385. - Eru fyrirsagnir ekki mesti óţarfi og vandaverk ţar ađ auki?

Ég fć meiri og jákvćđari komment á myndirnar mínar en skrifin. Kannski ég snúi mér frekar ađ ţví ađ taka myndir en ađ skrifa. Segi bara svona. Ćtli ég haldi ekki áfram ađ gera hvorttveggja. Ţetta er ágćtt saman. Mér ţykir reglulega gaman ađ taka myndir ekki síđur en ađ skrifa. Veđriđ er bara svoleiđis núna ađ ţađ er engu líkt ađ rölta um og taka myndir af hinu og ţessu. Ađ vera í fríi um hádaginn í svona sól og blíđu og nota ekki tímann til ađ fara eitthvađ og taka myndir er eiginlega ómögulegt. 

Mamma las sjaldan en var ţó áskrifandi ađ Nýja Kvennablađinu sem gefiđ var út á ţeim árum. Ástćđan fyrir ţví ađ hún las sjaldan held ég hafi einkum veriđ sú ađ ţađ var alltaf nóg ađ gera. Ef ekki var veriđ ađ argast í krakkaskaranum og elda og sauma ţá var veriđ ađ reyna ađ afla tekna. Međ prjónavél. Međ flatkökubakstri og kleinugerđ. Eđa bara einhverju öđru. Einu sinni man ég ţó ađ hún sökkti sér niđur í bók sem ég fann á bókamarkađi og gaf henni. Sú bók heitir: „Ţúsund ára sveitaţorp" og er eftir Árna Óla. Mamma var einmitt ćttuđ úr Ţykkvabćnum.

Kaupmađur einn í Reykjavik ţurfti ađ fara til útlanda. Konan hans átti von á barni og kom ţeim saman um ađ hún mundi senda honum símskeyti (já, ţetta var á ţeim tíma) ţegar hún yrđi léttari, en ekki mćtti koma fram í ţví hvađ um vćri ađ rćđa. Í fyllingu tímans kom símskeytiđ til kaupmannsins en eitthvađ var ţađ öđru vísi en hann hafđi búist viđ. Svona hljóđađi ţađ: "Kaffikönnurnar eru komnar, önnur međ stút, en hin stútlaus."

Önnur símskeytasaga. Fatakaupmađur var í útlöndum. Hafđi áđur beđiđ skrifstofumann sinn ađ láta sig vita hvernig gengi í búđinni. Nú fór kona kaupmannsins ađ halda framhjá og skrifstofumađurinn vildi láta hann vita án ţess ađ augljóst vćri hvađ hann ćtti viđ. Skeytiđ var svona: "Pils hćkkandi, buxur lćkkandi, mikil hreyfing á skinnavörum."

Í lokin er svo dálítiđ sýnishorn af afrakstri dagsins í myndum. Myndirnar eru allar teknar í nágrenni Hvassahrauns.

IMG 1737Ţetta sem er á bakviđ skelina er skarfakál ímynda ég mér. En ţađ getur vel veriđ vitleysa.IMG 1744

Ţessi tjörn er rétt viđ sjóinn og líklega er vatniđ í henni salt. Ţađ gćti veriđ skýringin á ţví hvađ gróđurinn nćst bakkanum er fölur. Mér finnst samt merkilegast viđ myndina hvađ botninn á tjörninni sést vel.

IMG 1757Aldrei er umhverfiđ svo slćmt ađ ekki megi reyna. Einhver verđur líka ađ vera fyrstur.

IMG 1763Reisulegt hús. Skyldu hestarnir eiga heima ţarna?

IMG 1766Ekki veit ég hvađ ţessi fugl heitir. Fallegur er hann samt međ sína áberandi fćtur.

IMG 1769Ţarna er gróđurinn búinn ađ ná sér betur á strik en á myndinni hér fyrir ofan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Fuglinn er stelkur (tringa totanus) og ég held ađ hann heiti Sćmundur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.7.2008 kl. 19:39

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Mér sýnist ađ ţetta sé blálilja, svo ef ţú hefur fengiđ ţér ódýrt C-vítamín úr ţessari plöntu er ekki nema ađ von ađ ţú sért farinn ađ ađ missa tennurnar. Skarfakál er međ hvít blóm og blöđin eru allt öđruvísi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.7.2008 kl. 19:43

3 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Takk fyrir Villi minn. Ég nennti bara ekki ađ fletta ţessu upp. Engin hćtt á ađ ég éti yfir mig af ímynduđu skarfakáli en ţađ var mikiđ af ţessu ţarna á Reykjanesinu.

Athugasemdin Brjáns virđist hafa fariđ á vitlaust blogg sem reyndar eru flest jafnvitlaus. Nei ég held ekki ađ Björn Bjarna hafi ţurft ađ biđja um ađ komast á forsíđubloggiđ. Moggabloggsstjórnendur eru ađ ég held höfđingjasleikjur ofan á allt annađ.

Sćmundur Bjarnason, 11.7.2008 kl. 22:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband