13.4.2009 | 00:59
652- Fáein orð um flokkana
Mér sýnast vera vaxandi líkur á því að ég muni kjósa Borgarahreyfinguna í næstu kosningum. Sumt af því sem þaðan kemur hugnast mér þó ekki fullkomlega, en enginn gerir svo öllum líki. Sjálfstæðisflokkur. Samfylking. Framsóknarflokkur. Vinstri grænir. Frjálslyndir. Lýðræðishreyfingin. Óskastaðan hefði verið að geta kosið sameiginlegt framboð Borgarahreyfingarinnar, Lýðræðishreyfingarinnar og samtaka þeirra sem Ómar Ragnarsson veitti forstöðu. Auðvitað eru fáir mér sammála í öllum atriðum. Geta þó kannski fallist á einhver þeirra. Svo getur þróunin fram að kosningum breytt bæði mínu áliti og annarra. |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ég er með þér! Setjum X við O!
Malína 13.4.2009 kl. 02:39
Já, ætli það verði ekki endirinn.
Sæmundur Bjarnason, 13.4.2009 kl. 04:37
Sammála, gott væri ef það væri hægt að kjósa eitt andspyrnuafl laust við trúðinn Ástþór. Ég er annsi hræddur um að atkvæðin verði að engu ef nýju framboðin eru svona mörg. "[Spúlum] dekkið" (Þorvaldur Gylfason - erindi á borgarafundi 24. nóv)
Jóhann Harðarson 13.4.2009 kl. 11:16
Ekki ertu einn um þennan vanda. Ég sá myndband á netinu frá Borgaraflokknum. Allir sem þar tala segja nákvæmlega það sama og allir íslenskir alþingismenn sögðu þegar þeir buðu sig fram í fyrsta sinn. Svo breytti flokksræðið tungutaki þeirra. Þannig er sagan. Við vitum nokkuð hverju Samfylking og VG standa fyrir. Höfum af þeim reynslu. Vissulega eru þeir afar ófullkomnir og sumt fólk á listum þeirra sem alls ekki ætti að vera í pólitík. En hvað um það. Við höfum tólf daga til að ákveða okkur.
oliagustar 13.4.2009 kl. 11:28
Hvenær hefur verið hægt að stjórna þessu landi svo í því sé búandi án Sjálfstæðisflokksins? Nú er nýr formaður kominn hjá Sjálfstæðisflokknum, dugandi drengur sem ætti að fá að spreyta sig. Með honum eru líka öflugt fólk. Höfðuð þið það slæmt í tíð Davíðs?
Palli 13.4.2009 kl. 14:26
What!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Ég get ekki séð að þetta sé fýsilegt eftir 18ára spillingarsögu "flokksinns". Ég bara hreinlega skil ekki svona glósur, það er ekki búandi hérna núna og þetta hefur bara farið vesnandi undanfarin ár.
Jóhann Harðarson 13.4.2009 kl. 14:39
Mér finnst að þeir sem með landsstjórnina hafa farið þurfi ráðningu. Held að þeir fái hana í næstu kosningum. Kannski verður hún ekki eins mikil og sumir vilja en við því er ekkert að gera.
Sjálfstæðisflokkurinn er í vandræðum núna og líklega fær hann harðari ráðningu en aðrir. Margt bendir samt til að fjórflokkurinn fari skár útúr komandi kosningum en haldið var.
Sæmundur Bjarnason, 13.4.2009 kl. 16:28
Dugandi drengur segir Palli. Hann og hin þarna, Þorgerður, eru ótrúverðug og flokkurinn skemmdur. Ekki vil ég heldur Evrópuflokk. VG eru líkl. heiðarlegasti flokkurinn.
EE elle 13.4.2009 kl. 16:46
Já, og Samfylkingin brást okkur með Sjálfstæðisflokknum og hefur þó ekkert játað..
EE elle 13.4.2009 kl. 18:01
Sæll Sæmundur
Mér finnst að þú ættir að skoða betur málefnaskrá Frjálslynda Flokksinns. Eru XF og VG einu heiðarlegu flokkarnir á núverandi þingi:)
Með kveðju
Sigurður
S. Einar Sigurðsson, 13.4.2009 kl. 19:38
Já, S.E. Mér finnst landið liggja nokkurn vegin eins og ég segi í blogginu. Þetta kann þó að breytast. Næsta skoðanakönnun mun segja margt. Úrslit kosninganna verða líklega ekki fjarri henni.
Sæmundur Bjarnason, 13.4.2009 kl. 20:32
Ég er að mörgu leyti sammála greiningu þinni Sæmundur. En held að Palli sé nánast einn í heiminum með sína skoðun, að ekki sé búandi á Íslandi án Sjálfstæðisflokksins. Ef sá flokkur kemst til valda að loknum kosningum ætla ég að íhuga að gerast pólitískur flóttamaður í orðsins fyllstu merkingu.
Anna Einarsdóttir, 13.4.2009 kl. 21:12
Já Anna. Það skiptir mjög miklu máli hvaða flokkar mynda stjórn eftir kosningarnar. Þó útlit sé fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn tapi hvað mest í komandi kosningum er vel hugsanlegt að hann fari í stjórn eftir kosningar. Við kjósendur ráðum litlu um hvernig stjórn verður mynduð og jafnvel minnka áhrif okkar í því efni eftir því sem flokkunum fjölgar.
Sæmundur Bjarnason, 13.4.2009 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.