27.9.2009 | 00:11
816 - Gestur Ţórhallason
Frá ţví er sagt í Heiđarvígasögu ađ Víga-Styr hafi vegiđ Ţórhalla bónda á Jörfa fyrir litlar sakir. Ţórhalli átti tvö börn, Áslaugu og Gest. Voru ţau bćđi ung ţegar fađir ţeirra var veginn. Gestur Ţórhallason var smár vexti og seinţroska. Nokkrum misserum seinna er ţađ var ámálgađ viđ Víga-Styr ađ hann bćtti börnum Ţórhalla föđurmissinn í einhverju tók hann ţví illa og einu föđurbćturnar sem ţau fengu var grátt og illa haldiđ óţrifalamb. Gesti líkađi ţetta ađ vonum stórilla. Einhverju sinni ţurfti Víga-Styr ađ gista ađ Jörfa og laumađist Gestur ţá ađ honum og eins og segir í Heiđarvígasögu: höggur međ öxi af öllu afli í höfuđ hönum bak viđ eyrađ hćgra megin svo í heila stóđ og mćlti: Ţar launađi eg ţér lambiđ grá," hleypur út laundyrnar og skellir í lás. Ekki er ađ orđlengja ţađ ađ ţarna lét hinn mikli kappi Víga-Styr líf sitt viđ lítinn orđstír og er orđtakiđ ađ launa einhverjum lambiđ gráa frá ţessu komiđ. Gestur Ţórhallason komst undan og lík Víga-Styrs var flutt ađ Helgafelli til Snorra gođa og segir frá ţeim atburđum og ýmsu öđru í Heiđarvígasögu. Nú er ég loksins ađ verđa búinn ađ lesa bókina Skáldalíf" eftir Halldór Guđmundsson. Hún er um margt mjög athyglisverđ. Fátt eitt í bókinni kemur mér á óvart um Ţórberg Ţórđarsons. Međal annars er ţađ eflaust vegna ţess ađ ég hef lesiđ mikiđ eftir hann og um hann auk ţess sem ég hef alltaf haft nokkurt dálćti á honum. Eins og flestir vita er einnig sagt frá Gunnari Gunnarssyni í ţessari bók. Frásögnin af fundi hans međ Hitler er ćsispennandi. Hafđi reyndar heyrt af henni áđur en margt er samt mjög fróđlegt um Gunnar í bókinni. Höfundur bókarinnar er allan tímann dálítiđ utan og ofan viđ frásögnina og ekki er fyrir ađ synja ađ skođanir hans liti hana dálítiđ. Lára Hanna skrifar góđan pistil um Davíđ Oddsson og Teitur Atlason á eyjunni.is bloggar líka skemmtilega um karlinn. Pistillinn hjá Teiti er ţó alltof langur og of mikil fljótaskrift á honum. Lára Hanna finnst mér stundum of hatursfull í skrifum sínum og ekki síst ţarna. |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ţetta er ekki hatur, Sćmi minn, heldur fyrirlitning í bland viđ reiđi og óţol. Ţađ ergir mig hvađ fólk virđist fljótt ađ gleyma og segir endalaust ađ svart sé hvítt og jörđin flöt. Ţađ á ađ vita betur.
Lára Hanna Einarsdóttir, 27.9.2009 kl. 00:37
Mér finnst skrif ţín stundum hatursfull. Veit samt auđvitađ ađ ţú hatar alls ekki ţá sem ţú ert ađ skrifa um. Til ađ halda geđheilsunni held ég ađ fólk ţurfi ađ hćtta ađ ergja sig ţessi ósköp á bankahrunsmönnum. Vonandi verđa ţeir samt teknir í gegn ţó síđar verđi. Einhverjir verđa samt ađ benda á ósköpin ţađ skil ég vel.
Sćmundur Bjarnason, 27.9.2009 kl. 01:13
ég get susum stundum sett hugtök eins og reiđi og gremju í samengi viđ skrif Láru Hönnu. ţó ađallega tilfinningu fyrir réttlćti og sanngirni. hatur hef ég eldrei skynjađ í hennar skrifum.
hatur er sterkt orđ.
Brjánn Guđjónsson, 27.9.2009 kl. 03:40
Brjánn. Ef persónulegt hatur er ţađ sama og hatursfull skrif í ţínum huga ţá höfum viđ bara mjög ólíkan orđskilning. Viđ ţví er kannski ekkert ađ gera.
Sćmundur Bjarnason, 27.9.2009 kl. 04:38
Mér finnst meira ađ ţetta sé svona ađ fallast hendur yfir öllu ruglinu.
Hatur er gagnslaus tilfinning, gerir minna en ekkert gagn... er verri fyrir ţann sem hatar en ţann sem er hatađur.
DoctorE 27.9.2009 kl. 14:02
Ég ţarf ađ kíkja á skáldalíf. Vissi ekki ađ Gunnar hafi hitt Hitler. Sonur Gunnars Úlfur, skar upp og spengdi saman á mér lćrlegginn, ţegar ég var lítill. Handbragđiđ fćr ekki hćstu einkun. Ţetta tengir mig ţá Adolf Hitler óbeint, sem mér ţykir fjandi merkilegt.
Jón Steinar Ragnarsson, 27.9.2009 kl. 15:23
Jón Steinar, ţađ er ekki nóg međ ađ Gunnar hafi hitt Hitler heldur virtust einhverjir hafa haldiđ í alvöru ađ hann (Hitler) hefđi flúiđ ađ Skriđuklaustri ţegar allt var komiđ í eindaga hjá honum. Bókin er gull og mikiđ var vitnađ í hana í fréttum á sínum tíma enda er heimildavinnan mikil og vönduđ.
Sćmundur Bjarnason, 27.9.2009 kl. 16:28
Ţannig ađ Hitler er hugsanlega á lífi, stjórnar íslandi ábakviđ tjöldin.. ;)
DoctorE 27.9.2009 kl. 18:53
Nei, ég held Hitler sé örugglega dauđur. Var ekki eitthvađ nýlega í fréttum um brot úr hauskúpu sem átti ađ vera af Hitler? Man ţetta ekki nákvćmlega.
Sćmundur Bjarnason, 27.9.2009 kl. 20:23
Ég er ekki reiđubúinn ađ bíđa lengur eftir handtökum. Og ég vil meira ađ segja fá góđa fauta til ađ handfjatla ţá. Hatur, fyrirlitning, skiptir ekki máli hvađa orđ mađur notar yfir tilfinningar. Einhvers stađar er ég á ţví róli, svona mitt á milli.
Finnur Bárđarson, 28.9.2009 kl. 15:14
Hauskúpan af Hitler var af konu... sko Hitler er á íslandi, hann er feluformađur sjálfstćđisflokks :)
http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2009/09/28/hofudkupa_hitlers_sogd_tilheyra_konu/
DoctorE 28.9.2009 kl. 15:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.