658- Fyrirspurn til fræðinga

Ég hef verið beðinn að spyrja (já, það eru þónokkrir sem skoða þetta blogg) hvaða hvíta mygla þetta sé sem er á myndunum hér fyrir neðan? Af hverju kemur hún og er hún eitthvað hættuleg? Hvernig er best að losna við hana ef þörf er á því? Og svo framvegis.

chili að koma uppgrænkáloregano með hvítri mygluspínat


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Mér sýnist þetta vera grámygla! Hún gerir allt svo grámyglulegt. 

Sigurður Þór Guðjónsson, 18.4.2009 kl. 19:19

2 identicon

Duh, veit ekki.  Kannski hvítmygla? confused smiley #17449 Þetta er svo hvítmyglulegt (vona að svörin hafi ekki þurft að vera voða gáfuleg!?!).

EE elle 18.4.2009 kl. 22:22

3 Smámynd: Sæmundur Bjarnason

Nei, svörin þurftu ekkert að vera súper. Það er samt alltaf möguleiki að einhver sérfræðingur í myglufræðum, garðyrkju eða einhverju þess háttar lesi þetta.

Sæmundur Bjarnason, 18.4.2009 kl. 22:28

4 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Skynsamlegt hjá þér að spyrja. Best er að tala við garðyrkjufræðing tel ég.

Hilmar Gunnlaugsson, 19.4.2009 kl. 03:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband