683- Ekkiblogg með myndum

Er alltaf að æfa mig í að blogga ekki en það gengur illa. Alveg skelfilega illa. Hef svo margt að segja að ég á fullt í fangi með að hafa færslurnar þó ekki lengri en þær eru. Blogga oftast bara einu sinni á dag.

Og fimm myndir. Já, það er komið vor og ekki víst að það verði mikill friður fyrir myndum frá mér úr þessu.

IMG 2472Lísa köttur.

IMG 2475Bessastaðakirkja.

IMG 2484Hernaðarmannvirki.

IMG 2488Varðturn á Álftanesi.

IMG 2496Siglingamerki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki slappa af myndum! Gaman ad sja.

Lissy 13.5.2009 kl. 20:51

2 identicon

Nei sko - hvað hún Lísa er sæt og spekingsleg á svipinn!

Malína 13.5.2009 kl. 21:36

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Hver vill frið fyrir myndunum þínum???    Ekki ég!

Bráðskemmtilegur varðturn. Hvar á Álftanesinu er hann?

Lára Hanna Einarsdóttir, 13.5.2009 kl. 21:46

4 Smámynd: Sæmundur Bjarnason

Takk. Já, Lísa er fín. Varðturninn er lengst úti á Álftanesi. Farið er framhjá Bessastöðum og þegar komið er svolítið framhjá honum þá er maður staddur beint á móti Gróttu á Seltjarnarnesi.

Sæmundur Bjarnason, 13.5.2009 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband