maur einn norlenskur gisti hj Birni. Undir rminu sem honum var vsa til a sofa var dauur maur. Br eim norlenska mjg vi a uppgtva etta eftir a r var komin bnum en skipti samt um sta vi ann daua.

Um mija ntt kom Bjrn og lagi til ess sem rminu l.

Steinunn kona Bjrns segir : „v eru svo ltil ea engin fjrbrot hans?"

Bjrn svarar: „ honum krimti, dstur var hann en sleitulega til lagt, kerling."

Vegna vinttu Bjrns vi Gumund Ormsson Knerri ori enginn a kra framferi hans.

Kerling ein a xl vildi vara systkini sem ar gistu vi httu eirri sem yfir eim vofi og raulai eftirfarandi vi barn sem hn var a svfa.

Gistir enginn hj Gunnbirni
sem klin hefur g.
Ekur hann eim gultjrn.
Rennur bl
eftir sl
og dilla g r j.

Pilturinn komst san undan Birni vi illan leik en stlkan ekki og var Bjrn handtekinn af Ingimundi hreppstjra Brekkub nokkru seinna.

Sumar heimildir segja a Bjrn hafi frami alls ein tjn mor. Fjldi eirra er samt reiki og ekki er vst hve marga hann myrti. Sveinn skotti sonur Bjrns var einnig tekinn af lfi og smuleiis sonur Sveins sem Gsli hrkur var kallaur.

Afkomendur Bjrns dag eru taldir um 20 sund. eir sem a vilja geta athuga slendingabk um skyldleika sinn vi hann.

au Bjrn og Steinunn voru bi dmd til daua Laugarbrekkuingi ri 1596. Sagt er a Bjrn hafi ori vel og karlmannlega vi daua snum og er dys hans enn sjanleg hj tninu Laugarbrekku.

IMG 3031Lundi skundi glugga trhestaverslunar


1136 - Landsdmur

Mr finnst g skrifa gtan stl. Knappan og auskilinn. a gera reyndar margir bloggarar. Jafnvel fsbklingar lka. Hef aldrei skili sem geta skrifa langar greinar um smu hugsunina. Hugsun sem vel vri hgt a koma fyrir einni hnitmiari mlsgrein. Bloggurum (mr lka) httir mjg til a skrifa frttaskringar og langhunda um hrunfrttir og esshttar.

Ekki er ng a afgreia Egil Helgason, Sigrnu Davsdttur og Lru Hnnu Einarsdttur me v einu a au su vinstrisinnu. au hafa bara stai vaktina vel og stai sig miklu betur en eir blaamenn sem reglulega skrifa prentuu blin. Hgrisinnar hafa heldur ekki n neinu flugi Netinu. Atburir hafa vissulega veri eim andstir en a dugar ekki sem skring.

Plitskar frttir og hrunfrttir mbl.is litast mjg af kveinni sn atburi og v hva liti er a komi kvenum mnnum og kvenum flokkum best. Hvernig frttir eru sagar, hvort lg er mikil ea ltil hersla tilteknar frttir ea eim jafnvel stungi undir stl er lka lti jna kvenu markmii. Auvita getur etta veri svipa hj rum blum. g les bara mbl.is umfram nnur vefrit og er gagnrninn a.

N er mjg rtt um a a landsdmur veri lklega kallaur saman. Nefnd alingismanna sem skipu var til a fara yfir skrslu rannsknarnefndarinnar mun vntanlega skila liti laugardaginn og mun koma ljs hvort hn mlir me v a kra fyrrverandi rherra fyrir vanrkslu eins og mlt var me. Lklegt er a Alingi sji sr ekki anna frt en samykkja tillgu ingnefndarinnar.

Hrunstyjendur eru egar farnir a skapast yfir v hve drt a veri fyrir rkissj ef rherrar veri dmdir af landsdmi fyrir vanrkslu og ar me a bera byrg hruninu. eir sem annig lta eru a fara talsvert framr sjlfum sr og frleitt er a meta allt til peninga sem gert er ea lti gert. lgum um rherrabyrg er ekki geti um skaabtabyrg svo dma yri eftir rum lgum um a.

Hitt er eflaust rtt a fyrrverandi rherrar eru varla borgunarmenn fyrir hum upphum. Jafnvel enn sur en trsarvkingarnir sem er forast eftir megni a kra fyrir nokkurn hlut.

IMG 3001Dmigerur graffari.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband