10.5.2009 | 21:17
680- Áđur fyrr á Samvinnuskólanum ađ Bifröst
Skólablađiđ á Samvinnuskólanum ađ Bifröst hét Vefarinn. Ţar var án efa veriđ ađ vísa til vefaranna í Rockdale sem stofnuđu fyrsta kaupfélagiđ í heiminum. Já, Samvinnuskólinn var menntadeild framsóknarflokksins, sambandsins og kaupfélaganna. Ţar stundađi ég nám árin 1959 til 1961. Samt varđ ég ekki meiri framsóknarmađur en svo ađ ég minnist ţess ekki ađ hafa kosiđ ţann flokk nema einu sinni um ćfina. Ég taldi mig fremur til svokallađra Möđruvellinga en ţađan kom Ólafur Ragnar Grímsson ef ég man rétt.
Ţó ég hafi ekki kosiđ framsóknarflokkinn nema einu sinni hef ég kosiđ flesta flokka ađra, nema sjálfstćđisflokkinn, öđru hvoru. Sjálfstćđisflokkinn hef ég aldrei kosiđ en veriđ hallur undir ný frambođ. Til dćmis kaus ég frjálslynda og vinstri menn" á sínum tíma og leit á Magnús Torfa Ólafsson sem minn mann.
Baldur Óskarsson var sá af bekkjarbrćđrum mínum sem flestir bjuggust viđ ađ fćri í pólitík. Ţađ gerđi hann ţó ekki nema ađ takmörkuđu leyti. Aftur á móti hugsa ég ađ úr fáum bekkjum hafi komiđ jafnmargir kaupfélagsstjórar.
Á mínum skólaárum á Bifröst var svona ţrisvar eđa fjórum sinnum gefiđ út fjölritađa blađiđ Ţefarinn". Nafniđ var auđvitađ stćling á nafni sjálfs skólablađsins og ţar létu menn gamminn geysa um ólíklegustu málefni og ţefuđu uppi allskyns hneykslismál. Held ađ ég eigi einhvers stađar í drasli hjá mér einhver eintök af ţessu merka blađi.
Á Bifröst var margt brallađ. Međal annars rákum viđ innanhúss útvarpsstöđ í hátalarakerfi ţví sem var ţar á herbergjunum. Bifröst var nefnilega fínasta hótel á sumrin og útvarpshátalari í hverju herbergi. Mér er minnisstćđ morgunleikfimislýsing Baldurs Óskarssonar ţar en ćtla ekki ađ fjölyrđa um hana hér.
Í anda alvöru stéttaskiptingar voru tveir ljósmyndaklúbbar ađ Bifröst. Annars bekkingar voru ađ sjálfsögđu yfirstéttin. Ţeir höfđu á sínum snćrum ljósmyndaklúbbinn Foto". Ţar réđi ríkjum sem formađur Kári Jónasson sem seinna varđ fréttastjóri ríkisútvarpsins og ritstjóri Fréttablađsins.
Öreigastéttin sem viđ fyrstubekkingar tilheyrđum hafđi ljósmyndaklúbbinn Fókus". Ţar vildi svo til ađ ég var kosinn formađur vegna ţess ađ ég hafđi fiktađ viđ framköllun áđur og ţekkti muninn á framköllunarbađi og fixerbađi.
Ţetta međ stéttaskiptinguna missir kannski dálítiđ marks ţví ég man ómögulega hvernig starfsemi ljósmyndaklúbbanna var háttađ seinni veturinn minn ađ Bifröst. Ţá var ég samt í öđrum bekk og hefđi átt ađ vera í yfirstéttarklúbbnum Foto", en man bara ekkert eftir ţví.
Og nokkrar myndir:
Eitt stykki tónlistarhús í smíđum.
Gamalt hús viđ Grettisgötu eđa einhvers stađar ţar.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Heyrđu, Sćmundur. Einhvernveginn finnst mér ađ ţetta stéttaskiptingafyrirkomulagi hafi veriđ aflagt ţennan vetur, sem viđ vorum samtíđa. Gćti nefnilega ímyndađ mér, ađ ţessi lýđrćđislega sinnađi bekkur, sem ţú tilheyrđir, hafi tekiđ ţá ákvörđun ađ klúbburinn yrđi bara einn. Ég kom lítiđ ţar viđ sögu en samt eitthvađ smávegis. Annađ apparat var ţađ ţarna uppfrá, sem fór alltaf í taugarnar á mér. Ţađ var akademían, sem mér skilst ađ Guđmundur skólameistari hafi komiđ á fót. Svoleiđis snobbfyrirbrigđi fannst mér ţá og finnst ekki enn ađ hafi falliđ inn í íslenskan hugsunarhátt sem félagslegt fyrirbrigđi. Ţađ er ekki fyrr en síđustu 10 - 15 árin eđa svo sem manni ţykir trúlegt ađ ţađ hefđi átt tilverugrunn og hafi svo veriđ, er sá tími liđinn nú - vona ég.
Ellismellur 10.5.2009 kl. 21:29
Já, mig rámar í ţetta Akademíumál. Held ađ einhverjir af mínum bekkjarbrćđrum hafi komist í hana. Gott ef Árni Reynisson, Baldur Óskarsson og Jón Eđvald voru ekki allir í henni. Ég er ţó ekki viss um ţađ. Ég er ekki viss um ađ ţessi klúbbaskipting hafi veriđ nema í ljósmyndaklúbbunum.
Sćmundur Bjarnason, 10.5.2009 kl. 21:40
Vođalega er nú heimurinn lítill. Ég ramba inn á bloggiđ ţitt af rćlni, og sé hérna mynd af húsi frćnku minnar á Grettisgötunni!
Rebekka, 14.5.2009 kl. 20:26
Já, mér finnst húsiđ flott og fallegt á litinn.
Sćmundur Bjarnason, 14.5.2009 kl. 20:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.