372. - Kominn úr fríi. Blogg, blogg.

Nú hefur orðið langt bloggfall hjá mér. Ekki kemur það til af góðu, og þó. Satt að segja hef ég verið í fríi. Verið í sumarhúsi í Grímsnesinu og ekki haft aðgang að hinu merka Interneti. Ekki hefur samt alveg verið friður fyrir fótbolta og ísbjarnarfréttum en allt í hófi þó. Hef einkum fengist við heitapottstilraunir, sólböð og þessháttar enda veðrið með eindæmum gott. Eitthvað fengist líka við grillstarfsemi og lestur. Meira seinna og myndir úr sveitinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að þú ert kominn aftur í netsamband, ég var komin með fráhverfseinkenni

alva 27.6.2008 kl. 20:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband