5.10.2008 | 00:24
469. - Ástandið er að verða alvarlegt
Eru bloggin mín alltaf að styttast? Hvernig skyldi standa á því? Nóg er samt að gerast út um allt. Skyldi mér þykja því verra að blogga sem meira gerist? Getur verið að ég hafi minna að segja en áður? Er þetta merki um að ég sé að verða hálfleiður á blogginu? Þessu nýja tæki sem gerir svo mörgum lífið leitt en gleður fáa. Ég skil þetta bara ekki.
Hann ætlaði að hugsa en hætti við
og hélt bara áfram að tala.
Svo segir í þekktri stöku. Getur verið að ég sé farinn að blogga hugsunarlaust? Eða hugsa bloggunarlaust? Og það þegar bloggarar eru sífellt að verða sýnilegri og áhrifameiri.
Ég verð að fara að taka mig á. Það á bara ekki við mig að blogga um það sem á dagana drífur svona hversdagslega. Ég held líka að lesendur mínir vilji ekkert endilega fá að vita mitt álit á efnahagsmálunum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
það er oft þannig að þegar mikið gengur á í lífinu þá hefur maður minni hug á því að setjast niður og skrifa.. allavega virkar það þannig hjá mér.
Óskar Þorkelsson, 5.10.2008 kl. 00:30
Ég hef áhuga á að vita álit þitt á efnahagsmálunum. Þú gætir til dæmis kíkt á færslu sem ég var að setja inn rétt í þessu, horft á öll myndböndin sem þar eru og skrifað langa færslu um hvernig þú upplifir það sem mennirnir eru að segja í ljósi þess sem þú upplifir veruleikann í dag.
Og hananú!
Lára Hanna Einarsdóttir, 5.10.2008 kl. 02:40
Þegar of mikið gengur á í þjóðfélaginu (eða annars staðar í heiminum) eru svo margir sem þurfa að segja svo mikið um málefnið að maður lætur þá bara um bloggið. Hefði maður lausn á vandanum (t.d. hvernig sljákka ætti í fellibylnum) væri líka sóun að setja hana bara á fálesið blogg.
Stundum skrifa bloggvinir og það margir, fróðlega pistla eða forvitnilega. Þá verður ekki nægur tími til skrifta.
Stundum gerist ekkert sem "kveikir á manni" og þá fer maður ekki að blogga, bara til að blogga. Allavega er ég ekki í fastri bloggvinnu sem þarf að skila á hverjum degi. Sumir virðast ekki komast í gegnum daginn án þess að blogga. Þótt færslan sé hvorki fugl né fiskur.
Við höfum sömu skoðun á persónulegum hversdagsskrifum. Vil hvorki skrifa né lesa um nýkoppvanin börn eða dauðsfall aldraðs frænda.
Beturvitringur, 5.10.2008 kl. 03:41
Góð komment!
Greinarnar þínar Lára Hanna les ég ætíð og finnst góðar. Verð samt að viðurkenna að ég fer ekki alltaf í þau ferðalög um bloggheima sem þar er boðið uppá. Sleppi líka stundum vídeóklippum og linkum í athyglisverð vídeó.
Auðvitað finnst mér margt vel athugað í mínum skoðunum á kreppunni. Skárra væri það. Ég vil þó frekar bíða og hugsanlega gera mín blogg skárri en ella, jafnvel þó það séu bara blogg. Þegar allir eru uppfullir af vísdómi um eðli mála þá er mér ofaukið.
Hversdagsleg skrif geta verið skemmtileg og í fáeinum tilfellum les ég þau reglulega. Hentar mér samt ekki að skrifa þannig.
Sæmundur Bjarnason, 5.10.2008 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.