878 - Bloggi btir, hressir og ktir

vaxandi mli hef g tilfinningunni a g s a blogga fyrir sem g veit af msum stum a lesa skrif mn reglulega. gegnum samskipti mn kjtheimum veit g um suma. Arir kommenta ru hvoru og svo framvegis. Flestir hafa einhver hrif hvernig g skrifa. Lka eir sem aldrei heyrist fr en eir hljta a vera nokkrir.

hrif eirra sem kommenta eru stundum augljs. Til dmis hefur Steini Briem afar g hrif hagyringstaugina mr. Oft m sj hrif kommentanna bi bloggum og svrum vi athugasemdum og au samskipti eru nstum alltaf lttu ntunum. A minnsta kosti svara g kommentum oftast me v sem mr dettur fyrst hug. Stundum er a svolti t r k ea jafnvel asnalegt en vi v er ekkert a gera.

Freistandi er a halda a v fleiri sem lesendurnir eru samkvmt Moggabloggsteljaranum v betri su skrifin. Svo er ekki. a eru fyrirsagnirnar, efni sem um er fjalla og fyrstu lnurnar sem skipta mestu mli. Oft heldur maur a tiltekin skrif veki mikil vibrg teljaramlum en hefur svo eftir allt saman alrangt fyrir sr. Ekki er me neinu mti hgt a sj au fyrir.

Ef g blogga ekki finnst mr eins og g s a bregast mnum fstu lesendum. Kannski eru eir samt bara fegnir og essvegna er g a hugsa um a htta nna.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

bloggar a allaveganna mnum takti. Takk.

lafur Sveinsson 28.11.2009 kl. 00:21

2 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

missandi fyrir svefninn a lesa minturanka Sma.

Sigurur r Gujnsson, 28.11.2009 kl. 00:31

3 identicon

ert missandi bloggrntinum, Smi minn. g myndi amk. sakna n miki.

Skorrdal 28.11.2009 kl. 02:37

4 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Hr ur fyrr notuum vi smann til a hlera um sveitungana, nna er a bloggi :)

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 28.11.2009 kl. 06:02

5 Smmynd: orsteinn Briem

Bloggi itt og bloggi mitt,
bloggin Sma og Steina,
lti mitt en rti itt,
veist hva g meina.

orsteinn Briem, 28.11.2009 kl. 11:52

6 Smmynd: Smundur Bjarnason

Horfi nstum bloggi Briem.
Bkstafirnir fna.
Sorfi hefur runurm.
Rsu stlir nna.

Smundur Bjarnason, 28.11.2009 kl. 13:23

7 Smmynd: Finnur Brarson

Smundar bloggi hefur ast verugan sess. Gerist ekki betra.

Finnur Brarson, 28.11.2009 kl. 17:36

8 Smmynd: Anna Sigrur Gumundsdttir

Smundur, ef tlar raunverulega a htta a blogga vil g akka r fyrir a sem g hef lesi og lrt af r. hefur mjg va rttlta sn mrgu.

Skil hva ert a tala um egar r finnst eins og srst a svkja ef svarar ekki ea rkrir blogginu. g blogga til a koma sjnarmium mnum framfri en hef svo ekki ngu marga klukkutma slarhringnum til a rkra athugasemdirnar. Mr finst ekki gott a sinna essu ekki eins vel og g vildi helst en tel a betra s a henda af og til inn skounum egar tmi gefst og koma umru gang.

g hvet ig til a halda fram v ert a kenna okkur llum eitthva gott og gagnlegt. Oftast held g a kommenta-skortur s vegna tma-skorts. g mun sakna n blogginu ef httir. Vi erum ll jafn mikilvg, hver sinn htt mea sna lfsreynslu-skoanir.

Httu a hugsa um a htta a blogga og haltu endilega fram v hefur miki a gefa okkur llum . Me krri kveju Anna.

Anna Sigrur Gumundsdttir, 28.11.2009 kl. 21:53

9 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk ll.
Anna Sigrur. g held a etta s verskulda. g hugsa a g htti aldrei alveg a blogga. a er of gaman til ess. Reyni a hafa einstk blogg ekki alltof lng. Tekst stundum.

Smundur Bjarnason, 29.11.2009 kl. 01:57

10 Smmynd: Anna Sigrur Gumundsdttir

etta er ekki verskulda Smi. n blogg vera adrei of lng vegna innar visku og kennslu, en veit a g a til a vla hlutina of miki. g er a lra blogginu og lkar a vel. kk s r og svo mrgum rum fyrir svo margt sem g hef fengi a lesa blogginu. Vi urfum fleiri svona menn eins og ig bloggi.

Anna Sigrur Gumundsdttir, 6.12.2009 kl. 00:31

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband