11.7.2008 | 00:54
385. - Eru fyrirsagnir ekki mesti óţarfi og vandaverk ţar ađ auki?
Ég fć meiri og jákvćđari komment á myndirnar mínar en skrifin. Kannski ég snúi mér frekar ađ ţví ađ taka myndir en ađ skrifa. Segi bara svona. Ćtli ég haldi ekki áfram ađ gera hvorttveggja. Ţetta er ágćtt saman. Mér ţykir reglulega gaman ađ taka myndir ekki síđur en ađ skrifa. Veđriđ er bara svoleiđis núna ađ ţađ er engu líkt ađ rölta um og taka myndir af hinu og ţessu. Ađ vera í fríi um hádaginn í svona sól og blíđu og nota ekki tímann til ađ fara eitthvađ og taka myndir er eiginlega ómögulegt.
Mamma las sjaldan en var ţó áskrifandi ađ Nýja Kvennablađinu sem gefiđ var út á ţeim árum. Ástćđan fyrir ţví ađ hún las sjaldan held ég hafi einkum veriđ sú ađ ţađ var alltaf nóg ađ gera. Ef ekki var veriđ ađ argast í krakkaskaranum og elda og sauma ţá var veriđ ađ reyna ađ afla tekna. Međ prjónavél. Međ flatkökubakstri og kleinugerđ. Eđa bara einhverju öđru. Einu sinni man ég ţó ađ hún sökkti sér niđur í bók sem ég fann á bókamarkađi og gaf henni. Sú bók heitir: Ţúsund ára sveitaţorp" og er eftir Árna Óla. Mamma var einmitt ćttuđ úr Ţykkvabćnum.
Kaupmađur einn í Reykjavik ţurfti ađ fara til útlanda. Konan hans átti von á barni og kom ţeim saman um ađ hún mundi senda honum símskeyti (já, ţetta var á ţeim tíma) ţegar hún yrđi léttari, en ekki mćtti koma fram í ţví hvađ um vćri ađ rćđa. Í fyllingu tímans kom símskeytiđ til kaupmannsins en eitthvađ var ţađ öđru vísi en hann hafđi búist viđ. Svona hljóđađi ţađ: "Kaffikönnurnar eru komnar, önnur međ stút, en hin stútlaus."
Önnur símskeytasaga. Fatakaupmađur var í útlöndum. Hafđi áđur beđiđ skrifstofumann sinn ađ láta sig vita hvernig gengi í búđinni. Nú fór kona kaupmannsins ađ halda framhjá og skrifstofumađurinn vildi láta hann vita án ţess ađ augljóst vćri hvađ hann ćtti viđ. Skeytiđ var svona: "Pils hćkkandi, buxur lćkkandi, mikil hreyfing á skinnavörum."
Í lokin er svo dálítiđ sýnishorn af afrakstri dagsins í myndum. Myndirnar eru allar teknar í nágrenni Hvassahrauns.
Ţetta sem er á bakviđ skelina er skarfakál ímynda ég mér. En ţađ getur vel veriđ vitleysa.
Ţessi tjörn er rétt viđ sjóinn og líklega er vatniđ í henni salt. Ţađ gćti veriđ skýringin á ţví hvađ gróđurinn nćst bakkanum er fölur. Mér finnst samt merkilegast viđ myndina hvađ botninn á tjörninni sést vel.
Aldrei er umhverfiđ svo slćmt ađ ekki megi reyna. Einhver verđur líka ađ vera fyrstur.
Reisulegt hús. Skyldu hestarnir eiga heima ţarna?
Ekki veit ég hvađ ţessi fugl heitir. Fallegur er hann samt međ sína áberandi fćtur.
Ţarna er gróđurinn búinn ađ ná sér betur á strik en á myndinni hér fyrir ofan.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Fuglinn er stelkur (tringa totanus) og ég held ađ hann heiti Sćmundur.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.7.2008 kl. 19:39
Mér sýnist ađ ţetta sé blálilja, svo ef ţú hefur fengiđ ţér ódýrt C-vítamín úr ţessari plöntu er ekki nema ađ von ađ ţú sért farinn ađ ađ missa tennurnar. Skarfakál er međ hvít blóm og blöđin eru allt öđruvísi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.7.2008 kl. 19:43
Takk fyrir Villi minn. Ég nennti bara ekki ađ fletta ţessu upp. Engin hćtt á ađ ég éti yfir mig af ímynduđu skarfakáli en ţađ var mikiđ af ţessu ţarna á Reykjanesinu.
Athugasemdin Brjáns virđist hafa fariđ á vitlaust blogg sem reyndar eru flest jafnvitlaus. Nei ég held ekki ađ Björn Bjarna hafi ţurft ađ biđja um ađ komast á forsíđubloggiđ. Moggabloggsstjórnendur eru ađ ég held höfđingjasleikjur ofan á allt annađ.
Sćmundur Bjarnason, 11.7.2008 kl. 22:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.