9.6.2008 | 00:08
361. - Blogg um blogg um blogg um blogg
Alltaf fjölgar bloggurum og Moggabloggurum þó sérstaklega. Frændi konunnar minnar bloggaði nýlega um ísbjarnarmálið (iska.blog.is). Það er systursonur hennar Benedikt Henry Segura sem skrifar þar. Auðvitað gæti réttritun og annað þess háttar verið betra hjá honum, en Henry hefur svo sannarlega vit á þessu. Hann hefur starfað í mörg ár sem þyrluflugmaður í Kanada. Íslendingar í útlöndum fylgjast oft vel með okkur hér á klakanum enda er bloggið ágætur samskiptamiðill.
Arnþór Helgason er kominn í hóp forsíðubloggara og vel getur verið að það verði til þess að hann fari að blogga oftar en undanfarið. Sem er mjög gott. Hann vantar bara að setja mynd af sér á bloggsíðuna. Sem minnir mig á að mér veitti ekki af að finna skárri mynd af mér.
Sigurður Hreiðar ráðleggur mér að nota kommur sparlega og frekar punkt ef ég er í vafa. Þetta finnst mér góð ráðlegging og er að hugsa um að fara eftir henni.
Hildur Helga lætur móðann mása um eðli bloggs og fær helling af kommentum. Svanur Gísli Þorkelsson er harmi sleginn yfir að tilheyra ekki forsíðubloggurum. Hildigunnur Rúnarsdóttir játar á sig fordóma og opinberar svolítið þekkingarleysi. (Já, en þeir byrjuðu) Margir hafa miklar skoðanir á öðrum bloggum. Guðný Anna Arnþórsdóttir gerir ágæta úttekt á bloggum yfirleitt. Lára Hanna bendir á mjög góða færslu um blogg hjá Sigurði Þór Guðjónssyni og þannig mætti lengi telja.
Mér finnst þessi svarhali hjá Hildi Helgu orðinn svo langur að marklaust sé að bæta við hann. Annars hefði ég kannski gert það. Auk þess er betra að blogga bara um hlutina, en að sóa góðum hugmyndum í misgáfulega svarhala sem margir missa af.
Guðbjörg Hildur Kolbeins fjargviðrast yfir því í sínu bloggi að einhver (kannski hún) hafi kvartað yfir einhverju við Úrval-Útsýn fyrir sjö árum og ekki fengið svar ennþá. Jahérna, hefði ekki bara verið ástæða til að ítreka kvartið. Þetta tengist blogginu hjá Hildi Helgu að því leyti að Guðbjörg leyfir ekki neinar athugasemdir. Það er samt stundum þess virði að lesa bloggið hennar. Bloggið Sóleyjar les ég afar sjaldan og get ekki tekið þátt í skoðanaskipum um komment hjá henni.
Beturvitrungur bloggvinur minn (og jafnvel aðdáandi) skrifar í þennan svarhala og vitnar í einhvern sem sagði í sama hala að "eigandi síðunnar ber ábyrgð á því efni sem birtist á henni." Þetta held ég að sé mesta bull. Ef ég á að bera ábyrgð á því sem einhver skrifar á mína síðu þá hlýtur ritstjóri Morgunblaðsins að bera ábyrgð á mér. Ekki hef ég skrifað undir neitt annað.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Svo ég noti nú orðalag eins 6 ára: "Aul - eins gott" - þ.e. ef rétt er að ég megi vera ábyrgðarlaus (hnegg, hnegg)
Ég tek ábyrgð á mínu framlagi og fæ enga fróun af því að vera ókurteis, svo ég er bara kurteis. Annað kann svo e-m öðrum að finnast, en ég tek ekki ábyrgð á því.
Gakk þú úr skugga saemi7 >>> YLHYR Aðdáandi (*_*)
Beturvitringur, 9.6.2008 kl. 02:12
Ég er alveg viss um að ef einhver skrifar eitthvað meiðandi í athugasemd við bloggið mitt þá er útilokað að gera mig ábyrgan fyrir því nema hægt sé að sanna að ég hafi vitað af því, vitað hvernig átti að losna við athugasemdina og/eða ekki viljað eyða henni þó ég væri beðinn. Hvernig í ósköpunum ætti líka að vera hægt að gera mann ábyrgan fyrir því sem maður veit ekkert um.
Sæmundur Bjarnason, 9.6.2008 kl. 02:47
Þetta eru þau helstu, ekki satt?
Mig langar líka að vera á forsíðu moggabloggsins, veitir ekki af því að hafa fólk á öllum aldri!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 10.6.2008 kl. 00:09
Mér sýnist Svanur Gísli vera kominn á forsíðuna. Prófaðu bara að biðja þá Moggabloggsmenn um pláss þar. Því fleiri því betra.
Sæmundur Bjarnason, 10.6.2008 kl. 00:16
Hvað gerir vefritara að "forsíðumanni"?
Beturvitringur, 10.6.2008 kl. 00:40
Það held ég að sé bara eitthvað sem stjórnendur Moggabloggsins ákveða. Skrifi oft og reglulega, um fjölbreytt efni, ekki tóm innihaldslítil fréttablogg minnir mig. O.s.frv. Best að spyrja bara stjórnendur bloggsins.
Sæmundur Bjarnason, 10.6.2008 kl. 01:40
Ekki nægur áhugi, er ekki í sókn!
Beturvitringur, 10.6.2008 kl. 02:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.