Bloggfćrslur mánađarins, október 2007
1.10.2007 | 14:02
129. blogg
Ţegar ég tók viđ rekstri útibús Kaupfélags Borgfirđinga ađ Vegamótum á Snćfellsnesi voriđ 1970 var miklu lengra ţangađ en nú er.
Fyrir ţađ fyrsta voru engin Hvalfjarđargöng svo fara ţurfti fyrir allan Hvalfjörđ og ţađ á holóttum malarvegi. Síđan var náttúrlega engin Borgarfjarđarbrú svo keyra ţurfti alla leiđ upp ađ Hvítárbrú hjá Ferjukoti. Eftir ađ yfir hana var komiđ var keyrt niđur í Borgarnes, en ţó ekki alla leiđ. Vegurinn vestur lá útaf veginum fyrir ofan Borgarnes ţó byggđin sé komin ţangađ uppfyrir núna. Ţađ byrjađi međ ţví ađ nýja Mjólkursamlagiđ var byggt viđ veginn vestur og ţannig talsvert frá Borgarnesi. Nú, síđan var ekiđ sem leiđ lá framhjá Borg á Mýrum og vestureftir. Í hrauninu hjá Skjálg var vegurinn hlykkjóttur mjög en ţađ var lagađ fáum árum seinna.
Allt voru ţetta malarvegir, misjafnlega góđir, stundum sćmilegir, en oftast holóttir og leiđinlegir. Í fyrsta skiptiđ sem ég fór ţessa leiđ ţótti mér hún óralöng, en eftir ţví sem ég fór hana oftar fannst mér minna til um ţađ. Ţegar mađur fer ađ ţekkja leiđina finnst manni hún styttast til muna.
Mér er minnisstćtt ađ ţegar viđ komum ađ Vegamótum í fyrsta sinn rađađi starfsfólkiđ ţar sér upp í eldhúsinu og ég gekk á röđina og heilsađi öllum međ handabandi. Eitthvađ fannst mér ţetta óţćgilega konunglegt og ég man ekki betur en Áslaug og strákarnir hafi svo komiđ á eftir mér međ sína spađa.
Ţegar viđ komum uppeftir hafđi öllu okkar hafurtaski veriđ hent ţar inn á stofugólf og mikiđ verk var ađ koma öllu fyrir. Í stofunni höfđu ljósin sem ţar voru veriđ tekin niđur og löfđu bara vírar niđur úr dósunum í loftinu. Ég man ađ ég var óratíma ađ finna út úr ţví hvert hver vír lá og hvernig átti ađ tengja ljósin og innstungurnar ţannig ađ allt virkađi rétt.
Ţegar viđ vorum ađ flytja uppeftir man ég ađ Alli bróđir Gísla Sumarliđasonar var á bílnum sem sótti dótiđ mitt upp á Hávallagötu. Ég var einn viđ ađ bera kassana niđur og Alli sem var í rólegheitum á pallinum ađ koma kössunum fyrir ţar sagđi mér ađ slappa af ţví menn vildu frekar fá mig lifandi en dauđan uppeftir. Líklega hef ég veriđ fullákafur viđ burđinn og jafnvel hálfhlaupiđ međ kassahelvítin.
Fljótlega komst ég svo í kynni viđ skítlegt eđli Strympurollnanna sem skitu einkum á tröppurnar fyrir framan búđina og veitingahúsiđ ef ţađ mćtti verđa til ţess ađ ferđamönnum fćkkađi á Snćfellsnesinu.
Skömmu eftir ađ ég kom ađ Vegamótum var búist viđ ađ forsćtisráđherrann yrđi ţar á ferđ daginn eftir. Bragi Ingólfsson sem ţá vann í búđinni hjá mér lýsti ţví yfir ađ ţađ vćri sérstakt tilhlökkunarefni ađ fá tćkifćri til ţess ađ sjá forsćtisráđherra landsins. Eflaust hef ég af ţessu tilefni sagt frá ţví ţegar ég beinlínis rakst á Bjarna Benediktsson í Austurstrćti í mannfjöldanum á einhverjum 17. júní hátíđahöldum. (Já, hann var lítill og feitur.)
Um nóttina brann sumarbústađur forsćtisráđherra á Ţingvöllum. Ţegar ég vakti Braga um morguninn til ţess ađ hann gćti mćtt í vinnuna sagđi ég honum ađ ekki fengi hann ţá ósk sína uppfyllta ađ sjá Bjarna Benediktsson og ég man ađ honum varđ talsvert um ţau tíđindi sem ég sagđi honum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson