400. - Myndir og aftur myndir

Well well well. Þetta er mitt fjögurhundraðasta blogg og rétt að hafa það svolítið öðruvísi en hin. Þessvegna eru bara ljósmyndir í því. Allar teknar í dag í ofanverðum Elliðaárdalnum. Skoði þeir sem skoða vilja.

IMG 2033IMG 2034IMG 2035IMG 2041IMG 2051IMG 2052IMG 2057


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Góðar myndir.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.7.2008 kl. 13:37

2 identicon

Til hamingju með að vera kominn í The four hundred club

Hafdís Rósa 26.7.2008 kl. 16:07

3 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Fallegar myndir hjá þér frændi.

Brynja Hjaltadóttir, 26.7.2008 kl. 22:04

4 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Þú ert fjári góður í ljósmyndunum, Sæmi. Kannski ég fái þig til að leiðbeina mér með Macróið... ég hef prófað með hræðilegum árangri.

Lára Hanna Einarsdóttir, 26.7.2008 kl. 22:06

5 Smámynd: Sæmundur Bjarnason

Makróar virka mismunandi held ég eftir því hvernig myndavélarnar eru. Svo skiptir pixlafjöldinn máli. Mín er með 8M pixla sem er víst nokkuð gott. Svo fer þetta eftir því hvað vélin er slillt á mikil gæði o.s.frv. Annars er ég bara að þreifa mig áfram hægt og rólega. Kunni ekkert á vélina fyrst.

Sæmundur Bjarnason, 26.7.2008 kl. 23:02

6 Smámynd: Sæmundur Bjarnason

Eflaust er það rétt hjá þér Anna. Þessir veggir höfðuðu bara einhvern vegin til mín. Þessir veggir hafa semsagt safnað vatninu úr Elliðaánum saman og sent það í leiðslurnar. Ég er bara svo vitlaus að ég vissi það ekki.

Sæmundur Bjarnason, 27.7.2008 kl. 11:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband