24.2.2009 | 16:16
613. Að reykja hass með skólastjóranum
Í Morgunblaðinu í dag (þriðjudag) er alllöng grein um einelti á Selfossi. Ég er nú svo slæmur að ég var ekki einu sinni að lesa blaðið heldur bara að fletta því þegar eftirfarandi setning stökk í andlitið á mér: "Hún er ekki sátt við viðbrögð skólayfirvalda í máli sonar síns sem játaði að hafa neytt hass á fundi með skólastjóra." Fyrr má nú aldeilis fyrrvera spillingin. Strákarnir bara í hassneyslu með skólastjóranum.
Nei annars, auðvitað er þetta útúrsnúningur en svona skrifa ekki aðrir en þeir sem alls ekki kunna að skrifa. Fyrsta boðorð við blaðaskrif (og bloggskrif reyndar líka) er að lesa skrifin yfir. Það hefur ekki verið gert þarna, því hver meðalgreindur maður sér við yfirlestur, að þetta er herfilega illa orðað þó hægt sé að lesa í málið og skilja hvað vesalings skrifarinn á við. Auðvitað gera allir vitleysur en ég hélt að óvaningar væru látnir æfa sig á mbl.is til að skrifin á Morgunblaðinu væru í lagi. Hvers vegna í ósköpunum var prófarkalestri hætt á Mogganum?
Einelti látið viðgangast á Selfossi? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:18 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Það er kannski ekki von að gott málfar blómstri hjá þjóðinni þegar við eigum Alþingismenn sem taka hlutina föstum vettlingatökum...
Malína 24.2.2009 kl. 18:05
Hvert er mottóið hjá þeim stjórnendum Í FUS "ekkert aðkomulið". Það tjáði mér móðir stúlku sem kom úr litlu þorpi utan að landi 16 ára fór hér í skóla og eftir fyrsta árið sagði hún, ég skal fara hvar sem er í skóla bara ekki þennan. Hvernig er með kennara og aðra foreldra var ykkur ekki kennt að koma vel fram við nýja nemendur og reyna að koma þeim sem er feimnir með í t.d. hópavinnu. Það er líka einelti að láta sem fólk sé ekki til.
Guðdís 24.2.2009 kl. 18:07
FSU
Högni Jóhann Sigurjónsson, 24.2.2009 kl. 19:05
Fyrirgefið FSU á þetta að vera, takk Högni Jóhann
Guðdís 24.2.2009 kl. 19:59
Jahá góður kall kellingin hans
kveðja
Kolbrún 24.2.2009 kl. 20:55
Á ungling í Fsu og er hann mjög ánægður með skólann og starfsfólks hans.Það erum við foreldrar hans líka. Unglingurinn okkar kannast lítið við þessi læti en ég hef verið að spyrja hann þegar þessar fréttir koma upp. Fjölbrautarskóli Suðurlands er með um 1000 nemendur sem koma víðsvegar að. Veit að þar er unnið gott og metnaðarfullt starf. 4 íþróttaakademíur eru við skólann og þangað sækja nemendur víðs vegar af öllu landinu- ekki bara Suðurlandi. Þekki til að mynda nemendur sem koma langt að og hafa fallið vel inn í félagslífið og una vel við sitt. Þessi fréttamennska er eins og Sæmundur nefnir ekki bara vottur um illa skrifandi blaðamann heldur er þekkingarleysi hans á málinu algjört og mjög á annan veg sem ekki er gott. Frábær skóli, frábærir nemendur en alltaf einn og einn inn á milli sem skemma. Sorgleg staðreynd. Einelti á aldrei að líða og er ég viss um að unnið sé að þessum málum nú sem alltaf. Vonandi fer þetta vel þannig að allir geti einbeitt sér að því sem að máli skiptir.
Lárus 24.2.2009 kl. 21:29
"Föstu vettlingatökin" eru alveg nauðsynleg, sérstaklega þegar "þjófar koma úr heiðskíru lofti"
Takk fyrir að koma inná íslenskt mál. Mitt hjartans mál.
Eygló, 25.2.2009 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.