833 - Afastelpan litla

Auđvitađ get ég um fátt annađ hugsađ en afastelpuna nýfćddu. Móđir hennar er frá Bahama eyjum svo hún valdi réttan dag til ađ koma í heiminn. Tólfti október er nefnilega svonefndur Kólumbusardagur og haldinn hátíđlegur víđa. Ađ minnsta kosti í Bandaríkjunum. Ţar er ţađ reyndar jafnan gert annan mánudag í október. Í ţetta skipti var 12. október einmitt mánudagur. 

Ţađ var 12. október 1492 sem Kristófer Kólumbus steig á land á eyjunni San Salvador og hélt ađ hann vćri kominn til Asíu. Svo var ekki ţví nú tilheyrir ţessi eyja Bahama eyjaklasanum á Karíbahafi. Reyndar er líka til eyja í Galapagos eyjaklasanum undan Ekvador sem heitir San Salvador. Sú eyja er oft kölluđ Santiago eyja.

Svo má ekki má rugla San Salvador eyjunum saman viđ höfuđborg El Salvador í Miđ-Ameríku sem einnig er kölluđ San Salvador. San Salvador eyja í Bahama klasanum er stundum kölluđ Watling eyja. Ţegar Kólumbus kom ţangađ er sagt ađ eyjaskeggjar hafi kallađ eyjuna Guanahani.

Já ég veit ađ Leifur heppni Eiríksson fann Ameríku fyrstur Evrópumanna (eđa öllu heldur Bjarni Herjólfsson - en förum ekki nánar út í ţađ) Leifur hafđi vit á ađ týna Ameríku aftur en vitiđ ţiđ hvernig hann fékk viđurnefni sitt? Heppnin var ekki fólgin í ţví ađ finna Ameríku. Nei, hann var svo heppinn ađ bjarga heilli skipshöfn í sjávarháska.

Eyţór Árnason hlaut bókmenntaverđlaun Tómasar Guđmundssonar áriđ 2009 fyrir ljóđabókina „Hundgá úr annarri sveit." Eyţór ţekki ég frá veru minni á Stöđ 2 og hann er Moggabloggari og bloggvinur minn. Hefur ekki bloggađ neitt nýlega. Alltaf skemmtilegur samt. Til hamingju Eyţór!

Ţetta er ađ finna á RUV vefnum:

Eyţór er fćddur 2. ágúst 1954. Hann ólst upp í Skagafirđi, á Uppsölum í Blönduhlíđ, og stundađi almenn sveitastörf frameftir aldri og tilfallandi vinnu, svo sem viđ brúarsmíđi og grenjavinnslu. Voriđ 1983 útskrifađist hann úr Leiklistarskóla Íslands. Eftir ţađ tóku viđ ýmis verkefni eins og leikstjórn hjá áhugaleikfélögum og vinna viđ auglýsingagerđ. Áriđ 1987 hóf hann störf hjá Stöđ 2 sem sviđsstjóri og vann ţar til 2006 er hann flutti sig yfir til Saga Film. Sem stendur er hann sjálfstćtt starfandi.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ barnabarniđ!

Ellismellur 14.10.2009 kl. 07:27

2 identicon

Vangaveltur.

Gott ađ ţú komst réttu skýringuna á nafngift Leifs heppna.  Er ekki önnur bábilja - "ţeir sem guđirnir elska, deyja ungir."?  Ţetta hefur ekkert međ aldur ađ gera.  Ţetta á frekar viđ um eldra fólk, ţađ er, ađ ţeir deyja ungir í anda, sem guđirnir elska. (grískt)

Allavegana vona ég ţađ.

Ólafur Sveinsson 14.10.2009 kl. 12:56

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

"Ţeir sem guđirnir elska, deyja ungir" ....... ég hef bara aldrei ţolađ ţetta orđatiltćki.  Hvađa skilabođ inniheldur ţessi setning gagnvart góđu og guđhrćddu fólki sem nćr 100 ára aldri ?  

Á kjarnyrtri íslensku segi ég;  "Ţetta meikar engan sens" !

Anna Einarsdóttir, 14.10.2009 kl. 13:02

4 identicon

Til hamingju Sćmundur og ţér verđiđ ađ skila bestu kveđjum til Bjarna og konunar hans.

Svona til gamans međ dagana ţá var 12 octóber 2009 hér í Canada Ţakargjördardagurinn sem er alltaf annar mánudagur i Október og hann Ísak Máni er fćddur ţenann dag 2004 sem var ţá 10 Október og er ţađ afmćisdagur annars landkönuđar Dr Fridtjof Nansen. Sem leiddi Fram leiđangurinn mikla en hann var fćddur 1861.

Ţetta verđa vonandi miklir landkönuđir einhvern daginn.

Annars allt hiđ besta hér hjá okkur og viđ skilum bestu kveđjum til ykkar.

Benedikt Henry.

Benedikt Segura 14.10.2009 kl. 13:49

5 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Takk Ellismellur og Ólafur og Anna ţetta međ ađ ţeir deyji ungir sem guđirnir elska hef ég alltaf litiđ á sem huggun eftirlifenda. Annađ ekki.
Takk Henry. Ţađ var búist viđ stelpunni fyrr og auđvitađ vorum viđ búin ađ sjá ţetta međ Nansen en 12. er nú síst verri hvađ ţetta snertir.
Biđ ađ heilsa.

Sćmundur Bjarnason, 14.10.2009 kl. 16:12

6 Smámynd: Ragnheiđur

Sćmundur , sem móđir ungs manns sem lést 21 árs, ţá er ţađ sem mín kćra Anna vitnar í ekki huggun.

Til hamingju međ telpuna

Takk, les oft en kvitta sjaldan

Ragnheiđur , 16.10.2009 kl. 00:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband