9.10.2009 | 00:04
828 - Karlmenn vs. konur
Varđandi Icesave og ţađ allt saman finnst mér athyglisverđust sú kenning ađ í rauninni sé núverandi ríkisstjórn minnihlutastjórn međ stuđningi óánćgjuhópsins í vinstri grćnum. Afleiđingin verđur líklega sú ađ Icesave verđi lagt til hliđar og reynt ađ ná árangri í öđrum málum. Hversu lengi ţađ verđur hćgt veit ég ekki. Reyndi ţađ einu sinni á sjálfum mér hversu magnađ vopn hnífur getur veriđ. Ţá var ég nýorđinn skáti og líklega svona 10 til 12 ára. Hafđi fengiđ ađ gjöf skátadálk í hulstri og bar hann viđ belti mér međ miklu stolti. Í Hveragerđi voru ţá ćtíđ sundnámskeiđ haldin á vorin ţegar skóla var lokiđ. Hópur sundnámskeiđskrakka réđist eitt sinn ađ mér og einum eđa tveimur öđrum og hugđist lumbra á okkur fyrir eitthvađ sem ég man ekki lengur hvađ var. Ţá var ţađ sem ég lyfti hnífnum ógnandi á loft og krakkarnir beinlínis hrukku undan og létu okkur í friđi. Löngu seinna eignađist ég svo annan stóran og fínan dálk í mjög flottu hulstri. Ţá var ég ađ vinna hjá Hannesi Ţorsteinssyni og hann ađ koma frá Finlandi. Hann gćtti ţess ađ selja mér hnífinn á 25 aura ţví ekki má gefa eggvopn né skćri samkvćmt Íslenskri ţjóđtrú. Í 25 ár mćtti hann daglega á bílastćđiđ og innheimtil bílastćđagjöld. Svo hćtti hann allt í einu. Ţá komst upp ađ hann hafđi allan tímann hirt peningana sjálfur og haft einar 600 milljónir króna uppúr krafsinu á ţessum 25 árum. Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér. Frá ţessu var sagt í Morgunblađinu. Í Ólafsvík var ţađ tíđkađ áđur fyrr ađ fara á berjasvćđin undir Jökli og innheimta tínslugjöld ef menn vantađi peninga. Af hverju eru karlmenn vinsćlli bloggarar en konur?", spyr Svanur Gísli á sínu bloggi. Ţetta er áhugaverđ spurning og mér finnst Svanur ađallega vera ađ tala um Moggabloggiđ. Í athugasemdum er greinilega líka veriđ ađ tala um Blogg-gáttina. Sjálfum datt mér í hug ađ líta á eyjubloggarana. Ţeir virđast vera 112. Ţar af eru 73 karlmenn en 39 konur. Ţannig ađ ekki er ađ sjá annađ en stađhćfingin sé rétt. Líklega er skiptingin svipuđ hjá stórhausum Moggabloggsins og á eyjunni. Eiginlega kallar ţessi spurning á ađrar. Eru hlutföllin eins slćm í öđru tölvuveseni en bloggi? Senda konur fćrri tölvupósta en karlmenn? Eru konur ekki minna áberandi allstađar nema í húsverkum og tiltölulega fáum starfsgreinum? Er ţetta ekki afleiđing mismununar á öđrum sviđum svo sem í atvinnulífinu? Og eru konur ekki sífellt ađ bćta sig, bćđi á bloggsviđinu og annarsstađar? |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Eru konur nokkuđ betri/verri/skarpari/klárari/framsćknari/heimskari/minna áhugaverđar....... ţótt ţćr bloggi ekki? Held ekki.
Svo finnst mér skrýtiđ ađ enn skuli borin saman kynin í hvers kyns atferli.
Mér finnst bara flott ađ vera ekki nákvćmlega eins (jöfn) og flestir karlmenn. Ég veit ađ ţeir geta og gera margt sem ég gćti ekki. Á hinn bóginn veit ég ađ ég kann og get ýmislegt sem ţeim er ekki lagiđ.
Stundum finnst mér ađ fólk rembist eins og rjúpa viđ staur viđ á ná fram einhverri "stöđu", í stađ ţess ađ fara fram á eigin kostum. Ţá á ég viđ bćđi kynin. Gera sitt allra, allra besta og vera stoltur af ţví. AMEN :)
Eygló, 9.10.2009 kl. 10:16
Varđandi Icesave ţá er ţađ svo ađ Samfylkingin vill í Evrópubandalagiđ en Vinstri Grćnir ekki, ţeim mun lengur sem ţađ dregst ađ Icesave málin séu leidd til lykta ţeim mun lengur verđur tafiđ fyrir inngöngu Íslands í EB lofa ýmsir ţingmenn evrópu. Ţađ sem gerir ţessa stöđu skrítnari er ađ Steingrímur fjármálaráđherre er sá sem ađallega á eftir ađ vinna úr Icesave, hann og Ögmundur eru eins og klofinn persónuleiki akkúrat núna og kannski sé eitthvađ plott í ţessu. Persónulega vil ég alls ekki í EB ţví eins og er getur venjulegur borgari á Íslandi sem einhver lög varđa eđa snerta talađ beint viđ löggjafarvaldiđ í eigin persónu, ţađ er ekki hćgt innan EB nema fyrir milljarđamćringa. Ţví lengra sem valdiđ yfir manni fćrist frá manni sjálfum ţeim mun verra.
Tóti 9.10.2009 kl. 11:55
Eygló, mér finnst ţetta mál ekki vera ţađ áhugaverđasta í samskiptum kynjanna. Síđustu áratugi held ég ţó ađ talsvert hafi áunnist hjá konum og ţađ er fyrir tilverknađ ţeirra óánćgđu en ekki ţeirra sem sćtta sig viđ sem flest.
Tóti, ég held ađ Icesave geti vel haft áhrif á EBS viđrćđurnar einkum ef ţađ dregst lengi ađ ganga frá ţví. Samningurinn sem nćst eđa nćst ekki hlýtur samt ađ skipta mestu máli.
Sćmundur Bjarnason, 9.10.2009 kl. 14:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.