27.10.2009 | 00:22
846 - Teygjustökk og síđbuxur
Fyrsta alvöru teygjustökkiđ sem ég sá á ćvinni var fyrir allmörgum árum viđ Kringluna. Ţar var öllum bođiđ ađ stökkva ef ţeir ţyrđu og lengi vel voru menn ekki áfjáđir í ţađ. Einn lét sig ţó hafa ţađ og hoppađi af palli einum sem krani nokkur hélt í háalofti. Sá sem stökk og var međ teygjukađal um fćturna á sér var enginn annar en Tommi í Tommaborgurum sem nú er kominn međ Fischerskegg eitt mikiđ og vígalegt. Mér ţótti samt meira til hans koma í stökkinu.
Metró sem áđur var byggingarvöruverslun í Skeifunni er nú tekin viđ McDonalds. Sama er mér. Vćri kannski ţess virđi ađ setja saman vísu um ţađ. Davíđ sjálfur gćti komiđ ţar viđ sögu. Dettur bara ekkert í hug. Samkvćmt mynd í Moggatetrinu virđist mér umbúđalínan minna á matvćlalínu hjá MS.
Las í dag ágćta grein eftir Njörđ P. Njarđvík í bođi Láru Hönnu. Hún gerir ţađ oft ađ taka myndir af athyglisverđum greinum og setja ţćr á bloggiđ sitt. Fyrir ţađ er ég henni ţakklátur ţví ég nenni yfirleitt ekki ađ lesa dagblöđin. Bloggiđ hennar og fleiri blogg skođa ég samt yfirleitt á hverjum degi.
Rauđhćrđur riddari reiđ inn í Rómaborg. Rćndi ţar og ruplađi rabbarbara, radísum og rófum. Hvađ eru mörg R í ţví? Ţetta er ein af ţeim ţulum sem vinsćlar voru í mínu ungdćmi. Man ađ ég velti ţví líka oft fyrir mér hvađ átt vćri viđ ţegar aldrađ fólk talađi um sín sokkabandsár. Sjálfur man ég eftir ađ hafa veriđ í koti og notađ sokkabönd ţegar ég var lítill og hve mikil upphefđ ţađ var ađ fá ađ fara í síđbuxur.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ég bloggađi fyrir skömmu smávegis um uppruna teygjustökks og uppskar í athugasemd helst ţessa mynd;
Eitt sinn heyrđi ég ađ McDonalds veitingastađir ţrifust illa í löndum og međal ţjóđa sem á annađ borđ vćri vant hollu og góđu fćđi.
Ég las líka pistilinn hans Njarđar. Hann var góđur en mér fannst hann samt horfa fram hjá kjarna málsins, sem er ađ flokksvöld eru forsenda alls valds á Íslandi og á međan flokkspóltík stýrir landinu heldur valdapotiđ og flokkadrćttirnir í öllum mikilvćgum málflokkum áfram.
Stundum fer ég međ ţessa rullu um Rómarriddarann fyrir útlendinga til ađ leyfa ţeim ađ heyra hvađ kveđiđ er hart ađ errinu á Íslandi.
Svanur Gísli Ţorkelsson, 27.10.2009 kl. 00:47
Eins lítilfjörleg athugasemd og hugsast getur: Ég hef áhyggjur af ţví hvort Borgaratommi noti hár-/skeggnet viđ matseldina. Annars ćtti mađur von á ađ finna jólasveinatćtlur í borgurunum (sem ég reyndar borđa ekki)
Eygló, 27.10.2009 kl. 01:09
Takk, Svanur Gísli og Eygló.
Bloggađi um teygjustökkiđ vegna ţess ađ ég sá myndband nýlega um svakalegt teygjustökk og svo Tommaskeggiđ í fréttum.
Svanur Gísli ég er sammála ţér um pólitíkina. Finnst líka ađ pólitísk umrćđa fari mjög harđnandi ţessa dagana.
Sćmundur Bjarnason, 27.10.2009 kl. 04:18
Á ţessu bloggi er Nirđi umsvifalaust líkt viđ Hitler vegna ţessarar greinar og spurt hvort hann sé međ öllum mjalla. Ţađ er mikill misskilningur ađ ţađ séu nafnausar athugasemdir eđa bloggarar undir dulnefni sem viđsjárverđastir og öfgafyllstir eru á blogginu.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.10.2009 kl. 19:31
Já, Sigurđur. Svoleiđis er ţađ nú. Ţetta er gamall siđur einsog Svanur Gísli útskýrir á sínu bloggi. Segir meira um Halldór en Njörđ.
Sćmundur Bjarnason, 28.10.2009 kl. 00:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.