6.6.2008 | 00:06
358. - Ekkert um Baug né Árna Matt. Hvað er þá hægt að skrifa um?
Ég veit svosem ekki hvað það ætti að vera. Til að byrja með eru hér þrjár myndir sem ég tók í gær. Þær eru allar úr Fossvoginum og sú fyrsta þeirra sýnir einskonar graffiti-vegg sem komið hefur verið fyrir í Kópavoginum. Því miður vita fáir af honum og það er fullmikil fyrirhöfn fyrir verðandi graffara að komast í tæri við hann.
Næsta mynd sýnir einhverja súlu sem líka er að finna í Fossvoginum. Sennilega er henni ætlað að koma í veg fyrir að eitthvað óhreint komist í land.
Þriðja myndin er svo bara af útsýninu út á vog. Ég veit ekkert hvernig til tekst með birtingu þessara mynda, það verður bara að ráðast.
Bloggið mitt er nú farið að verða eins og alvörublogg með athugasemdum, myndum og alles. Guð láti gott á vita, þó ég trúi takmarkað á hann. Nú er bara að halda dampi.
Eitthvað var ég að blogga um bókasöfn um daginn. Sem dæmi um undarlegar bækur, sem ég tek stundum að láni, get eg nefnt bók sem ég fékk á Bókasafni Kópavogs um daginn. Hún heitir "Gamlar götur og goðavald" (Um fornar leiðir og völd Oddaverja í Rangárþingi) Bók þessi er eftir Helga Þorláksson og er gefin út árið 1989 af Sagnfræðistofnum Háskóla Íslands.
Þetta er á margan hátt hin merkasta bók, en ég gafst samt upp á henni. Til að hafa full not af henni hefði ég þurft að þekkja miklu betur til á svæðinu. Áhugann á efni sem tengist þjóðveldinu og Sturlungaöld vantaði ekki, auk þess sem einn af alfrægustu nöfnum mínum kemur við sögu í þessari bók.
Ég tek oft að láni bækur sem við nánari athugun höfða ekki til mín eða höfða til mín á rangan hátt. Einnig veldur tímaskortur því oft að ég get ekki lesið þær bækur sem ég þó fæ að láni og vildi gjarnan lesa.
Hvers leita menn í bloggum sem þeir lesa? Mér finnst ekki áhugavert að bjóða lesendum fréttaskýringar. Þær geta þó átt rétt á sér stundum. Oft veit maður meira um tiltekin mál en sagt er í fjölmiðlum og vel má láta lesendur vita af því. Að linka í fréttir bara til að toppa næsta mann í hneykslun eða reiði finnst mér vera misnotkun á blogginu.
Nú eru menn farnir að stela notaðri steikingarfeiti. Jú, svei mér þá. Úr þessu má víst gera ágætis eldsneyti og spara sér bensínkostnað.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Flottur þessi graffiti-veggur.
asben 6.6.2008 kl. 14:28
,,Ekkert um Baug né Árna Matt
er nú hægt að skrif’um.''
Samt er okkar geðið glatt.
Í glaumnum stöðugt lifum.
Benedikt 6.6.2008 kl. 16:38
Yrkir Benni eðalfínt.
Ei er þörf að kvarta.
Honum er um sinnið sýnt
og svæfir geðið svarta.
Sæmundur Bjarnason, 6.6.2008 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.