11.11.2009 | 00:03
861 - Hriflu-Jónas
Ófeitur eftir Jón Jónsson frá Hreyfli." hrópađi blađsöludrengurinn hátt og snjallt. Ţetta ţótti Hriflu-Jónasi ekki fyndiđ. Strákurinn hefđi átt ađ segja: Ófeigur eftir Jónas Jónsson frá Hriflu."
Hriflu-Jónas er án vafa sá stórbrotnasti persónuleiki sem ég hef kynnst um ćvina. Ég kynntist honum ţó afar lítiđ en hóf nám viđ Samvinnuskólann ađ Bifröst haustiđ 1959. Ţar sveif andi Jónasar enn yfir vötnum enda hafđi hann stjórnađ Samvinnuskólanum frá stofnun hans áriđ 1919 og ţangađ til hann var fluttur upp í Borgarfjörđ áriđ 1955. Ţá var Jónas orđinn sjötugur.
Jónas átti sumarbústađ viđ Reyki í Ölfusi sem kallađur var Fífilbrekka. Ţar sá ég hann oft og kynntist honum örlítiđ á árunum áđur en ég fór í Samvinnuskólann. Fyrri veturinn minn ţar var skólastjóri séra Sveinn Víkingur sem leysti Guđmund Sveinsson af ţann vetur. Sennilega var ţó sá andi sem Guđmundur vildi hafa í sínum skóla meira í anda Jónasar.
Séra Sveinn var meinlaus og afskiptalítill og ekki nćrri eins strangur og Guđmundur eđa stífur á meiningunni. Eldhrćddur var Sveinn ţó međ afbrigđum. Í hans tíđ voru oft haldnar brunaćfingar og međal annars tekin í notkun tréílát fyrir ruslasöfnun í stađ járndallanna sem áđur voru notađir. Í kvikmynd sem sýnd var sást vel ađ eldtungur úr járndöllum teygđu sig mun hćrra en úr tréílátum og voru ţess vegna mun hćttulegri viđ ţćr ađstćđur sem voru ađ Bifröst.
Bifrastarárin eru um margt minnisstćđ. Ţarna var allt í föstum skorđum. Útivistartímar, lestímar, matmálstímar og ađrir tímar stjórnuđust alfariđ af klukkunni og mátti ţar mjög litlu skeika. Fjarri fór ţví ađ viđ fengjum ađ ráđa ţví sjálf hvar viđ sćtum í matsalnum. Annađ mál var ţó međ sćtin í kennslustofunum.
Oft ţurfti annar bekkurinn á báđum kennslustofunum niđri ađ halda. Ţá var kennsla hins bekksins flutt annađ á međan. Til dćmis í setustofuna ţar sem stólar voru mjúkir. Ef slíkir tímar voru snemma dags var erfitt ađ komast hjá áframhaldandi svefni. Sveini Víkingi hefđi aldrei dottiđ í hug ađ taka upp sofandi mann. Guđmundur Sveinsson hefđi vel getađ fundiđ upp á ţví. Hörđur Haraldsson hlaupari var orđlagđur fyrir ađ taka upp sofandi fólk.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:04 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Fífilbrekka, gróin grund,
gekk ţar Jónas um međ hund,
betri var hann séra Sveinn,
sofandi aldrei upp tók neinn.
Ţorsteinn Briem, 11.11.2009 kl. 02:21
Ţetta međ hundinn hjá Steina er dćmigert skáldaleyfi. Engar heimildir eru um hund ađ Fífilbrekku og hann er líklega bara settur ţarna rímsins vegna.
Annars get ég reynt ađ setja saman vísu líka:
Eftir mikiđ andans puđ
eina lamdi saman
listaskáldiđ Steini stuđ
stoltur mjög í framan.
Sćmundur Bjarnason, 11.11.2009 kl. 08:25
sé sá Jónas fađir framsóknarmanna sem gapuxast á ţingi, vona ég hann velti sér ekki marga hringi í gröfinni.
Brjánn Guđjónsson, 11.11.2009 kl. 17:03
Vel má segja ađ Hriflu-Jónas hafi stađiđ fyrir stofnun bćđi Framsóknarflokks og Alţýđuflokks á sínum tíma (í upphafi 20. aldar)
Sćmundur Bjarnason, 11.11.2009 kl. 17:13
Hef frá ţví fyrsta haft ríka tilhneigingu til ađ hafa allan vara á gagnvart skrifum og kenningum Jónasar frá Hriflu. Hann var međ eindćmum einsýnn og einţykkur og ráđríki hans var međ ódćmum. Margt af ţví sem hann lét frá sér fara í rćđu og riti var svo öfgakennd ţjóđernisstefna og ţjóđremba, ađ nasismi kemur ósjálfrátt upp í hugann. Ţađ er nánast hćgt ađ gefa sér ađ karlinn hefur mjög trúlega veriđ međ Asperger syndrome á háu stigi. Asperger einstaklingar geta veriđ gríđarlega vel ađ sér á mjög ţröngum sviđum, en eiga erfitt međ ađ tengja saman orsök og afleiđingu, svo dćmi sé tekiđ.
Ellismellur 11.11.2009 kl. 20:43
Ég held ađ viđ megum ekki nota ţá mćlikvarđa sem gilda í dag á Jónas. Hann var vissulega ráđríkur og stjórnsamur en líka hugsjónamađur. Ţađ er mun vćnlegra til árangurs ađ skođa skrif samtíđarmanna um hann en skrif hans sjálfs. Eftir ađ hann missti öll völd skrifađi hann mikiđ og ekki allt fallega. Hann var líka hefnigjarn og langrćkinn en ég hef ekki trú á ţví ađ hann hafi veriđ geđveikur. Asperger er ađ sumu leyti eins og vćg útgáfa af einhverfu - held ég. Jónas var ekki bara vel ađ sér á ţröngu sviđi heldur mörgum.
Sćmundur Bjarnason, 11.11.2009 kl. 22:38
Óttar Guđmundsson geđlćknir, í bók sinni um sögu Klepps, fer ansi nćrri ţví ađ segja berum orđum ađ skapgerđarbrestir Jónasar hafi a.m.k. jađrađ viđ geđveiki. Ţađ er svo kapituli út af fyrir sig hvernig hann hagađi sér gagnvart listamönnum, setti t.d. upp sýningarglugga um úrskynjađa list ađ dćmi nasista. Menn af gerđ Jónasar eru hrein plága hvar sem ţeir láta til sín taka í pólitík.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 11.11.2009 kl. 23:55
Sigurđur, ţađ sagđi Helgi Tómasson líka. Annars er ég ekkert endilega ađ mćla Jónasi bót. Hann var samt afar áhrifamikill ég fer ekki ofan af ţví. Ţú segir ađ menn eins og Jónas séu hrein plága. Ţar finnst mér ţú taka of djúpt í árinni. Vissulega eiga listamenn af öllu tagi honum grátt ađ gjalda og hann ţóttist allt geta og allt vita. Ţađ var heldur ekki af neinni tilviljum sem Framsóknarmenn (og raunar Sjálfstćđismenn einnig) ákváđu ađ draga mjög úr völdum hans.
Sćmundur Bjarnason, 12.11.2009 kl. 00:18
Ađ mínu viti er mađur sem allt ţykist geta og allt vita hreinasta plága í opinberu lífi. Ţađ er varla hćgt ađ ţola slíka menn í einkapartýjum eins og allir vita.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 12.11.2009 kl. 00:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.