30.7.2009 | 00:04
758- Ritskoðun á Moggablogginu
Það er enginn vafi á því að ritskoðun Moggabloggsins er með vinsælustu umræðuefnunum hér. Ég blogga náttúrulega ekki bara vegna vinsældanna en þær skipta samt talsverðu máli. Fyrirsögnin og byrjunin á blogginu skiptir líka miklu máli, einkum hjá okkur stórhausunum, og upplýsingar um nýjustu bloggin berast líka til bloggvinanna. Þar að auki er ég skráður á blogg-gáttina og þaðan koma hugsanlega einhverjir. Í gær bloggaði ég um lokunina hjá DoctorE og það var eins og við manninn mælt. Mun fleiri kíktu á bloggið mitt en venjulega. Ég er nokkuð spenntur fyrir að vita hvernig þessu máli reiðir af. Líklegast er að Moggabloggsmenn komi sínu fram eins og venjulega. Að því gæti þó komið að þeir neyðist til að hlusta á mótmæli bloggverja. Í mínum huga er augljóst að samþykkt ríkisábyrgðar á Icesave-samningnum er skilyrði þess að AGS samþykki frekari lán til landsins. Einnig er það svo í hugum margra að það skiptir meginmáli varðandi umsókn landsins í ESB hvort Alþingi samþykkir Icesave-samninginn. Mín trú er að hann verði samþykktur á endanum. Eins og ég hef áður bloggað um eykst þá pressan á Ólaf Ragnar Grímsson. Hann getur neitað að undirrita lögin sem heimila ríkisábyrgðina og ef nógu margir skora á hann að gera það gæti vel hugsast að sú yrði raunin. Árið 1980 var Norðurlandamótið í skák haldið í Reykjavík. Bjarni sonur minn var þá með mikla skákdellu og ákvað að taka þátt í opnum flokki á mótinu sem fram fór í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Um þetta leyti átti ég heima í Borgarnesi og dvaldi ekki í Reykjavík nema öðru hvoru meðan á mótinu stóð. Bjarna gekk ágætlega í mótinu og náði fimmtíu prósent vinningshlutfalli. Íslendingur einn, ungur að árum stóð sig samt enn betur. Hann hét Arnór Björnsson og vann hverja einustu skák í opna flokknum og varð efstur þar að sjálfsögðu. Dó nokkru seinna í slysi en það er önnur saga. Í einni umferðinni tefldi Bjarni við Finna nokkurn um fimmtugt og segir lítið af skákinni fyrr en undir lokin að Bjarni hafði kóng, biskup og riddara gegn kóngi Finnans. Eins og flestir vita er alls ekki auðvelt að máta með biskup og riddara og Bjarni hafði aldrei lent í þessu fyrr. Hann leysti þó öll vandamál sem með þurfti yfir borðinu og tókst á endanum að máta eftir langa setu og marga leiki. |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
gott hjá Bjarna, þetta sýnir karakter.
sandkassi 30.7.2009 kl. 02:26
Dettur þér virkilega í hug að yfirformaður samfylkingarinnar, doktor Ólafur Ragnar, myndi neita að skrifa undir icesave samninginn? Þessi krataforingi, sem setti þessa voluðu ríkisstjórn á koppinn. Láttu þig ekki dreyma um það.
Sigurður Sveinsson, 30.7.2009 kl. 07:15
Sigurður, mér dettur ýmislegt í hug. Ég ætla mér ekki þá dul að spá í hvað ÓRG hugsanlega gerir við einhverjar aðstæður í framtíðinni. Hann getur það ekki sjálfur og gerir örugglega ekki.
Sæmundur Bjarnason, 30.7.2009 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.