8.8.2009 | 11:25
767- Um bloggið mitt og fleira
Kannski er dálítill handleggur að lesa allt sem ég blogga. Reyni samt eins og ég get að blogga fremur stutt. Mér er bara oft svo mikið niðri fyrir að ég ræð ekkert við mig. Sjálfur er ég ekki rétti maðurinn til að dæma um hvort bloggin mín eru yfirleitt of löng eða of stutt og ég veit lítið hvað öðrum finnst. Á annað hundrað manns - og snöggtum fleiri stundum - virðast lesa eða skoða bloggið mitt daglega ef marka má aðsóknartölur Moggabloggsins.
Í sjónvarpsfréttum á RUV var sagt að kynbótaknapar hafi staðið sig vel á heimsmeistaramóti íslenska hestsins."
Ha? Kynbótaknapar? Hvað er það?"
Veit ekki. Skil þetta ekki frekar en þú."
Kannski stunda þeir kynbætur í hjáverkum."
Kynbætur á hverjum? Sjálfum sér eða hvað?"
Skelfing eru menn fljótir að afskrifa Borgarahreyfinguna. Á bloggurum er að heyra að allir séu á móti henni. Sjálfur kaus ég lista hreyfingarinnar í síðustu kosningum og er ekki tilbúinn að gefa þingmennina alla upp á bátinn. Þau hafa samt hagað sér dálítið eins og þau áttu einmitt ekki að gera. Fyrir mér er Valgeir Skagfjörð öflugastur varaþingmanna.
DoctorE lætur ljós sitt skína í athugasemdakerfi mínu og er það í góðu lagi. Núna síðast linkaði hann í blogg-grein um Ísland og jarðskjálftaspádómana sem hér hafa verið til umræðu. Tónninn í greininni er fjandsamlegur Íslendingum og er lítið við því að segja. Sumt í greininni er satt og rétt en annað langt frá réttu lagi. Kannski er sú mynd sem þar er dregin upp af Íslendingum rétt frá sjónarmiði DoctorE en hún er það alls ekki frá mínu sjónarmiði. Nenni samt ekki að eltast við tiltekin atriði í greininni.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Mér fannst þessi grein frekar upplýsandi um það woo sem er hér í gangi.
Fyrir nokkrum dögum kom útlendingur hingað og lýsti því yfir í sjónvarpsfréttum að íslendingar væru faktískt ein hjátrúarfyllsta þjóð í heimi, engar mótbárur heyrðust við því.. Mér fannst ég einmitt greina að hjátrú væri hluti af þjóðarstolti íslendinga.
Það eru bara nokkrir mánuðir síðan að ísland var í mörgum miðlum erlendis þar sem kom fram að við værum flest álfatrúar, hér væru álfa og draugaskólar.
Vegaframkvæmdir og annað færi eftir því hvort huldufólk byggi í þessu eða hinu grjótinu..... greinin kryddast örugglega vegna þessara sagna um íslendinga á erlendri grundu.
Annars er þessi grein skrifuð útfrá kvabbi í mér á forum erlendis... mér finnst hún ekki óvinveitt okkur.. en klárlega er hún óvinveitt woo og hjátrú, hindrun á málfrelsi sem og að segja sannleikann um eitthvað sé bannað.
Auðvitað er það heimskuvæðing þegar fjölmiðlar verja svona fásinnu, það eiginlega minnir mig á að kristnir öfgamenn mótmæltu í nígeríu þegar mannréttindasamtök reyna að berja niður trú á að börn séu galdranornir og svona..
Ég veit að margir í skeptic samfélaginu munu taka þetta upp líka sem og að fylgjast betur með hvaða hjátrúarsýsl er í gangi hér á landi, það er bara hið besta mál finnst mér.
DoctorE 8.8.2009 kl. 11:55
Mér finnst við ekkert vera eins og útlendingar álíta okkur vera. Ég veit ósköp vel að margir útlendingar álíta okkur hjátrúarfulla en mér finnst við ekki vera það yfirleitt.
Þó einhver útlendingur álíti okkur hjátrúarfyllstu þjóð í heimi og fáir mótmæli því gerir það orð hans ekki að sannleika. Finnst samt að útbreiddir fjölmiðlar eigi ekki að ala á þessum fjanda.
Sæmundur Bjarnason, 8.8.2009 kl. 12:13
Helsta hlutverk fjölmiðla er EKKI að gera okkur að fíflum á heimsvísu, það er það sem mbl er að gera í þessu máli... þeir sem áður töldu íslendinga hjátrúarfulla og galgopa í fjármálum... hvað munu þeir halda þegar þeir frétta af því að vinsælasti online fréttamiðill íslands verji hugarburð einhverra meintra sjáanda, sjáanda sem er að SELJA VARNIR sem duga gegn dómsdagsspám þeirra.
Hvaða skilaboð eru það til heimsins þegar miðill eins og mbl virðist styðja við úgga búgga... enginn með fullu viti mun sjá neitt út úr þessu máli öllu nema það að kerlingin spáir járðskjálftum og selur jarðskjálftaheld hús... þetta mun bara koma þvi áleiðis að svik og prettir séu viðurkenndar aðferðir hér á klakanum.. þeir sem voga sér að benda á þetta eru bannaðir... það gerðist einnig með kaupþing og lekan þaðan.
Hvað munu útlendingar halda um land og þjóð... it has Nigeria written all over it
DoctorE 8.8.2009 kl. 12:31
Sjáandinn.. úps ég meina viðkvæma konan sem finnur eitthvað ... segir nú að Geirfinnur sé á lífi erlendis... fjölskylda hans verður væntanlega afar glöð með að fá falskar vonir frá þessari traustu & heilbrigðu heimild.
Tala nú ekki um fjölskyldu hennar Madeleine litlu.... það er ekki amalegt að fá svona upplýsingar frá landi hinna hjátrúarfullu, íslandi
http://brahim.blog.is/blog/brahim/#entry-927478
DoctorE 8.8.2009 kl. 13:18
DoctorE, naumast hvað þú fylgist vel með henni Láru. Hún býr víst á Selfossi en ekki í Hveragerði eins og ég hélt fyrst. Það sem hún sér eða segist sjá vekur ekki sérstakan áhuga minn.
Sæmundur Bjarnason, 8.8.2009 kl. 13:38
Það er harla erfitt að þáta þetta framhjá sér fara... :)
DoctorE 8.8.2009 kl. 14:09
Sæmundur. Skemmtilegar og vel skrifaðar hugrenningar. Kominn á minn lista í Gáttinni.
'Olafur Sveinsson 8.8.2009 kl. 14:39
Kynbóta hann er knapi,
kynlegt en mér að skapi,
typpinu aldrei hann tapi,
trippunum ríður sem api.
Þorsteinn Briem, 8.8.2009 kl. 17:54
Þar sem ég er mikill blogg fíkill þá hef ég opnað nýtt blogg... sem verður mjög svipað og áður var...
Ég ætla samt að vona að mbl opni bloggið mitt
Gerið svo vel & vonandi njótið þið vel!!!
http://doctore0.wordpress.com/
Svo skal ég hætta að vera svona kræfur á blogginu þínu félagi Sæmi :)
DoctorE 8.8.2009 kl. 17:54
Fyrst Steini er byrjaður, höldum þá áfram að tala um typpi - þau eru svo spennandi! Ég ætla aðeins að reyna mig við leirburðinn hérna:
Eineygður er hann
snákurinn langi,
fullt á ég með hann
í mínu fangi.
Sorrý, ég er búin að gleyma hvernig á að stytta bilið á milli línanna. Einhver!
Kama Sutra, 8.8.2009 kl. 18:25
Lára gamla rangeygða
Spáir um allan bæinn
Kaupir og selur spádóma
Sjálfri sér í haginn
Bahh.. ekki nógu góður í í þessu :)
DoctorE 8.8.2009 kl. 18:40
Lára greyið leikur sér
ljúft um allan bæinn.
Spennandi er spáin hér,
spilast allan daginn.
Kama Sutra: Shift/enter.
Sæmundur Bjarnason, 8.8.2009 kl. 18:49
Kama mín Sutra, Enter+Shift.
Þorsteinn Briem, 8.8.2009 kl. 20:25
Svakalegur snákurinn,
sveiflast í þínu fangi,
stækkar sífellt strákurinn,
og strokkurinn er í gangi.
Þorsteinn Briem, 8.8.2009 kl. 20:34
Kama Sutra, 8.8.2009 kl. 20:41
Gaurinn Steini geiflar sig
gaman er það þessu.
Alltaf vill hann elta mig
eftir vísnamessu.
Sæmundur Bjarnason, 8.8.2009 kl. 21:08
Strákar takið eftir hatursáróðri JVJ gegn samkynhneigðum... og öðrum, hann má þetta alveg.. mbl og blog.is styðja JVJ og aðra álíka vitleysinga með ráð og dáð.
Er mbl ekki frábært blað, akkúrat það sem við viljum sjá á nýja íslandi, blað sem styður vitleysinga, svikara og annan óþjóðalýð.
Til hamingju með mbl íslendingar... :)
DoctorE 8.8.2009 kl. 23:34
Dokksi minn,
Heldurðu virkilega að við viljum eyðileggja fílinginn á laugardagskvöldi með því að kíkja á bloggið hans JVJ?
Kama Sutra, 9.8.2009 kl. 01:01
Ég er farinn að halda á JVJ sé yfirmaður Árna Matt sveimer þá, hann Árni er að minnsta kosti langt frá því að vera sjálfum sér samkvæmur. Ég er að dunda mér þessa stundina að þýða Wordpress MU (Multi User) vefumsjónarkerfið þar sem allir geta skráð sig og fengið notandanafn.lén.is og bloggað eins og þeim sýnist á þeirra ábyrgð en komi upp kærumál verð ég að gefa upp ip tölu og netfang viðkomandi, nafnaleynd er velkomin að sjálfsögðu ásamt öllum öðrum, fólkið velur sjálft :) Þetta ætti að taka mig 3 - 5 daga að klára það og það verður .is lén og vonandi komin í loftið eftir um viku.
Sævar Einarsson, 9.8.2009 kl. 02:29
Þeir á mbl eru svo miklir hræsnarar, þeir elska JVJ vegna þess að hann talar um ESB með rassgatinu á sér
DoctorE 9.8.2009 kl. 12:22
P.S. Það sem gleður mig mest er að samkvæmt formúlu mbl með að JVJ geti og megi kalla Steingrím J fyrir gungu og druslu vegna þess að Steingrímur J sagði það um einhvern áður.
Þannig að nú megið þið kæru vinir blogga á fullu um að JVJ sé gunga og drusla, þið getið farið á bloggið hans og fundið skammaryrði sem hann hefur notað og notað þau á hann með fullu samþykki mbl/blog.is... það er alveg frábært..
Auðvitað megið þið líka kalla mig geðsjúkling og alles... en glæpakvendi er kannski soldið út úr kú
Þannig að ef einhver er í sunnudagsstuði... endilega að blogga smá um JVJ, mbl hefur lagt línurnar, have fun!!!
DoctorE 9.8.2009 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.