Varđandi pólitík hef ég ekki miklu viđ ţađ ađ bćta sem ég hef áđur skrifađ. Ég bíđ eftir marktćkri skođanakönnun og tel ađ ţađ sem einkum verđur rćtt um varđandi bankahrun og stjórnmál fram ađ kosningum sé kosningaáróđur.
Ég er svo undarlega ţenkjandi ađ mér finnst lykilspurningin í spillingarmálunum vera ţessi: Af hverju mistókst útrásarvíkingunum ađ sölsa undir sig Orkuveituna? Á ţessum tíma mistókst ţeim ekki margt. Eiginlega var allt sem ţeir gerđu gott og fallegt. Stöku sinnum dálítiđ torskiliđ en gott samt.
Ég mun svo reyna ađ forđast ađ fjalla um stjórnmál framvegis. Ţađ er óttalega tilgangslaust. Flestir eru búnir ađ ákveđa sig og álit minni háttar bloggara skipta litlu. Hćtt er viđ ađ ef mađur álpast til ađ blogga um stjórnmál sé erfitt ađ hemja sig. Haldi semsagt áfram ađ blogga um ţessa vitleysu og annađ komist varla ađ. Fjölbreytni er ađalkostur bloggsins.
Ég les alltaf málfarspistlana Eiđs Guđnasonar. Hann er samt stundum fullsmámunasamur. Um daginn var hann ađ afsaka villur (sínar eigin) međ ţví ađ hann kunni ekki fingrasetningu. Hafi lćrt í MR og ţar hafi veriđ til siđs ađ kalla Verslunarskólann vélritunarskólann. Ég lćrđi fingrasetningu á Bifröst. Ţađ var fyrir daga rafritvélanna. Mér er alltaf minnisstćđur djöfulgangurinn sem skall á í skólastofunni ţegar okkur var sagt ađ byrja.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Já, ţađ er eflaust ástćđan fyrir ţví ađ VG bćta stórlega viđ sig. Ég hef samt mínar efasemdir um ţá.
Sćmundur Bjarnason, 14.4.2009 kl. 13:45
Sćll Sćmundur. Já, ţađ finnst mér líka lykilmál ađ vita: Hvađ stoppađi ţađ ađ peningagróđaníđingar nćđu Orkuveitunnni undir sig?
Ég efast um alla flokka. Og ţó mér virđist VG vera heiđarlegastir ţeirra. En enn geturm viđ ekki kosiđ fólk og sitjum uppi međ hćttulegt flokkavald. Hvađ varđ af hreyfingunni hans Ómars? Kannski mun Borgarahreyfingin geta vegiđ gegn flokkavaldi pólistísku flokkanna?
EE elle 14.4.2009 kl. 14:17
Auđmennirnir vildu taka ákvarđanir of hratt fyrir getu stjórnmálamannanna. Stjórnmálamenn geta bara hugsađ í flokksmaskínu og ţađ tekur tíma ađ plotta.
Svo voru ţeir líka of gráđugir ţegar ţeir settu vini sína, strákana ađ kjötkötlunum of fljótt. Mágkona Finns, auglýsingasölumenn og klúbbfélagar. Allir voru ţarna, Framsóknar- og Sjálfstćđismenn, auđ- og embćttismenn. Allir áttu ađ fá sneiđ af kökunni. En ţetta var of geist fariđ, ekki gefinn nógu mikill tíma til ađ tryggja plottiđ. Og Sóla og Svandís fóru ađ ibba gogg.
Rósa 14.4.2009 kl. 14:24
Stjarnfrćđilegar háar tölur í vđskiptum og pólitík hefur vakiđ hjá mér aukinn áhuga á stjarnfrćđibloggi.
Júlíus Valsson, 14.4.2009 kl. 15:12
Sem svar viđ fyrirsögninni: Óskiljanlegt
Finnur Bárđarson, 14.4.2009 kl. 16:27
Takk öll. Var ađ sjá fréttir um niđurstöđu skođanakönnunar. Kannski eru eftir allt saman ađ verđa vatnaskil. Hlusta eflaust á sjónvarpiđ í kvöld.
Sćmundur Bjarnason, 14.4.2009 kl. 16:44
Ég var ekki ađ segja ađ sjálfstćđismenn hafi stöđvađ ţetta. Ţađ hefur samt veriđ gefiđ í skyn og sumir sagt ţađ fullum fetum.
Sćmundur Bjarnason, 14.4.2009 kl. 17:48
Ég er ómögulegur í pólitík og hef um dagana kosiđ flesta flokka nema aldrei krata, sama hvađ ţeir kalla sig hverju sinni.
En ég held ađ ţađ sé auđvelt ađ fletta upp á ţví í samtimafréttum ţegar VŢV var flćmdur úr borgarstjórastóli -- ţá hygg ég komi í ljós ađ sexmenningarnir stöđuđu í raun samruna fyrirtćkjanna. Hvort ţađ dugar til ađ kjósa sjálfstćđisflokkinn núna er öldungis annađ mál.
Sigurđur Hreiđar, 15.4.2009 kl. 10:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.