10.9.2008 | 00:07
446. - Ţetta HelguGuđrúnarmál er merkilegt og sýnir í hnotskurn stjórnunarađferđir Moggabloggsguđanna
Helga Guđrún Eiríksdóttir (blekpenni.blog.is) lćtur ţess getiđ á sínu bloggi ađ tekiđ hafi veriđ fyrir ađ hún geti bloggađ um fréttir á mbl.is. Ţetta sé gert vegna endurtekinna kvartana. Ég hef hingađ til ekki lesiđ blogg Guđrúnar nema öđru hvoru en vel getur veriđ ađ hún hafi misnotađ möguleikann á ađ linka í mbl.is fréttir. Hún er ţó ekki ein um ţađ ţví ég held ađ ţeir séu örugglega fleiri. En auđvitađ skiptir bara máli hvađ Moggabloggsmenn telja misnotkun. Ţetta međ endurteknar kvartanir held ég ađ skipti engu máli. Lítur bara betur út. Ţeir Moggabloggsmenn vilja ekki gefa út nákvćmar reglur um ţađ hvernig á ađ haga sér á Moggablogginu ţví ţeir vilja geta túlkađ reglurnar eftir ađstćđum hverju sinni. Ţannig stjórna harđstjórar. Ţeir sem brjóta af sér vita aldrei međ vissu hvađ ţađ var sem ţeir gerđu rangt. Auđvitađ hefđi veriđ eđlilegt ađ ađvara hana áđur en svona ráđum er beitt. Salvör Gissurardóttir lét ţess getiđ ţegar hún byrjađi ađ blogga hér ađ eigendur bloggsvćđisins hefđu ótal ráđ til ađ hafa áhrif á ţađ hvernig skrifin hér vćru. Ţađ hafa ţeir ađ sjálfsögđu og beita sínum ađferđum vćgđarlaust. Viđ skulum muna ađ viđ erum hér ađ leika okkur á svćđi sem Morgunblađiđ á og höfum ekki ađra kosti en ađ hlýđa eđa fara. Margir hella úr skálum reiđi sinnar í kommentakerfi Guđrúnar og er ţađ ađ vonum. Sjálf segir hún í kommentakerfinu ađ hún geti ekki hugsađ sér ađ blogga eftir ađ rétturinn til ađ linka í fréttir er frá henni tekinn. Sjálfur linka ég ekki í mbl.is fréttir og samt er bloggiđ mitt eitthvađ lesiđ. Áskoranir um ađ loka ţví hafa ţó birtst í kommentakerfum en mér er ekki kunnugt um ađ ég hafi veriđ klagađur til stjórnenda bloggsins. Ég vil endilega skora á Helgu Guđrúnu ađ halda áfram ađ blogga. Međ ţví sýnir hún ađ hún er stćrri en ţeir Moggabloggsguđir. Ţađ var hún sem klukkađi Sigurđ Hreiđar og hann klukkađi síđan mig. Kannski er ţađ ţessi saklausi leikur sem klukkiđ er sem fer svona óskaplega í taugarnar á gođunum. Moggabloggsguđirnir segja í dag ađ vandamáliđ sé tengingar í fréttir mbl.is. Á morgun kunna ţeir ađ segja eitthvađ allt annađ. Fyrir nokkru kipptu ţeir Vilhjálmi Erni Vilhjálmssyni útaf forsíđubloggaralistanum, mig minnir ađ ţeir hafi sagt ađ skrif hans vćru of einhćf. Ţeir endurskođuđu ţá ákvörđun og breyttu henni eftir kvörtun frá Vilhjálmi. Hugsanlega er ţeim ekki alls varnađ. |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Mitt innra kíkerí nóterar á svipuđum & ţínum ...
Steingrímur Helgason, 10.9.2008 kl. 00:11
sammála ţér.. og ég hef fengiđ nokkrar kvartanir af moggabloggritstjórum.. oft illa rökstuddar.
Ţađ eru nokkrir bloggarar sem stunda ţađ ađ kvarta yfir ţeim sem ekki eru ţeim ađ skapi eđa eru skođanabrćđur ţeirra.. td Villi í köben, jón valur og fleiri sem ritskođa sín "spjöll" og kvarta og kveina yfir ţeim sem ekki eru á sömu skođun.
Óskar Ţorkelsson, 10.9.2008 kl. 00:12
Ćtti ţađ ađ sćra nokkurn mann eđa hryggja ţótt annar skrifi athugasemdir eđa hugleiđingar, viđ frétt eđa annađ. Tenging viđ tölvur (s.s. IP) vísar á ritarann og/eđa nafn og ćtti ađ duga. Ekki fć ég séđ ađ athugasemd viđ frétt, breyti fréttinni til hins verra.
Beturvitringur, 10.9.2008 kl. 00:43
Fólk getur hćglega bloggađ út frá efni ákveđinnar fréttar án ţess ađ ţurfa ađ tengja bloggiđ sitt beint viđ mbl.is fréttina. Ţetta gera margir hérna á Moggablogginu - og auđvitađ einnig á öđrum bloggsvćđum. Er fólk almennt ađ sćkjast eftir ţessari mbl.is fréttatengingu til ađ reyna ađ fjölga lesendum á blogginu sínu?
Malína 10.9.2008 kl. 02:10
Ţađ hlýtur allavega ađ vera erfitt ađ vera blađamađur í dag á mbl og ţurfa sífellt ađ ţola misgáfulegar athugasemdir og stundum málfarsleiđréttingar frá bloggurum. Stundum held ég ađ fólk lesi jafnvel ekki alla fréttina en fari beint í athugasemdirnar. Já ég held ađ mjög margir bloggarar noti fréttatengingar til ađ fjölga lesendum og ţađ kćmi mér ekki óvart ađ fréttamiđlar geri breytingu á ţessu fyrirkomulagi í framtíđinni.
Emil Hannes Valgeirsson, 10.9.2008 kl. 11:50
Frjálsir og óháđir bloggarar eru ekki á Moggabloggi heldur 123.is).
Skúli Pálsson 10.9.2008 kl. 16:30
Já, en 123.is kostar og bilar ţar ađ auki of oft fyrir minn smekk. Auk ţess sem Moggabloggarar eru fleiri en 123.is bloggarar.
Sćmundur Bjarnason, 10.9.2008 kl. 16:42
Helga ??? ... Nei hćttu nú alveg.. Ţetta er nú meira rugliđ. hún er alveg yndisleg kona.
Brynjar Jóhannsson, 10.9.2008 kl. 19:32
ţetta eru óttalega trénađir rabbarbarar ţessir stjórnendur á moggablogginu, ţeir vilja örugglega bara eitthvađ barnalandsblogg hérna....
alva 10.9.2008 kl. 22:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.