3.11.2009 | 00:08
853 - Hagar
Ţađ er margt sem bendir til ţess ađ helsta átakamáliđ í stjórnmálum nćstu vikurnar verđi eignarhaldiđ á fyrirtćkinu Högum. Sú er ađ minnsta kosti von sjálfstćđismanna sem virđast hafa ţá köllum umfram ađrar ađ koma núverandi ríkisstjórn frá. Hvađ ţá tekur viđ er afar erfitt ađ segja en svo virđist sem forystumenn Sjálfstćđis- og Framsóknarflokks vilji fremur fiska í ţví grugguga vatni en vera ţćgir og hugsa um ţjóđarhag. Sjálfstćđismenn ţurfa líka ađ huga ađ ţví ađ talsverđar líkur eru á ađ flokkurinn klofni og hefur sú hćtta fariđ vaxandi ađ undanförnu í réttu hlutfalli viđ aukin völd Davíđs Oddssonar. Hvur er ţađ sem hefur Haga? (hagavon = hagnađarvon - held ég) Ég held samt ađ ríkistjórn Jóhönnu og Steingríms muni tóra enn um sinn og jafnvel koma einhverju í verk. Eflaust ekki nógu samt til ađ friđa ţá óánćgđu sem sífellt fer fjölgandi. Nćstu kosningar held ég ađ verđi voriđ 2011. Orku-umrćđa öll mun fara mjög vaxandi á nćstu mánuđum og misserum. Inn í hana blandast ađ sjálfsögđu náttúruverndarsjónarmiđ sem munu skipa sífellt hćrri sess í hugum fólks. Ómar Ţ. Ragnarsson og Dofri Hermannsson mundu aldrei eiga framtíđ fyrir sér í Sjálfstćđisflokknum en vel er hugsanlegt ađ ţeir plumi sig í Samfylkingunni enda eru ţeir báđir ţar og ćtla sér áreiđanlega stóra hluti. Svo bíđa menn átekta eftir ađ umrćđur um stóra máliđ blossi upp einu sinni enn. Hér á ég auđvitađ viđ ESB. Alls ekki er víst ađ allir ađilar fjórflokksins svonefnda komist í gegnum ţau ósköp. Verstur verđur klofningurinn í ţessu máli líklega í Sjálfstćđisflokknum. Ef flokkurinn fćrist verulega til miđju eins og sumir vilja ţá munu stuđningsmenn ESB-ađildar hugsa sér til hreyfings. Kvóta-auđvaldiđ og nýfrjálshyggjan munu ţá ef til vill kljúfa sig frá öđrum í flokknum. Lána bankar löngum frekt.Líka stöku jóđi. En barnalán er barnalegt og barnar sparisjóđi. |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Bćđi Sjálfstćđisflokkur og Samfylking eru í hćttu á ađ klofna á nćstu árum. Ef Sjálfstćđisflokkurinn klofnar ţá verđur ţađ svipađ og ţú telur. Viđ tćki Íhaldsflokkur og frjálshyggjuflokkur. Líklegast er ađ klofningurinn verđi ekki ţađ stór. Kannski 20% félagsmanna sem fćri yfir í frjálshyggjuflokk hiđ mesta.
Samfylking gćti aftur klofnađ (eđa splundrast) út frá tveimur atburđum. Í fyrsta lagi vegna kosningar nýs leiđtoga í stađ Jóhönnu, og í öđru lagi ef ESB-ađild verđur felld í ţjóđaratkvćđi. ESB hefur veriđ límiđ sem hefur haldiđ ađildarfélögum Samfylkingarinnar saman.
Axel Ţór Kolbeinsson, 3.11.2009 kl. 08:58
Ég er ađ mörgu leyti sammála Axel, nema ég held ađ íhaldsfélagarnir séu fćrri en hafa hátt. Samfylkingin er ađ mínu mati ósamstćđur hópur flestir tćkifćrissinnar af stćrstu gráđu og hugsa fyrst og fremst og taka ákvarđanir eftir skođanakönnunum. Fćstir ţeirra hafa nein prinsipp önnur en ađ hafa völd. Ég held ađ Samfylkingin hefđi getađ átt möguleika ef ekki hefđi komiđ til Ingibjörg Sólrún. Hún breytti flokknum í ţađ sem hann er í dag. Ef til dćmis Margrét Frímanns og hennar fólk hefđi orđiđ ofan á. Vćri flokkurinn heilsteyptari og trúverđuglegri.
Reyndar tel ég engan stjórnmálaflokk í dag á vetur setjandi. Ég dauđ sé eftir Frjálslyndaflokknum, sem virkilega vildi breyta ástandinu. Sama virđist vera međ Hreyfinguna, smáflokkar og ný frambođ virđast ekki ná trausti fólks ţví miđur. Íslendingar eru svo festir á klafa fjórflokkana og alls ekki tilbúnir til ađ breyta til eđa stökkva. Ţeir vilja bara sitja á bćjarburstinni og reyna ađ skiggnast út fyrir túnfótinn en ţora ekki ađ fara ţangađ.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.11.2009 kl. 09:31
Ég er sammála ţér Ásthildur ađ tilraun Samfylkingarinnar međ Ingibjörgu Sólrúnu hafi mistekist. Hún hefđi samt getađ heppnast viđ ađrar ađstćđur. Axel ég veit ekki hverjir klofna og hvernig. Ţađ er samt ekki efi í mínum huga ađ ESB verđur mál málanna á nćstu árum og mun reyna mjög á flokkana.
Sćmundur Bjarnason, 3.11.2009 kl. 14:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.