17.4.2008 | 00:04
309. - Um viskítegundir - að því er sagt er. Og sitthvað fleira
Old Smuggler told
Sir William that he saw
Paul Jones take
Lord Calverts daughter
Queen Anne out riding on his
White horse down to
Royal Castle near
House of Lords and for a
Silver dollar he laid her on the
Green Carpet with her
Bottom up and tickled her
Old drum with
Three feathers and took out his
Johnny Walker which was hard as a
Canadian Club and put it in her
Red Hackle and gave her a slut of
Cream of Kentucky which started
Wilkins family.
Þetta er mér sagt að fjalli um viskítegundir, en ég sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Fyrir nokkrum árum kostuðu íslensk hjálparsamtök mongólsk börn í skóla. Þetta var vel boðið og því kom á óvart hve börn frá sumum heimilum sóttu skólann slælega. Þegar farið var að grennslast fyrir um hvers vegna þetta væri kom í ljós að vesalings börnin áttu enga skó og gátu þess vegna ekki farið í skólann, hversu fegin sem þau vildu. Þetta sýnir okkur að stundum blasa þarfir þeirra, sem við viljum vel, ekki beinlínis við.
Í sumar verður haldið ættarmót Gvendarkotsættarinnar að Ketilstöðum í Mýrdal. Atli Harðarson hefur gert vefsetur af því tilefni sem hægt er að nálgast á gvendarkot.tk eða fva.is/atli. Þetta vefsvæði á eflaust eftir að vaxa eitthvað á næstunni og ég ráðlegg ættmennum mínum, sem hugsanlega lesa þetta blogg, að fylgjast með því.
Á þessum vef er meðal annars sagt frá móðurbróður mínum Sigurjóni í Skinnum í Þykkvabæ. Bæjarnafnið er svolítið sérstakt, einkum þó beyging þess. Í nefnifalli heitir bærinn eftir mínum skilningi Skinnar. Þegar fólk segist vera frá Hæli í Gnúpverjahreppi er ekki öllum ljóst að bærinn heitir Hæll.
Mannanöfn beygjast líka oft undarlega og ekki er alltaf ljóst hvað er rétt í því efni. Til Sylvíu Nóttar var t.d. frægt dæmi fyrir nokkru. Segja má að nefnifallsáráttan" sé hvergi meira áberandi en í nöfnum. Föllin eru eitt af einkennum íslenskunnar og ég er íhaldssamur varðandi það að halda í þau. Auðvitað er það meðfram vegna þess að ég þykist hafa þau betur á valdi mínu en margt yngra fólk og þannig get ég þóst vera mjög gáfaður. Líka er þetta bara heilbrigð íhaldssemi.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Gaman að þessari vískí þulu. Um drykki af þessari gerð hefur einnig verið ort á íslensku. Einu sinni kom, að mér er sagt, vinur Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi til hans með flösku af White horse. Sá var kvaddur með ljóði sem hefst svona:
Þú komst í hlaðið á hvítum hesti,
þú komst með vor í augum þér.
Ég söng og fagnaði góðum gesti
og gaf þér hjartað í brjósti mér.
Kannski er þessi saga bara lygi. Hins vegar er það engin lygi að fyrir einni öld hættu sjómenn hér á Skipaskaga að róa með færi og öngla en höfðu þess í stað með sér flöskur og kúta á sjóinn. Þeir reru upp að næsta breska togara, veifuðu drykkjarföngunum og fengu báta sína fyllta af þorski í skiptum fyrir viskídreitil.
Atli Harðarson 17.4.2008 kl. 10:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.