613. Ađ reykja hass međ skólastjóranum

Í Morgunblađinu í dag (ţriđjudag) er alllöng grein um einelti á Selfossi. Ég er nú svo slćmur ađ ég var ekki einu sinni ađ lesa blađiđ heldur bara ađ fletta ţví ţegar eftirfarandi setning stökk í andlitiđ á mér: "Hún er ekki sátt viđ viđbrögđ skólayfirvalda í máli sonar síns sem játađi ađ hafa neytt hass á fundi međ skólastjóra." Fyrr má nú aldeilis fyrrvera spillingin. Strákarnir bara í hassneyslu međ skólastjóranum. 

Nei annars, auđvitađ er ţetta útúrsnúningur en svona skrifa ekki ađrir en ţeir sem alls ekki kunna ađ skrifa. Fyrsta bođorđ viđ blađaskrif (og bloggskrif reyndar líka) er ađ lesa skrifin yfir. Ţađ hefur ekki veriđ gert ţarna, ţví hver međalgreindur mađur sér viđ yfirlestur, ađ ţetta er herfilega illa orđađ ţó hćgt sé ađ lesa í máliđ og skilja hvađ vesalings skrifarinn á viđ. Auđvitađ gera allir vitleysur en ég hélt ađ óvaningar vćru látnir ćfa sig á mbl.is til ađ skrifin á Morgunblađinu vćru í lagi. Hvers vegna í ósköpunum var prófarkalestri hćtt á Mogganum?


mbl.is Einelti látiđ viđgangast á Selfossi?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er kannski ekki von ađ gott málfar blómstri hjá ţjóđinni ţegar viđ eigum Alţingismenn sem taka hlutina föstum vettlingatökum...

Malína 24.2.2009 kl. 18:05

2 identicon

Hvert er mottóiđ hjá ţeim stjórnendum Í FUS "ekkert ađkomuliđ". Ţađ tjáđi mér móđir stúlku sem kom úr litlu ţorpi utan ađ landi 16 ára fór hér í skóla og eftir fyrsta áriđ sagđi hún, ég skal fara hvar sem er í skóla bara ekki ţennan. Hvernig er međ kennara og ađra foreldra var ykkur ekki kennt ađ koma vel fram viđ nýja nemendur og reyna ađ koma ţeim sem er feimnir međ í t.d. hópavinnu. Ţađ er líka einelti ađ láta sem fólk sé ekki til.

Guđdís 24.2.2009 kl. 18:07

3 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

FSU

Högni Jóhann Sigurjónsson, 24.2.2009 kl. 19:05

4 identicon

Fyrirgefiđ FSU á ţetta ađ vera, takk Högni Jóhann

Guđdís 24.2.2009 kl. 19:59

5 identicon

Jahá góđur kall kellingin hans

kveđja

Kolbrún 24.2.2009 kl. 20:55

6 identicon

Á ungling í Fsu og er hann mjög ánćgđur međ skólann og starfsfólks hans.Ţađ erum viđ foreldrar hans líka. Unglingurinn okkar kannast lítiđ viđ ţessi lćti en ég hef veriđ ađ spyrja hann ţegar ţessar fréttir koma upp. Fjölbrautarskóli Suđurlands er međ um 1000 nemendur sem koma víđsvegar ađ. Veit ađ ţar er unniđ gott og metnađarfullt starf. 4 íţróttaakademíur eru viđ skólann og ţangađ sćkja nemendur víđs vegar af öllu landinu- ekki bara Suđurlandi. Ţekki til ađ mynda nemendur sem koma langt ađ og hafa falliđ vel inn í félagslífiđ og una vel viđ sitt. Ţessi fréttamennska er eins og Sćmundur nefnir ekki bara vottur um illa skrifandi blađamann heldur er ţekkingarleysi hans á málinu algjört og mjög á annan veg sem ekki er gott. Frábćr skóli, frábćrir nemendur en alltaf einn og einn inn á milli sem skemma. Sorgleg stađreynd. Einelti á aldrei ađ líđa og er ég viss um ađ unniđ sé ađ ţessum málum nú sem alltaf. Vonandi fer ţetta vel ţannig ađ allir geti einbeitt sér ađ ţví sem ađ máli skiptir.

Lárus 24.2.2009 kl. 21:29

7 Smámynd: Eygló

"Föstu vettlingatökin" eru alveg nauđsynleg, sérstaklega ţegar "ţjófar koma úr heiđskíru lofti"

Takk fyrir ađ koma inná íslenskt mál. Mitt hjartans mál.

Eygló, 25.2.2009 kl. 00:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband