2.9.2009 | 08:08
791 - Bloggarar ofsóttir
Hrannar Baldursson skrifar oftast mjög athyglisverða pistla. Lýður Guðmundsson talaði víst um það um daginn í Kastljósi að bloggarar og fleiri væru að ofsækja stjórnvöld og aðra. (Útrásarvíkinga??)
Hrannar gagnrýndi þá skoðun og nú vill hann snúa hlutunum við. Það eru bloggarar og hlustendur útvarps Sögu sem segja sannleikann umbúðalausan og lýðurinn (Lýður G.) ofsækir þá.
Hvorttveggja er að nokkru leyti rétt. Gagnrýnendum útrásarinnar og stjórnvalda hættir til að fara offari. Einnig gagnrýnendum bloggsins og Sögu. Öll eru þessi mál að fara í gamla flokkahjólfarið og er það slæmt.
Þegar rætt er um pólitík finnst mér alltaf gagnlegt að nota hugtökin hægri og vinstri þó margir séu mjög á móti því. Með bankahruninu síðastliðið haust varð talsvert mikil vinstri sveifla í landinu. Á sama tíma er að verða mikil breyting á fjölmiðlun allri og margir fóta sig illa í nýja veruleikanum.
Ein er sú auglýsing sem ég hata djúpu hatri. Eins og sumir vita hef ég gaman af að tefla bréfskákir á Netinu án þess þó að tíma að borga fyrir það.
Á vefsetrinu chesshere.com tefli ég jafnan þónokkrar bréfskákir í einu og þar er þessi umrædda auglýsing. Verið er að auglýsa broskalla eða eitthvað þess háttar og það bregst ekki að ég er í djúpum skákpælingum þegar ein broskallafígúran segir skyndilega say something" hátt og snjallt.
Aldrei bregst það að ég hrekk í kút við þetta og bölva auglýsingunni í sand og ösku.
Þó ég sé skelfilegur rati í matartilbúningi hef ég af einhverjum ástæðum ótrúlega gaman af að lesa skemmtileg matarblogg. Uppgötvaði eitt slíkt alveg nýlega. Elín Helga Egilsdóttir heitir sá Moggabloggari sem þar heldur á penna. Er afskaplega dugleg við að blogga og birtir mikið af myndum. Verst að hún getur varla haldið þetta út mjög lengi.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Takk fyrir hrósið, Sæmundur. Viðsnúninginn viðurkenndi ég í athugasemdum þegar gagnrýni mín var gagnrýnd og ég áttaði mig á að líklega hafði eitthvað vantað upp á skoðanamótun mína í því tilfelli að enginn tæki mark á nafnlausum bloggurum. Mótbárurnar voru kröftugar og rökstuddu málið þannig að nafnleysurnar vinna dulnefni sínu virðingu skrifi þeir af skynsemi. Ég get ekki annað en fallist á að þetta voru góð rök, og leiðrétti þannig mínar skoðanir. Alltaf gott að læra.
Ekki skil ég hvernig þú nennir að fá broskalla inn í bréfskákirnar þínar. Ég myndi gersamlega tryllast (einhvers staðar djúpt innra með mér). Mæli með chessbase.com fyrir skemmtilega skákreynslu á netinu.
Alltaf gaman að lesa bloggið þitt, og sérstaklega þegar þú hrósar undirrituðum.
Hrannar Baldursson, 2.9.2009 kl. 16:06
Takk fyrir hrósið.
Dulnefni geta unnið sér nafn og eru síður en svo marklaus. Stundum er nafnleysið samt misnotað.
Get ekki losnað við auglýsingar af síðunni nema vera áskrifandi. Tefli annarsstaðar líka og jafnvel "real live". Chessbase hef ég aðallega notað fyrir fréttir. Athuga hitt.
Sæmundur Bjarnason, 2.9.2009 kl. 16:38
man eftir þessum „say something“ broskalli. óþolandi andskoti, sem og aðrir blaðrandi broskallar og auglýsingar eins og Vodafone froskurinn. enda setti ég inn hjá mér local stílsíðu sem losar mig við allar flash-auglýsingar af þeim netmiðlum sem ég nota helst.
Brjánn Guðjónsson, 2.9.2009 kl. 16:50
Afsakaðu Sæmundur, skáksíðan sem ég vildi nefna heitir playchess.com, en hún er rekin af chessbase.
Hrannar Baldursson, 2.9.2009 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.