9.4.2009 | 00:07
648. - Dabbi sveiflaði í kringum sig rússadindli sem reyndist svo bara vera afturhaldskommatittur
Hvað sem Evrópusambandsaðild líður þá er enginn vafi á því að okkur Íslendingum væri hollt að leita skjóls fyrir sviptivindum alheimsvæðingarinnar og þeim hremmingum sem yfir okkur geta dunið. Auðvelt er að láta heimóttarskapinn og einangrunarstefnuna líta fagurlega út en til lengdar er sú leið samt allra vonlausust. Þegar bankahrunið skall á okkur urðu menn talsvert ringlaðir. Davíð þreif rússadindil upp af götunni og veifaði honum í kringum sig. Geir þorði ekki að gera neitt því honum sýndist Dabbi vera svo reiður. Solla var lasin og allt í hönk. Verst var að Geir þorði ekki að hringja í Brown og segja honum að við værum sko engir terroristar. Líklega hefði sá brúni orðið hræddur ef Davíð hefði hringt í hann. En Davíð vildi bara tala við Simma í Kastljósinu og sagði þar galvaskur: Við borgum ekki, við borgum ekki." Þetta misskildu margir viljandi og eins og hendi væri veifað vorum við Íslendingar orðnir stórhættulegir. Eftir að Bandaríkjamenn fóru héðan í fússi hefur okkur semsagt sárlega vantað skjól. Ekki er á vísan að róa með að nokkur vilji með okkur hafa. Færeyingar eru þó undanskildir. Hvert eigum við eiginlega að leita ef Evrópusambandið vill okkur ekki? Horfði á hluta af stjórnmálaumræðunum í sjónvarpinu í kvöld. Þar kom fátt á óvart. Nýliðar voru samt nokkrir. Valgeir Skagfjörð stóð sig best af þeim. |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Við verðum að fara í aðildarviðræður við ESB, eigum rétt á því að vita hvað býðst ef við förum inn. Þessi hræðsluáróður um fiskinn í sjónum er orðinn leiðinlegur og einfaldaður mjög í anda LÍÚ.
Þeir sem græða mest á inngöngu eru heimilin og við almenningur í landinu en það er eins og það gleymist í allri umræðunni sem er fáránlegt.
Ef okkur líst ekki á samninginn þá einfaldlega höfnum við honum. Unga fólkið okkar sem hefur lært og búið erlendis kemur ekki aftur ef við ætlum að einangrast frá samfélagi þjóðanna. Ég held að það sé líka algerlega nauðsynlegt að hafa "skjól" eins og þú segir því við gætum endað alein og varnarlaus á þessum síðustu og verstu tímum ef við förum ekki að vinna í þessum málum af alvöru.
Ína 9.4.2009 kl. 12:30
Sammála. Ég held samt að það sé óþarfi að kjósa fyrst um hvort fara eigi í viðræður. Ef ríkisstjórn ákveður að sækja um verður farið í viðræður síðan verður þjóðaratkvæðagreiðsla.
Sæmundur Bjarnason, 9.4.2009 kl. 14:47
Leita skjóls hjá stórveldi gamalla nýlenduþjóða? Ertu eittvað ekki í lagi í kvöld, væni minn?
Jón Valur Jensson, 9.4.2009 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.