487. - a stefna eina nvsu nef hvert eins og forum?

Svo segir Heimskringlu:
"a var lgum haft slandi a yrkja skyldi um Danakonung nvsu fyrir nef hvert er var landinu en s var sk til a skip a er slenskir menn ttu braut Danmrk en Danir tku upp f allt og klluu vogrek og r fyrir bryti konungs er Birgir ht. Var n ort um ba."

etta var upphaf hins slenska skjaldarmerkis. Haraldur Gormsson danakonungur ba fjlkunnugan mann a fara til slands og hefna nvsnanna. Fr hann hvalslki en komu landvttirnir vi sgu og vrnuu honum landtku.

J, j. Menn eru reiir. Og reiin beinist ekki sst a Gordon Brown og jafnvel lka a bresku jinni allri. dag hafa gengi mis skjl manna milli. Meal annars tvr vsur sem sna etta. Af v etta er vsnattur tla g a lta r fljta me:

Hlakka g til a brega Brown
svo brk hann vti
og finna hann fjru Down-
ing-fokking-strti.
ingi grnar - okuskn
rir na, up and down.
List clown um Londontown,
lkist smnin Gordon Brown.

Auvita er a ansi mikill biti fyrir eina j egar allir strstu bankarnir fara hausinn samtmis. Ea eru ltnir fara hausinn. g hef samt mestan huga a vita hva gera megi r fyrir a etta allt saman setji okkur mrg r til baka lfskjrum. g er svo bjartsnn a g geri ekki r fyrir mjg mrgum. g hef nori lka svo takmarka sjlfstraust a g geri tpast r fyrir a mn r essu efni muni skipta skpum. essvegna tla g sem minnst a reyna a ra framr kreppunni mnu bloggi. eir sem kvenir eru a yfirgefa landi gera a. Lklega mun g samt ekki fara.

blogginu mun g reyna a halda mig vi anna en kreppuna. Af mrgu er a taka. g gti reynt vi lausavsur. Af eim kann g miki og svo er hgt a finna hr og ar einhver skp. Mli er a velja bara r bestu og vona a rum lki a val brilega.

Sumum kann a koma a vart en strskld eins og Einar Benediktsson lagi sig niur vi a yrkja ferskeytlur. Hr eru nokkur dmi um a:

glei og st hef g gildi tvenn,
til gagns menn mig elta til skaa mn njta
um hir g t um hlsa g renn,
til hfa g stg, en er bundinn til fta.

arna er Einar a yrkja um ori bjr. etta er n eiginlega bara venjuleg gtuvsa en gtlega ger. Margir kannast eflaust vi vsuna en hn er ekkert verri fyrir a.

Hringalind er hj' onum.
Hann af girnd er brenndur.
Meyjaryndi 'onum
eins og tindur stendur.

etta er n hlfger klmvsa og varla samboin strskldi eins og Einari. etta er hringhenda enda yrkir Einar helst ekki drari ferskeytlur.

Gengi er valt, f er falt
fagna skalt hlji.
Hitt kom alltaf hundrafalt
sem hjarta galt r sji.

essi er aftur mun betri og eiginlega gtlega vi nna essum sustu og verstu tmum. etta snist mr vera oddhenda og ekki er s nsta drari.

Lttu smtt en hyggu htt
heilsa ktt ef ttu bgt,
leik ei grtt vi minni mtt
mltu ftt og hlu lgt.

essi finnst mr alveg strfn og n held g a g muni ekki fleiri vsur eftir Einar Benediktsson bili.

g man vel eftir Kristjni fr Djpalk egar hann tti heima Hverageri. ar vann hann allskyns verkamannavinnu en srhfi sig mla hs a utan og var hravirkur og vandvirkur vi a.

egar Kristjn flutti til Akureyrar var einn blstjri sem k flutningabl fr Stefni sfellt a mlga a vi hann a yrkja vsu um blastina. Kristjni leiddist fi og reyndi lengi a koma sr hj essu. endanum lt hann tilleiast og kom me essa vsu:

Vrublastin Stefnir
stendur polli hj.
kufantar illa gefnir
aka henni fr.

Sagt er a hann hafi ekki veri beinn um a yrkja fleiri vsur um etta fyrirtki.

Hr koma tvr gtuvsur. eirri fyrri er veri a yrkja um Seljalandsfoss en eirri sari um svipu.

A kom g ar elfan hr
var hlaupum fljtum.
Undir vatni en ofan jr,
arka g urrum ftum.

g er ei nema skaft og skott,
skrautlega bin stundum.
Engri skepnu geri gott
en geng li me hundum.

Og ein ltil braghenda sem g veit engin deili .

Dsu sgur, drullar og mgur undir.
ykir sntum rsklinn.
ert ljtur nafni minn.

Og r v a fari er a tala um braghendur koma mr skyndilega hug tvr fremur blautlegar. Sagt er a Blu-Hjlmar hafi gert fyrri:

Hr er fjs og hr er ljsi inni.
Mjaltadrsir munu ar
me lkadsir gulrauar

Vatnsenda-Rsa a hafa svara:

Orsnillingur og hans glingur lka.
sinn fingur fallegan
frir hringinn gulrauan.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Lra Hanna Einarsdttir

etta er aldeilis brskemmtileg frsla! Bestu akkir.

Lra Hanna Einarsdttir, 23.10.2008 kl. 00:31

2 Smmynd: Eyr rnason

Dsu sgur... Finnst eins og hn s a noran og g eigi a vita meira. Lt ig vita ef g gref eitthva upp. Kveja

Eyr rnason, 23.10.2008 kl. 23:11

3 Smmynd: Eyr rnason

Dsu sgur... Stafesti hr me a vsan er ttu r minni sveit! Hfundurinn ht Jn.

Eyr rnason, 25.10.2008 kl. 00:37

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband