11.5.2009 | 23:10
681-Um skoðanamyndun og önnur skrýtin fyrirbrigði
Hver er heildarsumma skoðana í ákveðnu samfélagi og hvernig breytist hún? Hvernig hafa skoðanir eins samfélags áhrif á skoðanir annars? Lítum fyrst á hvernig heildar skoðanasumman breytist. Eflaust breytist hún fyrst og fremst með áhrifum þjóðfélagsþegna hver á annan. Hverjir eru svo áhrifamestir í að breyta skoðunum sem flestra? Líklega fjölmiðlarnir.
Skiptir þá ekki máli hvernig fjölmiðlun er háttað, hvaða tækni liggur að baki henni, hvernig hennar er neytt og svo framvegis? Jú, auðvitað. Reyndir og þroskaðir fjölmiðlar vilja þó gera sem minnst úr þessum áhrifum. Best er að skoðanabreytingar fari fram með sem átakaminnstum hætti. Jafnvel Baugsmiðlar og blátt sjónvarp eru sammála um þetta og reyna að leyna áhrifum sínum og ljúga því jafnvel að sjálfum sér að þeir ráði ekki neinu.
Svo koma bloggarar sem allt þykjast vita og telja sjálfum sér trú um að þeir séu fjölmiðlar jafnvel þó sárafáir taki nokkurt mark á þeim. Og bloggarar breiða úr sér eins og hvert annað illgresi og reyna hvað þeir geta að kaffæra hina hefðbundnu og venjulegu fjölmiðla. Þeir verða súrir, finna bloggurum flest til foráttu og reyna að kúga þá sem mest.
Þannig verður til stríð milli stórra og pínulítilla fjölmiðla þar sem hvor reynir að níða skóinn niður af hinum. Svo sameinast þessir vesalings fjölmiðlar og bloggarar þegar útlendingar einsog herra Brown í Bretlandi sparka í Íslendinga. Verst að bretar sjálfir hafa engan áhuga á þessu. Nær væri fyrir íslenska fjölmiðla að sameinast um að gagnrýna íslensk stjórnvöld. Þar eru glappaskotin svo mörg að engin leið er að telja þau.
En hvernig geta skoðanir eins samfélags haft áhrif á skoðanir annars? Breskir fjölmiðlar hafa sérstaka ánægju af að gera lítið úr Íslendingum. Hugsanlega með einhverjum árangri í sínu samfélagi. Hinsvegar eru áhrifin á hið íslenska samfélag allt önnur. Þannig geta áhrifavaldar innan eins samfélags haft áhrif í öðru samfélagi og samfélögin hvort á annað. Eftiröpunaráhrif geta að sjálfsögðu einnig komið til greina.
Twitter eða örblogg á ekki við mig. Ég er búinn að venja mig á ákveðna lengd á bloggum sem ég skrifa og á erfitt með að venja mig af því. Twitterinn hentar samt örugglega ýmsum þó hann sé dálítið keimlíkur fésbókinni. Sumir nota hvað með öðru meðan aðrir festast í einni ákveðinni Netnotkun.
Stundum held ég að sá ávani minn að skrifa allt í lengdum sem passa blogginu (eftir því sem ég tel) hindri mig í öðrum skrifum. Það er samt alls ekki víst enda hef ég ekki skrifað margt um ævina. Að sumu leyti er maður alltaf að blogga fyrir þá sem maður þekkir og þá sem kommenta reglulega hjá manni og reyna að ganga í augun á þeim.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Fyrirgefðu, Sæmundur, ég er alltaf að ryðjast inn í kommentadálkana hjá þér, en ég gat ekki að því gert, að þegar ég var að lesa bollaleggingar þína um fjölmiðla og fjölmiðlun hér að ofan og hjaðningar þeirra hvers við annan, þá datt mér í hug Friedrich nokkur Hegel og tesa og antitesa, sem síðar mynda synthesa sem svo aftur verður tesa und so weiter!!!! Annars svaf ég oftast í menningarsögutímum, svo sem frægt er orðið!!!
Ellismellur 12.5.2009 kl. 15:25
Jú, ég man vel eftir tesum og antitesum. Held að ég hafi bloggað einhverntíma um þær og heimspekinginn Hegel sem var í miklu uppáhaldi hjá Guðmundi Sveinssyni ef ég man rétt.
Sæmundur Bjarnason, 12.5.2009 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.