18.4.2009 | 00:08
657- Þá er þingstörfum lokið og hægt að snúa sér að kosningabaráttunni
Ekki tókst Alþingi að koma neinum markverðum umbótum á. Andstaða allra sem á Alþingi sitja við persónukjör og stjórnlagaþing var auðséð. Þó þingmenn allra flokka hafi lýst yfir stuðningi við lýðræðisumbætur er ekkert að marka það. Þeir ljúga allir og hugsa fyrst og síðast um eigin hag. Komandi kosningar eru vafalaust mikilsverðar. Úrslit þeirra munu að mestu verða í samræmi við síðustu skoðanakannanir. Þó eru vonbrigði almennings meiri en gera mátti ráð fyrir. Ólíklegt er að þing það sem nú verður kosið sitji í fjögur ár. Mér blöskrar oft hvernig Evrópuandstæðingar láta. Þegar allt um þrýtur hika þeir ekki við að kalla þá alla landráðamenn sem vilja ganga í Evrópusambandið. Slíkt er ekki til fagnaðar fallið. Þeim leiðist líka áreiðanlega að vera kallaðir einangrunarsinnar. Í pólitík dagsins er það ekkert meginmál hvort sótt verður um Evrópusambandsaðild fljótt, nú eða strax. Það sem mestu máli skiptir er að jafna sig á bankahruninu og láta hlutina fara að rúlla aftur. Hlýða alþjóðagjaldeyrissjóðnum eða segja honum að fara til fjandans. Ef við sækjum um aðild að EU núna hefur sambandið líklega mun betri spil á hendi en við. Einhver áhrif mundi það samt hafa ef næsta ríkisstjórn lýsti því yfir að sótt verði um aðild. Í lokin eru svo sex myndir. Þrjár frá Þingvallavatni og þrjár frá Rauðavatni. |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ég er einn einfaldur maður, enda byrja ég alltaf á því að kalla alla landráðasinna sem að vilja koma þjóðinni á Bruxxelz klafann.
Lífið er í lit, en fyrir mér er þessi afztaða ekki í 'gráskala'.
Steingrímur Helgason, 18.4.2009 kl. 01:23
Ég er Evrópusinni og ókei, ég get svosem alveg tekið á mig landráðastimpilinn án þess að kikna - ef það er það sem þarf til að koma okkur inn í ESB.
No problem! Bring it on!
Malína 18.4.2009 kl. 01:42
Menn taka orð mismunandi hátíðlega og leggja mismunandi merkingu í þau. Víða er líflátshegning við landráðum. Steingrímur getur sagt að hann meini hvað sem er með Bruxxelz klafanum og ekki dettur mér í hug að hann vilji drepa hálfa þjóðina.
Sæmundur Bjarnason, 18.4.2009 kl. 02:34
Sumir þykjast líka vera lýðræðissinnar en eru samt svo logandi hræddir við lýðræðislegar aðferðir að þeir vilja neita þjóðinni um þann sjálfsagða lýðræðislega rétt að fá að kjósa um inngöngu í ESB.
Kannski megum við bara þakka fyrir að þetta sama fólk "leyfir" okkur þó ennþá að kjósa til Alþingis og sveitarstjórna...
Ugh.
Malína 18.4.2009 kl. 02:57
Ég hef lýst því áður og segi enn. Mér finnst einfaldlega að þegar ríkisstjórn er mynduð þá geti hún ákveðið að sækja um EU aðild en að sjálfsögðu þurfi að fara fram þjóðaratkvæðagreiðsla um málið. Hvort þetta er það mikilvægasta sem stjórnarflokkar þurfa að semja um veit ég ekki. Það ákveða forystumenn þeirra.
Sæmundur Bjarnason, 18.4.2009 kl. 03:35
Þeir, sem hafa tapað öllu, hafa engu lengur að tapa.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 18.4.2009 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.