521. - Frásögn af margbođađri bók

Heyrđi nýlega sagt frá margbođađri bók. Datt strax í hug bókin "Frásögn um margbođađ morđ" eftir Nóbelsskáldiđ Gabriel Garcia Marques en ţađ er ekki sú rétta. Ţađ var Kristján B. Jónasson sem sagđi frá ţessari bók á sínu bloggi. Upphaflega átti hún ađ heita "Sex, Lies and Supermarkets". Nú er sagt ađ hún eigi ađ heita "The Iceman Cometh". Ef ţessi bók kemur einhverntíma út mun hún verđa á ensku og koma út í London. Samt mun hún fjalla um Íslending ađ nafni Jón Ásgeir Jóhannesson. 

Sagt er ađ Jón Ásgeir sé ađ reyna ađ koma í veg fyrir ađ ţessi bók komi út. Ađ ţví leyti líkist hann fóstbróđur sínum Davíđ Oddssyni. Eiríkur Jónsson blađamađur á DV skrifađi eitt sinn bók um Davíđ Oddsson í óţökk Davíđs.

Um daginn var mér bođiđ ađ skrifa í Heima er best. Ég er orđinn svo vanur ađ blogga ađ ég er ekki viss um ađ ég komist úr blogg-gírnum. Reyni samt kannski. Um daginn sá ég myndbandiđ frćga frá Njarđvíkuskóla sem var á youtube. Ţar spörkuđu ţrír unglingar međ tilţrifum í ţann fjórđa. Ógeđslegur andskoti. Ţađ er ađ verđa međ öllu úrelt ađ skrifa og eltast viđ orđ eins og ég geri. Ungdómurinn hugsar ađallega í myndum.

Menn geta hćglega veriđ stjórar án ţess ađ stjórna nokkru. Ţannig gćti Geir Haarde sem best veriđ rafveitustjóri austur á Langanesi án ţess ađ valda nokkrum skađa. Davíđ gćti meira ađ segja veriđ ađstođarmađur hans ţar og ţá vćru tvćr flugur slegnar.

Lára Hanna er lögst í sagnfrćđirannsóknir. Hér fer á eftir smákafli úr gamalli rćđu Ólafs Ragnars Grímssonar sem hún birti á sínu bloggi. Ég vorkenni fólki ađ lesa miklar langlokur á Netinu og ţví birti ég bara niđurlag rćđunnar en ţađ sýnir vel hver hans hugsun er. Minni líka á ađ mér vitanlega er Ólafur sá eini sem tengist bćđi stjórnvöldum og útrásarvíkingum og hefur nánast beđist afsökunar á heimsku sinni. Ţađ gerđi hann í Kastljósi 13. október s.l. og Lára Hanna gerir ţví ađ sjálfsögđu einnig skil.

Hin fjölţćtta útrás sem orđiđ hefur drifkraftur nýsköpunar á mörgum sviđum hefur alla burđi til ađ verđa veigameiri í framtíđinni; hún getur skapađ undirstöđur blómlegrar tíđar og haft jákvćđ áhrif á hagsćld allra íbúa landsins, á alla r byggđir, stéttir og starfsgreinar. Útrásin er ekki einkamál ţeirra sem ryđja brautir. Hún litar samfélagiđ allt, opnar augu landsmanna fyrir tćkifćrum á mörgum sviđum, dregur fram ţađ sem gerir Íslendinga í stakk búna til ađ eflast og styrkjast í veröldinni. Hin breytta heimsmynd er okkur hliđholl og tćkifćrum fjölgar ört.

Blómaskeiđ međ rćtur í útrásinni - blómaskeiđ í viđskiptum, vísindum og listum - er sú framtíđarsýn sem hćglega getur orđiđ ađ veruleika og ţótt ćtíđ sé gott ađ hafa varann á sér, efast um ágćti ţess sem fyrir augu ber og árétta nauđsyn ţess ađ stođir útrásarinnar verđi áfram traustar, bendir fátt til annars en ađ útrásin muni á komandi árum fćra okkur sífellt nýja landvinninga og gefa öllum Íslendingum kost á ađ njóta betra lífs.

Útrásin hefur margháttuđ áhrif á líf ţjóđarinnar, líka fólksins sem finnur ekki í fljótu bragđi samhljóm međ fréttum af landvinningum í fjarlćgum löndum. Hún hefur leitt til ţess ađ lífskjör Íslendinga hafa batnađ ţótt margir landsmenn búi ţví miđur enn viđ ţröngan kost. Útrásin getur, ef vel er á haldiđ, skapađ hér meiri hagsćld en viđ höfum áđur haft í augsýn.

Helsti ávinningurinn er ţó fólginn í ţví ađ útrásin veitir ungu fólki ótvírćđa sönnun ţess ađ besti kosturinn er ađ sameina íslenskar rćtur og athafnasemi á alţjóđavelli, ađ krafturinn sem Ísland gefur er vćnlegt veganesti, ađ hćgt er ađ vera í senn skapandi Íslendingur og áhrifaríkur heimsborgari.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skyldi vera möguleiki ađ finna stjórastöđur fyrir Geir og Davíđ á Suđurpólnum - nógu langt frá okkur?   Ţar mega ţeir mín vegna halda áfram sínum fornfálegu stjórnarháttum sem flest hugsandi fólk er komiđ međ andstyggđ á.

Malína 23.11.2008 kl. 02:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband