5.10.2009 | 00:14
824 - Icesave og hvalir
Það er auðvelt og einfalt að fordæma alla undanlátssemi við erlendar þjóðir og spila þannig á þjóðrembuna. Líka er auðvelt að ráðast á rembugreyið og segja að réttast sé að samþykkja allt sem útlendingar segja.
Tvennt er það einkum af þessu tagi sem mikið er í umræðunni nú. Í fyrsta lagi er það auðvitað Icesave-málið ógurlega þar sem augljóst er að okkar nánustu bandamenn vilja láta okkur sitja og standa eins og þeim líkar. Í öðru lagi er það hvalveiðimálið þar sem margir verða til þess að fordæma hvalveiðar okkar Íslendinga.
Við getum haldið okkur við það að óskynsamlegt sé að veiða ekki hvali en verðum samt með tímanum að sætta okkur við að sjónarmið annarra eru líka gild.
Augu margra eru að opnast fyrir því að peningamenn ráða enn því sem þeir vilja á Íslandi. Ævisparnaður fólks er bara skiptimynt í leik þeirra. Hlutirnir breyttust í bankahruninu, en með aðstoð stjórnvalda og fjölmiðla eru peningarnir að taka völdin aftur. Ekkert er heilagt, náttúruauðlindir landsins eru á útsölu og við, valdalaus og vitlaus almenningur, getum engu ráðið. Okkar glasnost er að við getum bloggað eins og við viljum en það tekur enginn mark á okkur.
Kosningaúrslitin í vor sýndu að enn er almenningur ekki tilbúinn til að horfa öðruvísi á ástandið en flokkunum líkar. Allt þarf að staðsetja einhvers staðar á hægri-vinstri skalanum og fjórflokkurinn gín síðan yfir öllu þar. Að hugsa útfyrir kassann er ekki vel séð.
Er um þessar mundir að lesa bók Erlu Bolladóttur sem kom út fyrir fáum árum. Er auðvitað eins og fleiri búinn að lesa nóg um Guðmundar og Geirfinnsmálin en margt um uppvöxt hennar framan til í bókinni er áhugavert meðal annars vegna þess að maður kannast við margt í lýsingunum. Þegar líður á bókina er auðvelt að sjá að hún krítar sums staðar ansi liðugt og segir ekki rétt frá. Sennilega klára ég bókina aldrei.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Já Icesave á eftir að verða okkur kvalarfullt.
Offari, 5.10.2009 kl. 00:52
Og hvalveiðar geta orðið kvalafullar líka.
Sæmundur Bjarnason, 5.10.2009 kl. 09:58
Við ættum að stunda hvalveiðar og kvalaraveiðar á fullu, en sleppa kvalaveiðum.
Axel Þór Kolbeinsson, 5.10.2009 kl. 16:02
Þangað leitar hvalurinn, þar sem hann er kvaldastur.
Jón Steinar Ragnarsson, 5.10.2009 kl. 16:39
Eða var það....Þangað leitaar hvalurinn, þar sem hann er klárastur.
Jón Steinar Ragnarsson, 5.10.2009 kl. 16:40
Margt býr í hvalnum, þar gæti td leynst einn lítill ofurkrissi... sem við verðum að bjarga.
Þannig að við erum ekki að stunda hvalveiðar, þetta er púra björgunarstarfssemi.
DoctorE 5.10.2009 kl. 17:37
Hvalir eru kvalræði
og kveljast núna mikið.
Leiðinlegt er lýðræði
og langt í burtu strikið.
Sæmundur Bjarnason, 5.10.2009 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.