Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

342. - Vinsldablogg og kostir vinsldaleysis

Af hverju er maur a eya tma etta bloggstand? J, anna hvort vandar maur sig svoli vi a sem maur ltur fr sr fara, ea maur ltur a ekki fara fr sr. Sem verur svo til ess a maur eyir hflegum tma etta stss.

g blogga aldrei nema einu sinni dag. Finnst a kappng. mti kemur a g er ansi langorur og arf yfirleitt a minnast margt hverju bloggi. Stundum er mr svo miki niri fyrir a g er ekki fyrr binn a senda eitt blogg fr mr, en g er byrjaur v nsta. En er a ekki tm vitleysa a vera a skrifa um hitt og etta? Vri ekki nr a einbeita sr a einhverju kvenu og reyna a gera a almennilega?

Fririk r hamast n vi a skrifa sig til vinslda. Mr finnst a hi besta ml. Pistlar hans eru stundum hugaverir. Upprifjun hans atburunum 1984 var frleg. g man a um etta leyti tti g heima Borgarnesi og neitanlega fann maur fyrir v hva fjlmilarnir eru mikilvgir og hrifamiklir. Ekkert var bloggi. Kjaftasgur og smafrttir var a eina sem maur hafi. Ekki heyrist Hannesi upp Borgarnes. Og ekki voru tlendu stvarnar a mata mann heimsfrttunum. Svo fr Bjarni Hararson, sem var Tmanum, a gefa t frttabla me flgum snum. g s um dreifingu v Borgarnesi, ea rttara sagt Hafds dttir mn, ef g man rtt.

Sigurur r Gujnsson, sem einbeitir sr um essar mundir a veurbloggi kommentar gamla frslu hj mr og segir ar meal annars: "a er mn skoun a vinslustu bloggararnir, me fum undantekningum, su eir allra leiinlegustu Moggablogginu."

a er lklega nokku til essu hj honum og samkvmt v m g akka fyrir a hafa aldrei komist bloggtoppinn sjlfan. Aeins s mta fyrir honum fjarska.


341. - Um tlendingahatur og annan aumingjaskap

Umran er annig nna, a a er varla hgt anna en blogga um flttaflk og tlendinga-and. Stga verur varlega til jarar, v greinilega eru margir afar vikvmir hva etta snertir.

g er alveg hissa Magnsi r Hafsteinssyni a lta svona taf flttaflkinu sem vntanlegt er til Akraness. Me v a vera svona reiur, persnulegur og skmmttur er hann binn a strskaa bi Frjlslynda flokkinn og Akurnesinga yfirleitt. a getur vel veri a etta ml s upphaflega einskonar plitsk afr a Magnsi, en mr finnst a hann hefi ekki tt a loka svona rkilega eftir sr egar hann fr fyrst t torg a gla. a er htt vi a hann s tlei r slenskri plitk.

Margir blanda af kappi flokkaplitk ann kokkteil sem innflytjenda- og flttamannamlin eru orin. Verst held g a essi umra s fyrir flttaflki sjlft, sem hinga kemur og lklega til Akraness. Andstingar Frjlslyndra flokksins reyna eftir mtti a koma hann rasista-stimpli. Oftast eiga talsmenn hans auvelt me a hreinsa sig af eim skunum. Samt er a svo, a eir sem rasskar skoanir hafa vita alveg hvert eir eiga a leita. a sst ef rannsakaur er hpur kjsenda me tilliti til rasskra skoana.

Skrpamynd sem Sigmund geri og snir fr Clinton bera potti hj manntunni Obama er talsvert milli tannanna flki. slendingar ekkja Sigmund og vita vel a svona mega skrpamyndir alveg vera. Eitthva hefur myndin samt fari fyrir brjsti tlendingum, en eir eru n svo skrtnir. g ori eiginlega ekki a linka essa mynd ea birta hana hr, en treysti v a allir hafi s hana. Er virkilega einhver n Jtlandspsts-mynd ferinni hr?

einhverjum tilvikum er vst bi a loka fyrir a menn geti linka frttir hr Moggablogginu. Kannski er betra a vara sig me vsnabloggi. ar linka g vinlega frttir, en aldrei hr. Hver er eiginlega galdurinn? A enginn kvarti nokkurn tma? Er um a gera a vera ngu meinlaus og gur? Er g a? Mlfrelsi er vandmefari. Andstingar mnir hfundarrttarmlum gtu hglega kvarta undan mr. g var sammla msu mlflutningi Vilhjlms Arnar og hans bloggi var tala um a f blogginu mnu loka. Kannski ekki mikilli alvru, en hva veit g?

N s g a pkinn hefur svara svari mnu vi athugasemd hans fr v sunnudagskvldi. (a var sem g skrifai bloggi) San er g binn a blogga tvisvar (a essu bloggi metldu). a er einkum etta sem g s a lngum svarhlum. hugaver skoanaskipti eiga sr oft sta ar, en au vera oft marklausari en vera yrfti, vegna ess a margir vita ekki af eim. Mr er engin vorkunn a taka eftir essu tilskrifi pkans, v a kemur tilkynning til mn um a stjrnborinu, en arir lesendur bloggsins (sem hugsanlega eru nokkrir) eiga httu a missa af essu.

Guni fr Brnastum hefur htt um hvalveiar rkistvarpinu og talar um a bergmli hltur llum fjllum heims. Ef allir vru sammla um a a vri langmikilvgasta mlefni verldinni hvort essar hrefnur vera veiddar ea ekki, gti veri a hann hefi eitthva til sns mls. a er auvita vandralegt fyrir Ingibjrgu Slrnu a hafa eina skoun essu mli til heimabrks, en ara erlendis. a hafa stjrnmlamenn oftlega neyst til a gera.


340. - Um Moggabloggi, hfundarrttarml, Bitruvirkjun, forseta lveldisins og fleira

Moggabloggi og hfundarrttarml eru meal ess sem g hef mestan huga fyrir. ess vegna bregur mr ekki vitund g fi neikv komment vi frslum mnum um au ml. A sjlfsgu eru ekki allir sammla mr.

egar Villhjlmur rn Vilhjlmsson s a honum tkst ekki a sa mig upp me lngum og tarlegum kommentum br hann a r a gera srstaka bloggfrslu me blbnum um mig. Eftir a hann s a a hafi heldur ekki hrif, lt hann mig frii. greiningur okkar spratt upphaflega af mlefnum tengdum skk, sem segja m a s einnig srstakt hugaml mitt.

Varandi hfundarrttarfrsluna fr gr svarai g pkanum kommenti vi sustu frslu og tla a lta a duga a sinni, nema srstakt tilefni gefist til annars.

Hfundarrttarml eru mlefni sem endalaust m rasa um, n ess a komast a nokkurri niurstu. Dmstlar eru margan htt illa frir a fjalla um essi ml eins og margt sem snertir njustu tkni og Neti. verur ekki hj v komist a eir skeri r um greiningsefni. a er n einu sinni afer lrisins og fyrir v urfum vi ll a beygja okkur.

Mr skilst a bloggfrsla mn fr v laugardaginn hafi birst nstum v heilu lagi Mogganum gr. S frsla var um Bitruvirkjun og ar lagi g til a eirri virkjun yri slegi frest. N er skipulagsstofnun bin a tilkynna um kvrum sna og a sjlfsgu var hn anda ess sem g lagi til. Nei annars, g er n ekki svo innbildskur a g haldi a g hafi haft hrif essu mli. Hins vegar held g a Lra Hann Einarsdttir hafi haft a.

g man vel eftir llum forsetum lveldisins nema Sveini Bjrnssyni. egar g var a vera tu ra var sgeir sgeirsson tekinn fram yfir Sra Bjarna. Brir sgeirs, Ragnar a nafni, bj a Helgafelli Hverageri. a hs var vi Hveramrkina rtt hj Kvennsklanum. anga kom sgeir oft heimskn og g man a okkur krkkunum tti talsvert til ess koma.

egar Kristjn Eldjrn var kjrinn forseti hafi g fyrsta sinn kosningartt vi forsetakosningar. Auvita kaus g hann og hef aldrei kosi ara forsetakjri en sem sigra hafa. Nst var a Vigds og bj g Borgarnesi og flutti ru kosningavku til stunings henni ar. San var a lafur kallinn sem enn situr og hugsanlega mun sitja lengi enn.

Ef sjnvarpi httir ekki essum sfelldu klsett-auglsingum snum endar a me v a g ver a htta a bora fyrir framan sjnvarpi. Ha? Er llum sama um a? a getur bara ekki veri.


339. - Um Moggabloggi enn og aftur. Einnig dlti um storrent og anna ess httar

Sasta blogg mitt virist hafa vaki dlitla eftirtekt. A minnsta kosti eru athugasemdirnar vi a fleiri og lengri en oft ur. Fririk r Gumundsson virist hafa skili a sem einskonar rs sig og eftir s, get g vel skili a. S var ekki meiningin. Hans skrif um Moggabloggi eru markver og sumum finnist ef til vill heldur ffengilegt a vera a blogga um blogg, er g alls ekki eim hpi.

g taldi mig hinsvegar essu umrdda bloggi einkum vera a gagnrna frttalinki, sem margir misnota herfilega. a a skrifa hva eftir anna sama daginn og oft ekki nema feinar lnur einu, reyna a hafa fyrirsgnina krassandi og linka vinslar og miki lesnar frttir, er a mnu mati misnotkun essum gta mili.

En mega menn ekki misnota etta form, ef a er hgt. J auvita, en g er a bija stjrnendur bloggsins um a huga fleira en bara asknartlur. a geta eir gert me mrgu. Til dmis eru tillgur r sem Bjarni Rnar Einarsson hefur sett fram snu bloggi (herrabre.blog.is) og a mig minnir einnig kommentum vi mitt blogg, allrar athygli verar.

Enn og aftur er istorrentmli komi dagskr. N hafa au samtk sem Hstirttur geri afturreka fyrir stuttu, hfa ntt ml hendur flaginu sem rekur vefsuna og arme er sagt a lgbanni taki aftur gildi, hvernig sem a m vera.

g hef ur lst yfir sam minni me eim torrent mnnum og hloti heldur bgt fyrir. g tel mig alls ekki vera a hvetja til lgbrota g segi a g s almennt mti eim hfundarrttarreglum sem hr gilda og styji storrentmenn v sem eir eru a gera. Framtin liggur v a vinda ofan af eirri vitleysu sem vigengist hefur. v er enginn vafi a Interneti og au aveldu samskipti sem a bur upp , beinlnis kalla skynsamlegri reglur um hfundarrtt.

Hfundarrttarml eiga bara eftir a vera umdeildari og umdeildari ef svo fer sem horfir. Samtk hfunda vera alltaf nokkrum skrefum eftir eim sem vilja sna eim tvo heimana. Fyrir dmstlum koma eir til me a vinna eitt og eitt ml, en hfundar mundu reianlega hagnast mun meir v a semja skynsamlega vi sem torrentunum ra og annarri framskinni tkni.

Salvr Gissurardttir (salvor.blog.is) fjallar um essi ml sinni bloggsu og g hvet alla til a kynna sr a sem hn hefur a segja. Einnig er auvita hgt a fara beint istorrent.is.


338. - Um aferir vi a Moggabloggast og svolti um skrif lausu mli og fstu

a kom fram vinsldaumrunni hr um daginn a nokkur fjldi flks skrifar Moggabloggi einkum til a f sem hstar innlitstlur og leggur miki sig til a n rangri ar.

Menn geta kalla etta tilraunir me hitt og etta og afsaka hegun sem er nnast afsakanleg og alls ekki til eftirbreytni. rauninni eru eir a sna lesendum snum fyrirlitningu og segja vi : "i eru n bara tlur blai og g er svo mikill og merkilegur a g get mndla me essar tlur mr hag".

a er a vsu greinilegt a flki er mismunandi snt um a koma hugsunum snum or og margir virast vera v a mikilsvert s a mynda sr sem allra fyrst skoun sem flestu. Ef frtt birtist um eitthva ml sem ltur illa t frsgn blaamanns eru margir fljtir a linka frtt og lta skoanir snar ljs me sem allra sterkustum orum. g held a essi fltir s kominn fr skninni innlitstlur.

S afer eirra Moggabloggsmanna a leyfa llum a gera athugasemdir vi frttir og nota svo r asknartlur sem annig fast, til a auka myndaar vinsldir finnst mr ekki hafa gefist vel. Athugasemdir vi frttir finnst mr a ttu bara a vera ar og ekki fara neitt lengra. A.m.k. ekki sjlfkrafa blogg vikomandi.

Mr finnst lka a hugmyndin me bloggvini s dlti marklaus orin hn s margan htt gt.

a er oft erfiara a koma fr sr lausu mli en vsum. a er a segja ef vsurnar mega vera um hva sem er. A gera vsu um eitthva kvei efni getur samt veri sni. Vsurnar eru annig, a hugsunin mtir a mestu afgangi. Rmi, stularnir og hrynjandin taka vldin. Ef hugsunin er lagi, m segja a komin s vsa, ef helstu bragfrireglur eru lka lagi. Ef hugsunin er g, vsuorin hnyttin og gu innbyris samrmi, er vsan g. Slkar vsur eru sjaldgfar.

lausu mli arf hinsvegar hvert or a hafa nkvma merkingu, ef tlunin er a koma hugsun sinni til skila. Blr orsins arf lka a vera rttur. Or sem tkna nkvmlega a sama geta vel haft mismunandi bl.

Mr dettur hug dmi. bloggi um daginn s g tala um sumari og svanasng. Ef arna hefi veri tala um garg lftum hefi a valdi annarskonar hugrenningum hj lesendum.


337. - Um Bitruvirkjun, Hengilssvi og mislegt fleira

g er fddur og uppalinn Hvergeringur og stundai talsvert tilegur Hengilssvinu unglingsrunum. ekki vel lkelduhls og allt svi milli ingvallavatns, Inglfsfjalls, Hverageris og Nesjavalla, svo mr tti a koma a eitthva vi, sem n ber hva hst frttum. ar a auki ekki g Lru Hnnu gtlega san vi unnum saman St 2 fyrir talsvert lngu.

g hef ekkert lagt til essara mla hinga til vegna ess einfaldlega a g er beggja blands um a hvort rtt s a virkja orku sem greinilega er til staar essu svi. g tri v ekki a a su einhverjir hryjuverkamenn sem komi hafa a essu mli fyrir hnd Orkuveitunnar. Mn vegna getur etta allt tengst REI og borgarstjrninni Reykjavk.

g efast ekkert um einlgni eirra sem barist hafa gegn essu. a er langur vegur fr a g gruni til dmis Lru Hnnu um a hafa einhver persnuleg sjnarmi huga vi barttuna gegn Bitruvirkjun.

Eins og sra Baldur orlkshfn hefur sagt snu bloggi er kaflega slmt a skipulagsml veri til ess a ngrannasveitarflg fari a rtta um mengun og ess httar. g s fddur Hverageri hef g miklar taugar til lfusinga. a sem n heitir Hverageri var einu sinni bara hluti af lfusinu.

g held a a mundi vera llum til heilla ef framkvmdum vi Bitruvirkjun yri slegi frest. Mr finnst urfa gar stur til ess a koma eirri virkjun fyrr gagni en rum virkjunum sem rgerar eru essu svi.

Hverasvi lkelduhlsi er srstakt og venjulegt. Smuleiis er heiti lkurinn Klambragili einstakur. Fallegustu hverirnir finnst mr vera Grensdal (sem n er oft kallaur Grndalur). Sklarnir sem Orkuveitan hefur komi upp vi Klambragil og Engidal eru gott framtak og hafa lengi jna feramnnum essum slum. Smuleiis hefur Orkuveitan unni gott starf vi merkingu gnguleia og mislegt anna.

Vinsldir eru vandmefarnar. Er a einhvers viri a margir lesi bloggi manns? g held varla. Auvita er slmt, ef srafir lesa a. arna er vandrataur millivegurinn. Er Moggabloggi lakara en nnur bloggsetur? g held ekki. eir Moggabloggsmenn byggja v a margir taki tt. annig f eir fjldaaskn og hn er bara af v ga.

g var hissa v um daginn a snillingarnir Reykjavkurliinu skyldu ekki kannast vi Smund kexinu. eftir Smundi fra hlt g a hann vri ekktasti nafni minn. Margt og miki mtti tala um kex. Enda til dmis ftboltaliinu West Ham, en g treysti v, a eir sem mgulega hafa huga slku, su duglegir a ggla. Stareyndavlan getur veri hugaver, en er oft leiinleg.

Jn Valur Jensson er greinilega duglegur a ggla. Svo hefur hann gan talanda, rddin s ekkert srstk, er vel skrifandi og vel a sr um marga hluti. Skoanir hans msu eru mjg andstar mnum.


336. - Fririk r kemur msu af sta. r hunum til Gsla Baldvinssonar

Bloggi hj Fririki r Gumundssyni um Moggabloggi hefur greinilega vaki talsvera athygli. Margir kommenta a og meal annars er etta komment hr fr Gsla Baldvinssyni:

Eitt finnst mr merkilegt. a er vali ykkur arna "efra" me stuga birtingu og 200% strri mynd. Stundum dingla g milli 11 - 20. sti en g s a "slappari" bloggarar eru aalsflokkinum...vottever. tli tlvan sem velur aalinn s me skoanavrus? g veit um marga meistarabloggara sem detta ekki inn efri hlutann rtt fyrir fjlda heimskna og efnismikils bloggsltt. Hva veldur? Styrmir?

Gsli Baldvinsson, 15.5.2008 kl. 11:29

g efast ekki andartak um a g er einn af essum "slappari" bloggurum sem Gsli talar um. Styrmir ri kannski ekki miklu Moggablogginu gti Gsli bei einhverja ar um a kippa sr upp "efra" ef a er a sem hann rir. Eftir v sem g best veit er handvali ennan flokk og g bloggai nokkrum sinnum um essi ml ll fyrir nokkru og vinkona mn Lra Hanna Einarsdttir skrifai einhverjum hj Moggablogginu taf essu og var mr kippt anga upp og henni auvita lka. Skai a skilja Gsla eftir. Kannski linkar hann of miki mbl.is frttir. a minnir mig a megi helst ekki.

handvali s aalsflokkinn skilst mr a a s forrit sem rur v hverjir birtast forsunni hverju sinni. ar eru skilgreiningar sem vara vinsldir og tmalengd fr sasta bloggi og eitthva fleira. etta gtu stjrnendur bloggsins eflaust skrt t hrgul fyrir eim sem vilja frast um a.

Heimsknum suna mna fjlgai miki egar mr var kipp upp "efra" og ar eru sveiflurnar miklar. Aldrei hef g samt komist uppa toppnum sjlfum enda langar mig ekki anga me einhverjum brgum og brellum. g hef teki eftir v a fyrirsgnin skiptir mjg miklu mli forsunni. Einu sinni fkk g 8 ea 900 heimsknir nokkrum klukkutmum vegna vafasamrar fyrirsagnar og upphafi bloggi sem misskildist auveldlega. Vitanlega vorkenni g eim sem urfa a baksa "nera" en r ekkert heitara en vinsldir.

Loopman (sem mig minnir a hafi einhvern tma kommenta hj mr) skrifar lka komment vi bloggi hans Fririks og thar ar msum eins og honum einum er lagi. ar meal Jnu . Gsladttur sem geldur honum rauan belg fyrir gran me v a skrifa um hann. J, a er gaman a essu. Eflaust gti g fundi meira um essi ml, ef g leitai vel. Moggabloggi rlar.


335. - Stutt blogg

g er a fa mig a blogga fremur stutt. Lklega er g oft full-langorur og jafnvel of htlegur lka og yfirltislegur. bloggi er maur aallega eins og maur vill a arir sji mann. etta blogg verur vi afar stutt. Eiginlega ekki nema tveir frekar llegir brandarar og smhugleiing um Frjlslynda flokkinn. Nei annars, g sleppi essu sasta.

Prestur einn kom ar a sem maur nokkur var a reyna a koma bl snum gang. Maurinn krossblvai aftur og aftur og reyndi hva eftir anna a koma blnum gang en rangurslaust. Prestinum blskrai orbragi hj manninum og stakk upp v a hann prfai a fara me bn og bija blinn me gu a fara n gang. Prestinum til furu samykkti maurinn etta og geri eins og fyrir hann var lagt. Ekki er a orlengja a a bllinn rauk gang vi etta og segir prestur stundarhtt:

"Ja, hver andskotinn."

Maur einn gmlum og tslitnum bl kom a brattri brekku. Hann stvai blinn, opnai eina hurina og skellti henni aftur og keyri san af sta.

Maur sem me honum var fylgdist furu lostinn me essum afrum og sagi san:

"Hvers vegna skpunum geriru etta?"

"J, sju til. N heldur hann a einhver hafi fari r blnum og tekur brekkuna lttar."


334. - A vera forsubloggari

a er gtt a vera forsubloggari. A sumu leyti leggur a manni vissar skyldur herar. a finnst mr a minnsta kosti. Mr finnst mitt blogg koma undarlega sjaldan upp ef g endurnja forsuna hva eftir anna og ef g blogga ekki hverjum degi dett g fljtt t. etta gerir auvita ekkert til, g er binn a venja mig a blogga flesta daga. Gti vel blogga bi meira og oftar, en reyni a stilla mig um a.

Almennt tekur v ekki a leirtta ambgur mbl.is frttum. r eru alltof algengar. g linka ekki frttir aalblogginu mnu (vsnabloggi visur7 er sr parti). Vitleysan gti lka hafa veri leirtt og er afinnslan orin marklaus. Reyni bara a skrifa mitt eigi blogg annig a skiljist.

Einu sinni fyrir langalngu keypti g bk fornbkabinni hj Sigga Hafnarstrtinu. g man eftir a g skipti lka stundum vi hann egar hann var Kolasundinu, sem ekki er lengur til. essi bk ht (og heitir) "Apkrfar vsur". a var Gunnar fr Selalk sem hafi gefi bkina t sem handrit. Hn er safn af klmvsum og hafi veri gefin t alllngu ur en g eignaist hana. eim tma var auvita a gefa svona laga t leynilega.

Lngu seinna eignaist g svo anna safn af klmvsum sem var gefi t opinberlega af Hauki Halldrssyni myndlistarmanni. g held a g fari rtt me etta nafn, en man mgulega hva bkin var kllu. v minnist g etta a g s Moggablogginu um daginn a einhverjir voru a rifja upp gamlar klmvsur. Klmvsur eru oft ljmandi vel gerar og sagt hefur veri a vsnager slendinga rsi hva hst klmvsum og hestavsum.

Vegir Moggabloggsins eru stundum illrannsakanlegir. dag uppgtvai g allt einu a gestabkin vi bloggi mitt var tnd og g gat ekki me nokkru mti fundi hana. etta endai me v a g hringdi Moggann og auvita brugust lingarnir ar ekki. g urfti bara a bta vi sueiningu sem heitir "Leiakerfi - box" ea eitthva esshttar. Hn hafi dotti t einhverjum tilfringum hj mr, n ess a g tki eftir v.


333. - Um ftbolta og fleira

Um a leyti sem slendingar keyptu knattspyrnulii Stoke City kva g a fara a fylgjast me ensku knattspyrnunni. Auvita valdi g Stoke sem mitt upphaldsli, a l beint vi. Ekki var a vegna einhverrar adunar Gujni rarsyni, sem mr hefur alltaf tt vera ttalegur frekjuhundur, heldur bara af v a eitthvert upphaldsli var maur a hafa.

eldgamla daga man g eftir a hafa fylgst af talsverum huga me Leeds United egar menn bor vi Billy Bremner og fleiri voru ar. var a lii til a sigra, en n eru eir vst hrari lei til gltunar, en Stoke komi rvalsdeildina. g er reyndar hrddur um a vera eirra ar veri ekki lng.

g man a Stoke huganum fylgdi a a g fr a skrifa reglulega pistla undir dulnefni spjallbori eirra. eir voru ensku sem alls ekki er mr tm og voru alltaf kallair "Letter from Iceland." g var lka skrifandi a einhverju adendatmariti og fylgdist vel me rangri lisins. ekkti ori nfn allra sem ar voru mla og las reglulega a sem skrifa var Oatcake spjallbori. ar lri g a kalla Manchester United, Manure, hata Port Vale og hafa lti lit Crewe Alexandra.

g man a g var lka fyrstur til a segja fr v spjallborinu a Gujn hefi ekki veri endurrinn eftir a honum tkst a koma liinu upp nstefstu deild. Sumir vildu ekki tra essu og miki var bollalagt um hve trverugur g vri. var g a vinna St 2 og einhverjir vissu a og g var litinn trverugri vegna ess.

etta var n og endanum lknaist g af essari rttu. Ftbolti er auvita eli snu ekkert anna en lfsfltti. Menn reyna a telja sr tr um a hann skipti mli og setja sig vel inni mlin hj snu lii og rfast svo vi adendur annarra lia. Vera jafnvel stir og amla.

Ef fjldi athugasemda vi bloggfrslur er mlikvari hve vel hefur til tekist, hefur frsla mn fr gr um Evrpusambandi tekist allvel (mia vi ann fjlda kommenta sem g er vanur a f). Mr finnst sumar athugasemdirnar a vsu dlti furulegar, en s ekki stu til a svara eim srstaklega. Minni a ori "kommnisti" er bara or og greinilega leggja menn misjafnan skilning a. Kannski g eftir a koma sar inn au mlefni sem reifu voru urnefndri bloggfrslu, en ekki nna.

Svo virist sem hin illrmdu eftirlaunalg veri afnumin. Vonandi er a rtt. Skmm eirra sem a essu stu er mismikil, en arfi a fjlyra um a n.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband