19.10.2009 | 00:27
838 - Stjórnlagaţing
Nú er Icesave-málinu líklega ađ ljúka. Ég sé ekki annađ en ríkisstjórnin muni hafa ţađ í gegn. Ţegar Ögmundur sagđi af sér sem ráđherra sagđist hann styđja ríkisstjórnina. Ég geri ráđ fyrir ađ hann og fleiri úr óánćgjuhóp vinstri grćnna samţykki frumvarpiđ sem til stendur ađ leggja fram um ţetta mál.
Ţađ er samt augljóst ađ máliđ er mjög umdeilt međal ţjóđarinnar og truflar menn ákaflega. Áhrifin sem samţykkt frumvarpsins er talin muni hafa á alţjóđasamfélagiđ eru áreiđanlega oftúlkuđ hjá stjórnarsinnum.
Skođanakannanir benda til ađ kjósendur séu aftur ađ fara til fjórflokksins og er ţađ lítil furđa. Borgarahreyfingin hefur ekki hagađ sér ţannig ađ líklegt sé ađ úr áhrifum hans dragi.
Nú er ađ mestu hćtt ađ rćđa um stjórnlagaţing. Ástćđan er einkum sú ađ nćsta vonlaust er ađ slíkt verđi haldiđ. Verđi ţađ haldiđ eru mestar líkur á ađ ţađ verđi valdalítiđ hvort sem reynt verđur ađ leyna ţví eđa ekki. Völd sem ţađ hugsanlega fćr verđa eingöngu frá Alţingi tekin. Óbein völd geta ţó orđiđ talsverđ ef vel tekst til. Stjórnmálamenn munu finna ótal ráđ til ađ draga úr völdum ţess. Mikill kostnađur verđur bara eitt atriđi. Miklu máli skiptir hverjir veljast ţangađ og međ hvađa hćtti.
Í fréttum hefur veriđ sagt frá hópi sem kallar sig Mauraţúfuna og ćtlar á nćstunni ađ standa fyrir ţví sem kallađ er Ţjóđfundur. Hann mun standa í einn dag og verđa haldinn í Laugardalshöllinni. Ţar munu verđa um 300 fulltrúar frá ýmsum stofnunum og samtökum og auk ţess einir 1200 ţátttakendur sem mér hefur skilist ađ verđi valdir af handahófi úr Ţjóđskrá. Ţessu verđur án efa vel stjórnađ og ályktanir sem frá ţessum fundi koma geta vel orđiđ marktćkar. Ef Gúgli er spurđur um ţetta vísar hann ađallega á Facebook og ţar held ég ađ mestar upplýsingar um ţetta mál sé ađ finna.
Sigurđur Ţór Guđjónsson(nimbus.blog.is) skrifar ágćtar blogghugleiđingar í grein sem hann nefnir Breytt blogg". Ţar er margt mjög merkilegt og einlćgt ađ finna og einnig í athugasemdunum. Ég er ekki frá ţví ađ Moggabloggiđ sé ađ breytast en get ţó ekki alveg fullyrt í hvađa átt. Viđ ţurfum samt áreiđanlega ađ vera á verđi gagnvart ţví ađ reynt verđur á nćstunni ađ gera nýja árás á ţá sem blogga og kommenta. Einkum ţá nafnlausu. Ţađ má ekki útiloka ţá ţó stundum sé nafnleysiđ augljóslega misnotađ.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ţađ er veriđ ađ undirbúa ađför ađ málfrelsinu í landinu, Sćmundur. Verjum ţađ međ kjafti og klóm!
Skorrdal 19.10.2009 kl. 05:42
Ćtli ţađ sé ekki réttara ađ segja ađ IceSavemáliđ sé nú fyrst ađ byrja fyrir alvöru? Ţjóđin er gjaldţrota međ ţessum gerningi. Hér verđu ekki líft. Ég er farinn ađ pakka niđur i töskur.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.10.2009 kl. 21:41
Ţađ verđur ađ halda stjórnlagaţing. Viđ verđum ađ fá nýtt og betra ţjóđfélag eftir ţessar efnahagshörmungar. Annars verđur ţjóđin aldrei sátt.
Ína 19.10.2009 kl. 21:43
Sammála ţér Skorrdal. Látum ekki stinga upp í okkur.
Jón Steinar. Icesave er skelfilegt högg en viđ lifum ţađ af.
Ína. Vafasamt er ađ stjórnlagaţing komist á. Endurbćtur verđa ţó örugglega.
Sćmundur Bjarnason, 19.10.2009 kl. 22:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.