1.5.2008 | 12:35
322. - Skáktyrki og skoðanakönnun
Var að enda við að lesa skáldsöguna um skáktyrkjann sem út kom fyrir síðustu jól. Það er langt síðan ég hef lesið svona langa skáldsögu, en hún er nokkuð góð. Ég hafði náttúrlega heyrt sagt frá þessum skáktyrkja fyrir löngu, en ekki velt mikið fyrir mér þeim aðstæðum sem ríktu á þessum tíma. Höfundurinn segir aðallega frá fyrstu árunum eftir að vél þessi kom fram. Um þann tíma eru ekki til miklar heimildir og höfundurinn skáldar rösklega í eyðurnar. Gerir þó svolitla grein fyrir því í eftirmála.
Bókin snýst alls ekki mikið um skák, reyndar svo lítið að höfundurinn kann líklega ekki að tefla. Það gerir ekkert til, því sagan snýst ekki neitt um skák heldur er þessi alþekkta saga bara rammi utanum það sem höfundurinn vill segja. Sennilega hefði ég aldrei byrjað á bókinni ef hún hefði ekki haft þessa skákvísun.
Hvers vegna er maður að eyða tímanum í að lesa skáldsögur þegar staðreyndirnar hrópa allsstaðar á mann? Ég skil þetta ekki. Líklega er maður bara að flýja vonsku heimsins.
Netið er skelfileg ruslakista. Þar ægir öllu saman og aðalmálið er að vita hvað maður vill sjá eða vita og hvar maður á að leita að því. Líklega verður þetta sífellt erfiðara, því ég held að bull-hlutfallið á Netinu aukist jafnt og þétt.
Ég er að hugsa um að setja upp smá skoðanakönnun á blogginu mínu. Þar ætla ég að spyrja um hvað lesendur mínir (sem eru ótrúlega margir) vilja helst að ég skrifi um. Ætli ég hafi spurninguna ekki einhvern vegin svona: Hvað á ég helst að skrifa um?
Minningar frá Hveragerði (fæddur og uppalinn þar.)
Minningar frá Bifröst (þar var ég við nám árin 1959 - 1961, Ógleymanlegur tími.)
Minningar frá Vegamótum (þar var ég verslunarstjóri árin 1970 - 1978) Eftir það bjó ég í Borgarnesi og Reykjavík og auðvitað hefur ýmislegt á dagana drifið þar.
Endurminningar yfirleitt
Fréttir (án þess að linka í þær)
Íþróttir og skák (Já, ég veit svolítið um sumar íþróttir t.d. formúluna á árum áður.) Heimspekilega séð eru íþróttir samt ekkert annað en flótti frá raunveruleikanum. Varðandi skákina þá lærði ég að tefla 5 eða 6 ára gamall og hef haft gaman af skák síðan, sérstaklega skáksögunni.
Kveðskap og vísnagerð (á vísnablogginu mín má sjá að auðvelt er að gera bragfræðilega nokkurn vegin réttar vísur. Góðar vísur verða samt ekki til nema formið og efnið fallist í faðma.)
Allt mögulegt (eins og verið hefur)
Bókmenntir
Ekki neitt
Ef margir láta freistast til að taka þátt í þessari skoðanakönnum sem væntanlega stendur yfir í ótilgreindan tíma þá mun ég taka tillit til þess. Það er alltaf gaman að fá smáhugmynd um hvernig lesendum síðunnar líkar við skrif mín. Svo getur líka vel verið að ég taki ekkert mark á þessu.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Búin að kjósa...
Lára Hanna Einarsdóttir, 1.5.2008 kl. 12:47
Ég er búinn að kjósa - Mér hefur fundist gaman að lesa allt sem þú hefur skrifað og vill að þú haldir áfram á sömu braut. Ég hef lesið allt sem þú hefur skrifað hér á blogginu....
Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.5.2008 kl. 14:05
Mér finnst bara að þú ættir að blogga um það sem þú vilt, sem sagt allt mögulegt :)
alva 1.5.2008 kl. 20:08
Haltu fyrst og fremst áfram á sömu braut og þú hefur verið á. Þú ert einn af þeim fáu sem virðast með fullu viti í bloggheimum. btw hefur þér aldrei dottið í hug að gerast meðlimur á Leir?
ellismellurinn 2.5.2008 kl. 10:01
Ég var á leirnum í mörg ár, en undir lokin var framleiðslan þar orðin svo mikil að til vandræða horfði og þegar pósthólfið mitt lokaðist hvort eð var, lét ég slag standa. Hér er bullið í mér ekki til vandræða, fyrir þá sem vilja forðast það.
Sæmundur Bjarnason, 2.5.2008 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.