Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

549. - Vangaveltur um hitt og etta. Aallega plitk

Allt stefnir a landsfundirnir janar veri merkilegir. rugglega verur ar tekist um tillgur varandi Evrpusambandsaild. Hvernig r vera er erfitt a segja. Stjrnarkjr verur lka mjg hugavert. Bi hj Framsknarflokknum og Sjlfstisflokknum. Ekki er ljst hvort mtframbo kemur fram gegn nverandi stjrn Sjlfstisflokksins. Veri svo ekki og engin breyting ar m bast vi allmrgum auum selum.

Miki er fjasa um spillingu slensku jflagi. Verst af llu finnst mr a finna a g hefi haga mr eins og hver annar trsarvkingur ef g hefi fengi tkifri til. ngja er reianlega meiri jflaginu n en oftast ur og me hkkandi sl eftir ramtin gtu agerir fari r bndunum.

Hvorki St 2 n rkissjnvarpi virast geta komi Nettsendingum skammlaust fr sr. Virast treysta a notendur kenni sjlfum sr ea mttkunni um rugli. Rkissjnvarpi er bi a f sr ntt forrit til ess arna og myndgin eru bara furug. Me tmanum lrir tsendingarflki ar vonandi forriti. Nenni ekki a skrifa um etta nema ru hvoru annars mundi g varla skrifa um anna.

Bnus-sektin er merkilegt ml. N eru eir fegar kannski veikari fyrir en ur. Aumenn eiga ekki a komast upp me hva sem er bara af v a eir eru rkir. Verslanakejur eiga ekki a komast upp me a drepa alla samkeppni af sr. Fjlmilar eiga a veita ahald og gagnrna. Ekki er ng a gagnrna bara stjrnvld heldur arf lka a huga a msu ru.

Hvar eru "Feltar" slands? Hvar eru eir sem ykir meira viri hagur almennings en hagur spilltra stjrnmla-, embttis- og athafnamanna - og koma mikilsverum upplsingum til trverugra blaa- og frttamanna?

Spyr Fririk r. Hvar finnast trverugir blaa- og frttamenn annars? Dettur mr strax hug.


548. - a a fjlmilalgunum var komi fyrir kattarnef er orsk bankakreppunnar segir HHG

Bloggi er ori hugaverur vettvangur fyrir plitskar plingar. Var a lesa blogg eftir Hannes Hlmstein Gissurarson. Hann er skr hugsun en g er langt fr v a vera yfirleitt sammla honum. Margir tileinka sr speki hans og finnst miki til um hana.

Samkvmt kenningum hans er bankahruni nna aallega taf v a fjlmilalgunum ri 2004 var komi fyrir kattarnef n ess a jin fengi um a a kjsa. g er sammla Hannesi um a tkin 2004 hafi veri markver plitsk tk. eir sem halloka fru ar geta ekki endalaust kennt eim sigri um allt sem miur hefur fari san.

tkin ri 2004 kristlluust fjlmilalgunum. N virist a vera innganga Evrpusambandi sem eigi a skilja sauina fr hfrunum. Gallinn er bara s a ml eru sjaldan eins einfld og au virast vera.

Upphrpanir trsarandstinga eru a vera svolti holar. Ef gera andstu vi Evrpuaild a skilyri ess a vera tkur til mtmla er g farinn. Mn skoun er s a vi slendingar sum svo fir og smir a vi getum fari okkur a voa visjlum heimi. v s okkur hollast a halla okkur a Evrpu. etta hefur ekkert me nverandi kreppu a gera. Hn snir a varkrni er rf.

Hrp Evrpuandstinga um a me v a vilja ganga Evrpusambandi s g orinn landramaur lt g mr lttu rmi liggja. A g s me v kominn li me trsarvkingum og andstingum nttruverndar er verra ml. Dilkadrttur af v tagi er samt a sem plitk dagsins virist kalla .

g er mlfarsfasisti. essi klausa er af Eyjunni og bara af v a mlfari arna er ekki eins og mr finnst a a eigi a vera er g sjlfkrafa dlti mti essu. Eflaust er etta samt gtis tillaga.

Hvernig vri a setja upp timarka niur hfn ar sem skemmtiferaskipin leggja a og koma me alla tristanna. ar gti handverksflk, sultugeraflk, listamenn, prjnakonur, hver sem er, sem getur bi til gjaldeyrir. Hvernig vri t.d. a vera me (ostabs vel lyktandi)

Andskotans snjkoma er etta alla daga. Ekki ng me a essi hvti fgnuur geri allt erfiara heldur fer allt vitleysu egar etta breytist vatn. Skaflk fagnar essu kannski en m ekki vera a v a renna sr nna vegna snjmoksturs! Segi bara svona.


547. - framhaldandi plingar um DV-mli og mislegt fleira

F oftast ekki miki af athugasemdum me gagnrni mig og mn skrif. Vi BenAx ( lklega Benedikt Axelsson) vil g bara segja a g veit ekkert hvernig kaupin gerast DV-eyrinni. Bara a spgulera.

Sisi sem g veit ekkert hver er skilur mn skrif sinn htt og g get ekkert a v gert. Hef ur skrifa um sjlfsgagnrni fjlmilum og held a hn s jafnvel verri en nnur. Miklu algengari lka. Baldur fullyrir lka eitthva sem g held a hann viti ekki fyrir vst.

Eitthva er a breytast varandi mtmli og esshttar. Frttir eru lka ornar talsvert ruvsi en var. g er ekki fr v a alvarleiki fjrmlakreppunnar s farinn a renna upp fyrir fjlmilungum. Strlega skertum lfskjrum almennings nstu rin er ekki hgt a stinga undir stl.

egar slenska sjnvarpi hf gngu sna ri 1966 spu margir illa fyrir rum fjlmilum. a hefur ekki nema a hluta komi fram. Bkur virast til dmis halda hlut snum allvel og gera ef til vill lka gagnvart Netinu. A flk borgi peninga fyrir a f frttir og a njta frouskemmtunar er alveg frleitt. Auglsendur eru smm saman a uppgtva Neti og egar fjrmagn eirra er fari fr hinum milunum er lti eftir.

standi Zimbabwe er skelfilegt. ru hvoru birtast tlur um verblguna sem ar rkir. r tlur breytast rt og segja rauninni lti. Um daginn var rkissjnvarpinu enn og aftur sagt fr standinu ar. ar kom fram a einn maur af hverjum tu hefi atvinnu. a finnst mr vera nokku sem betra er a tta sig en verblgutlunum.

Einu sinni var a svo a egar komi var Taskar leiinni a noran blasti ljsadrin hfuborginni vi. N fara nstum allir gegnum rri undir fjrinn. Vi borun ganganna var gert r fyrir a sumir yru ekki a fara au og fru frekar fyrir Hvalfjr. eldgamla daga l vegurinn fyrir Hvalfjr rtt hj Staupasteini sem hltur a vera arna enn. Mig minnir endilega a hann s ekki langt fr Tiaskari.


546. - Svona finnst mr stra DV-mli lta t

Menn eru enn me etta DV-ml heilanum. g skal lsa stuttu mli hvernig g held a etta hafi gengi fyrir sig.

Blaamaurinn verur fll yfir v a frttin sem hann skrifai um Sigurjn bankanum birtist ekki blainu. Hann hlt endilega a etta vri merkileg grein og honum hafi skilist a hn yri rugglega birt. Ritstjrinn segir a hann geti ekki birt hana og ber msu vi. Smm saman magnast gremjan hj blaamanninum og ar sem hann treystir ritstjranum ekki tekur hann segulband me sr og fer enn og aftur a kvarta vi hann.

Ritstjrinn veur r einu anna og heldur v fram a honum hafi veri hta llu illu ef hann birti essa merkilegu grein. Reynir a fria blaamanninn og f hann gan. a gengur ekki og blaamaurinn hefur allt hornum sr.

Svo skrifar blaamaurinn nja grein um etta allt saman og fr hana birta Nei-blainu vefnum sem veitir ekki af auglsingunni.

Ritstjrinn snr vi blainu egar hann sr greinina nei-inu og kannast ekki vi neitt. Veit ekki af upptkunni. egar Kastljsflki heyrir upptkuna sr a upplagt tkifri til a n sr niri manninum me hattinn sem au eru hvort e er orin hundlei .

San fer allt fullt.

g held semsagt a Reynir segi eflaust ekki satt og rtt fr s engin srstk htum sem tengist essari frtt. En trverugleiki hans og blasins er endanlega farinn held g.

essar eilfu frttir fjlmilum um frttamenn og blaamenn og hvernig eir haga sr og hugsa heitir a pnkast almenningi. a er fleira sem skiptir mli.

Jn Gerald, Jnna Ben og Sverrir Stormsker hamast vi a tvarpi Sgu a endurlfga Baugsmli allt saman. a heyrist mr a minnsta kosti blnum an. a eru hugaverir tmar vndum.


545. - Bjarnastaa beljurnar baula miki nna. Eru a vera vitlausar a vantar eina kna

etta er vsa sem var mjg vinsl mnu ungdmi. Alveg meiningarlaus og ttalegt rugl.

egar g fr a vinna byggingavrudeildinni Borgarnesi ri 1978 voru nokkur verkfranfn sem komu vart. fugugginn var samt a merkilegasta. flug og sterk skrfa me fugum skrfgangi tlu til ess meal annars a n boraboltum t eftir a bora hafi veri hausinn eim.

Hamrar voru arna lka miklu rvali. Klaufhamrar, kluhamrar, Gmmkjullur, plastkjullur, glerhamrar, sleggjur, slaghamrar og svo framvegis

Smuleiis slar, nafrar, afeinangrunartengur, visegrip tengur, naglbtar, subtar, flatkjftur, dkknlar og svo mtti lengi telja.

Hffjarir voru aldrei kallaar anna en hffjarir. Hefi einhver fari a tala um hesta ea nagla sambandi vi r hefi veri horft hann forundran.

Sagt er a skastund s hverjum degi. Smundur fri kom skla og tilkynnti a n vri skastundin. Ein vinnukonan sagi strax:

Eina vildi g eiga mr
skina svo ga.
A g tti syni sj
me Smundi hinum fra.

etta rttist segir jsagan og allir uru eir prestar. En...

Mrgum tti mlug g.
Mlti kerling skrtileg.
aga gat g me sann
egar Sklholtskirkja brann.

Og brunnu eir ar inni allir sj.

"etta er ungt og leikur sr" sagi Imba sjnvarpsfrttum kvld. Ea annig skildi g hana. Landslagi stjrnmlum er a breytast. Mtmli a aukast og harkan lka. Lgreglan barmar sr yfir hve drt s a standa svona lguu en g vorkenni eim ekki baun. Bjarni Hararson hefur lg a mla egar hann talar um starsamband fjlmila, stjrnmlaflokka og aukfinga. Hinsvegar held g a arna eigi allir flokkar sk ekki bara einhverjir tvaldir. Stjrnvld eru af elilegum stum meira milli tannanna flki en stjrnarandstaan.


544. - Jn Bjarki Magnsson, Kastljs, Komps o.s.frv. J, a gefst vel a hafa nfn fyrirsgnum

Lklega er a merki um plitska vakningu hve margir blogga dag. Mikill fjldi flks finnur hj sr hvt til a setja or bla (ea rttara sagt skr). Mr finnst alls ekki a g s hrpandi eyimrkinni. g er heppinn a hafa veri settur ann stall a vera forsubloggari Moggablogginu. (Gubjrg Hildur segir a eir su 200) Mr finnst a ekki hefta mig neinn htt en er kannski svo n ess a g geri mr grein fyrir v.

Grein Jns Bjarka Magnssonar blaamanns DV vefnum this.is/nei er a sem mesta athygli virist vekja dag. a sem ar er sagt fr kemur mr ekki vart. Lengi hefur veri vita um sjlfsritskoun flestra fjlmila og hrif valdamanna hva birtist ar. Sumir hafa kannski haldi a DV vri minna tsett fyrir etta en arir fjlmilar en svo er greinilega ekki.

Svari vi essari tilraun til a stfla almenna umru er auvita bloggi. a er erfiara en ur var a spa hlutum undir teppi. Vi skulum a minnsta kosti vona a svo s og a Kastljs, Komps, Egill Helga, Simmi, Jnas og Lra Hanna standi sig arir bregist.

g er a reyna a stytta bloggin mn essa dagana svo etta verur ekki meira a sinni mema feinar myndir.

IMG 1584g segi a n. Alveg er t htt a tla sr a leggja morgunleikfimina niur.

IMG 1579Hr er kartflumaurinn gurlegi bir vi bjarins bestu.

IMG 1625Hugmyndin me brfahnfinn er g en myndin er lleg.

IMG 1656Hofdi house, Esjan o.s.frv.IMG 1670

etta nttrufyrirbrigi er Kpavoginum.


543. - Um mar Ragnarsson, Kolbrnu Baldursdttur og fleiri

g er a lesa um essar mundir bk eftir mar Ragnarsson. Hn heitir: „Flk og firnindi" og kom t ri 1994. Eflaust hef g lesi hana ur en a eru kaflar henni sem hfa miklu meira til mn nna.

Vori 2007 dvaldi g Fljtavk viku og var a eftirminnileg dvl. Vi flugum anga og aan og heimleiinni l vi slysi egar flugvlin rakst bar vi flugtak. a er saga sem ekki verur rakin hr. nokkrum rum ur hafi g fari gngufer um Hornstrandir allt fr Hrafnsfiri og norur Hornvk. aan til Hluvkur og Kjaransvkur og yfir til Hesteyrar. Eftir etta er allt sem mar skrifar essari bk um Vestfjarakjlkann mun hugaverara.

Er nbinn a uppgtva hvlkur fjrsjur er netinu inntv.is. ar hef g aallega veri a horfa ttinn „ nrveru slar" sem Kolbrn Baldursdttir stjrnar. Er binn a horfa vitl vi Bjarna Hararson, Gufri Lilju Grtarsdttur og Gubjrgu Hildi Kolbeins og lklega eftir a horfa fleiri. Lka mun g eflaust lta ara tti.

Mr finnst etta vera framtin sjnvarpsfjlmilun. A minnsta kosti a vi ef myndgin skipta ekki neinu meginmli. a er gott a vera laus vi a urfa a beygja sig undir a ofbeldi sem srstk tmasetning sjnvarpstta er. Horfi samt Silfur Egils dag rauntma og ver bara a segja a mr finnst gagnrni s sem va heyrist ori stjrnvld hr slandi vera sfellt beittari og beittari. Kannski er g bara a vera plitskari og plitskari.


542. - Stefn Fririk Stefnsson tti a "aga" smstund sjlfur

Stefn Fririk Stefnsson er indarlaus bloggari og bloggar grarlega miki. Hugsanlega vi allar frttir sem hann les mbl.is. g er ekkert a lasta a hann bloggi miki. Sumir mundu jafnvel telja mig blogga miki g telji ekki svo vera.

Hann er einn af eim sem helst ekki vill a miki s kommenta sn skrif. a er essvegna sem g skrifa um hann hr ea tel mr tr um a svo s. Komment hj honum birtast bara ef hann samykkir au. Einu sinni tlai g a kommenta hj honum t af mlvillu en hann vildi ekki birta a. M eiga a hann leirtti samkvmt afinnslunni.

Nleg fyrirsgn hj honum er svona: „Tekst mtmlendunum a aga 17 mntur?" Mlvillur eru venju ljtar fyrirsgnum. Hann hefi frekar tt a nota sgnina a egja. Kannski leirttir hann etta einhverntma og kannski ekki.

a er miklu mikilvgara a skrifa um mtmlin sjlf. Sumir vona a au su a fjara t. Arir hi gagnsta. g er sarnefnda hpnum en viurkenni alveg a etta er a vera svolti vandralegt. Varandi mtmlin dag (laugardag) var flki fyrst rlagt a lta hfi, en san var a dregi til baka. Ekki ngu sniugt.


541. - Mtmli og krimmar

a er stiff order a blogga hverjum degi. etta hefur maur vani sig og erfitt me a breyta. Alltaf leggst manni eitthva til og a n ess a linka frttir.

morgun er laugardagur og vel hugsanlegt a g fari Austurvll einu sinni enn. Mr er svosem sama hvort a verur mikill mannsfnuur ar ea ekki. Sp er okkalegu veri og a m alltaf nota tkifri til a fara eitthva anna.

Krimmar eru grarlega vinslir hr slandi um essar mundir enda lestur eirra gtis afreying. Mr virist ger eirra oftast nokku einfld. Aalmli s a f hugmynd a smilegu plotti og fylla upp a me einhverri frou. San s nausynlegt a gera frouna smilega hugavera og drita plott-atrium hfilega saman vi. Oftast vri hgt a segja sguna feinum blasum en a er skiljanlega ekki nrri eins peningavnt. Auvita veit g a g gti ekkert gert betur sjlfur og a g er alltaf svo gagnrninn og neikvur. Finnst bara erfitt a festa hugann vi svona bkmenntir og les ar a auki hrikalega hgt.


540. - Lf alheimi. Er nokku merkilegra?

Lf rum hnttum er Svani Gsla orkelssyni hugleiki eins og mrgum rum. Hann skrifai dlti um etta um daginn og fkk heilmikil vibrg. a kom mr nokku vart a sumir virast enn tra kenningar Eriks von Danikens essu llu saman.

g las bkur Eriks snum tma og fannst r sannfrandi. Me tmanum var g frhverfari essum kenningum hans og g held a a su margir ef ekki flestir sem hafa alveg htt a tra v a Guirnir hafi veri geimfarar.

g s ekkert sem mlir mti v a a sem tti a vera grarlega strt og merkilegt tnlistar og rstefnuhs veri nstu ratugina helsta minnismerki um nverandi kreppu. a verur hlfleiinlegt a hafa etta opna sr miri hfuborginni til langframa en vi v er ftt a gera.

g hef teki eftir v undanfari a eim mun meira sem maur skrifar v meira maur skrifa. etta er a minnsta kosti svo me bloggskrif og trlega nnur einnig.

Ljtur vani a vera a rembast vi a blogga maur hafi rauninni ekkert a segja. g er httur. A minnsta kosti dag.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband