15.6.2009 | 08:20
716- Eva Joly og ýmislegt annað
Fyrst smá hugleiðing um mál málanna.
Eva Joly er ekki bara heilög og ósnertanleg að áliti almennings í landinu heldur er hún orðin táknmynd fyrir baráttuna gegn spillingaröflunum hér á Íslandi. Það eru einkum andstæðingar hennar sem hafa gert þetta og svo auðvitað hún sjálf. Það er erfitt að sjá annað en ríkisstjórn, flestallir framámenn í landinu og svotil allir lögfræðingar vilji torvelda henni starf sitt sem mest. Þeim mun ekki takast það því auk lagakrókanna er réttlætið hennar megin.
Ég er að ganga í barndóm að einu leyti. Orð og setningar sem voru afar vinsæl þegar ég var ungur eru óðum að koma til mín aftur. Mér finnst stórundarlegt þegar aðrir þekkja alls ekki þessar setningar.
Siggi Sig fór í bjargsig. Fékk pungsig. Fór heim og lagði sig." Þetta þótti afar snjallt einu sinni.
Nú skaltu grípa færitækið og gerast fræbúðingur frá Eyrarhvönn." Eitt sinn í skólaferðalagi þegar ekið var framhjá Hvanneyri þótti okkur krökkunum þetta ákaflega fyndið. Viðsnúningur orða af þessu tagi er oft tíðkaður.
Allabaddarí fransí biskví". Þetta þótti alveg nothæf franska í mínu ungdæmi. Golfranska kannski en biskvíið var að minnsta kosti talið gott á bragðið. Man eftir frétt um daginn þar sem sagt var frá því að nú væru Færeyingar farnir að láta Íslendinga baka fyrir sig sitt skipskex eða biskví.
Fyrstu orðin sem ég lærði á ensku voru one bottle milk". Þá tíðkaðist að mjólkin væri í flöskum. Það var mun fínna að kaupa hana þannig en að láta ausa henni í brúsa. Einu sinni kunni ég líka að telja upp að tíu á finnsku.
Í Hveragerði sem annars staðar vildu Englendingar gjarnan kaupa egg eftir að hafa hernumið landið. Þar var þeim sagt: Engin egg today. No egg tomorrow." No-ið á að hafa þýtt nóg" enda líkt í framburði.
Pabbi á að hafa sagt aðspurður um hvað ég ætti að heita að ég skyldi fá sama nafn og fyrsti karlmaðurinn sem kæmi í heimsókn. Sá hét Óli og var ég því snimmhendis nefndur eftir honum. Ekki festist það nafn þó við mig og ég man auðvitað ekkert eftir þessu.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Áður en dóttirin var skýrð fyrir yfir 30 árum síðan, þá kölluðum við foreldrar hennar hana "Sæmund". Við vorum ekki á einu máli um endanlega nafngift og vildum ekki að festist við hana "Lilla". Með því að kalla hana "Sæmund" vorum við viss um að það myndi ekki festast við hana og hún man að sjálfsögðu ekkert eftir því. Ég man ekki af hverju akkúrat Sæmundur varð fyrir valinu.
Rósa 15.6.2009 kl. 08:47
Þetta minnir mig á söguna af því þegar tveir breskir hermenn komu á sveitabæ fyrir norðan, í stríðinu væntanlega. Konan var ein heima og blandaði saman öllum þeim tungumálum sem hún kunni til að gera sig skiljanlega:
Sidd dán og spík notthing. Min mand kommer snart. Hann spíkar ensku miklu betur en ég
Margrét Birna Auðunsdóttir, 22.6.2009 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.