838 - Stjórnlagaţing

Nú er Icesave-málinu líklega ađ ljúka. Ég sé ekki annađ en ríkisstjórnin muni hafa ţađ í gegn. Ţegar Ögmundur sagđi af sér sem ráđherra sagđist hann styđja ríkisstjórnina. Ég geri ráđ fyrir ađ hann og fleiri úr óánćgjuhóp vinstri grćnna samţykki frumvarpiđ sem til stendur ađ leggja fram um ţetta mál. 

Ţađ er samt augljóst ađ máliđ er mjög umdeilt međal ţjóđarinnar og truflar menn ákaflega. Áhrifin sem samţykkt frumvarpsins er talin muni hafa á alţjóđasamfélagiđ eru áreiđanlega oftúlkuđ hjá stjórnarsinnum.

Skođanakannanir benda til ađ kjósendur séu aftur ađ fara til fjórflokksins og er ţađ lítil furđa. Borgarahreyfingin hefur ekki hagađ sér ţannig ađ líklegt sé ađ úr áhrifum hans dragi.

Nú er ađ mestu hćtt ađ rćđa um stjórnlagaţing. Ástćđan er einkum sú ađ nćsta vonlaust er ađ slíkt verđi haldiđ. Verđi ţađ haldiđ eru mestar líkur á ađ ţađ verđi valdalítiđ hvort sem reynt verđur ađ leyna ţví eđa ekki. Völd sem ţađ hugsanlega fćr verđa eingöngu frá Alţingi tekin. Óbein völd geta ţó orđiđ talsverđ ef vel tekst til. Stjórnmálamenn munu finna ótal ráđ til ađ draga úr völdum ţess. Mikill kostnađur verđur bara eitt atriđi. Miklu máli skiptir hverjir veljast ţangađ og međ hvađa hćtti.

Í fréttum hefur veriđ sagt frá hópi sem kallar sig Mauraţúfuna og ćtlar á nćstunni ađ standa fyrir ţví sem kallađ er Ţjóđfundur. Hann mun standa í einn dag og verđa haldinn í Laugardalshöllinni. Ţar munu verđa um 300 fulltrúar frá ýmsum stofnunum og samtökum og auk ţess einir 1200 ţátttakendur sem mér hefur skilist ađ verđi valdir af handahófi úr Ţjóđskrá. Ţessu verđur án efa vel stjórnađ og ályktanir sem frá ţessum fundi koma geta vel orđiđ marktćkar. Ef Gúgli er spurđur um ţetta vísar hann ađallega á Facebook og ţar held ég ađ mestar upplýsingar um ţetta mál sé ađ finna.

Sigurđur Ţór Guđjónsson(nimbus.blog.is) skrifar ágćtar blogghugleiđingar í grein sem hann nefnir „Breytt blogg". Ţar er margt mjög merkilegt og einlćgt ađ finna og einnig í athugasemdunum. Ég er ekki frá ţví ađ Moggabloggiđ sé ađ breytast en get ţó ekki alveg fullyrt í hvađa átt. Viđ ţurfum samt áreiđanlega ađ vera á verđi gagnvart ţví ađ reynt verđur á nćstunni ađ gera nýja árás á ţá sem blogga og kommenta. Einkum ţá nafnlausu. Ţađ má ekki útiloka ţá ţó stundum sé nafnleysiđ augljóslega misnotađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er veriđ ađ undirbúa ađför ađ málfrelsinu í landinu, Sćmundur. Verjum ţađ međ kjafti og klóm!

Skorrdal 19.10.2009 kl. 05:42

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ćtli ţađ sé ekki réttara ađ segja ađ IceSavemáliđ sé nú fyrst ađ byrja fyrir alvöru? Ţjóđin er gjaldţrota međ ţessum gerningi.  Hér verđu ekki líft.  Ég er farinn ađ pakka niđur i töskur.

Jón Steinar Ragnarsson, 19.10.2009 kl. 21:41

3 identicon

Ţađ verđur ađ halda stjórnlagaţing. Viđ verđum ađ fá nýtt og betra ţjóđfélag eftir ţessar efnahagshörmungar. Annars verđur ţjóđin aldrei sátt.

Ína 19.10.2009 kl. 21:43

4 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Sammála ţér Skorrdal. Látum ekki stinga upp í okkur.
Jón Steinar. Icesave er skelfilegt högg en viđ lifum ţađ af.
Ína. Vafasamt er ađ stjórnlagaţing komist á. Endurbćtur verđa ţó örugglega.

Sćmundur Bjarnason, 19.10.2009 kl. 22:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband