13.2.2008 | 00:23
248. - Auglýsingar, íslenska, Fischer og fleira
Ţessi nova-mál eru enn ađ bögga blogglesendur.
Ef auglýsingar trufla fólk finnst mér einbođiđ ađ ţađ reyni ađ losa sig viđ ţćr. Til ţess eru margar leiđir. Guđbjörg Hildur Kolbeins bendir t.d. á eina, sem er ađ mjókka gluggann sem bloggin eru skođuđ í. Ţetta er ekkert verri leiđ en hver önnur.
Niđurstađan úr ţessum pćlingum öllum finnst mér vera sú ađ hver og einn blogglesandi rćđur ţví sjálfur hvernig auglýsingar og annađ rusl birtist á skjánum hjá honum og hvort ţađ birtist. Bloggskrifarar sem skrifa á ókeypis blogg ráđa engu um ţađ.
Ef ţeir skrifa t.d. í blöđ ráđa ţeir ekki heldur hvađa efni annađ birtist í viđkomandi blađi ţó ţeir hafi oftast einhverjar vćntingar um ţađ. Sama er ađ segja um bćkur. Ţeir sem ţćr skrifa ráđa litlu um hvernig ţćr eru lesnar, en ţeir geta samt ráđiđ einhverju eđa jafnvel miklu um útlit ţeirra. Ţessi mál öll eru fremur flókin og mér finnst Morgunblađiđ alls ekki hafa fariđ međ nćgilegri gát hér.
"Félagar hans komu í veg fyrir ađ ekki fór verr", sagđi Ţórhallur í Kastljósinu í kvöld. Međ öđrum orđum: Félagar hans sáu um ađ ţetta fór eins illa og mögulegt var. Svona tekur fólk oft til orđa ţó ţađ meini oftast allt annađ. Ţetta er ósköp einfaldlega sú sama tvöfalda neitun sem Íslendingar ţreytast yfirleitt ekki á ađ gera grín ađ hjá enskumćlandi fólki. Oft vćri ţeim nćr ađ huga ađ sinni eigin vitleysu.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson heldur áfram ađ ţykjast vera sérfrćđingur í erfđarétti. Hann er nú hćttur ađ tala um líkrán og ţessháttar en getur ekki stillt sig ađ blogga ţindarlaust og af miklu ţekkingarleysi um Bobby Fischer.
Vilhjálmur lćtur sem hann beri einkum fyrir brjósti arf sem falliđ gćti meintri dóttur Fischers í skaut. Eftir ţví sem ég kemst nćst munu ţađ einkum vera 4 ađilar sem reyna ađ nćla sér í eitthvađ af ţeim auđi sem sagt er ađ Fischer hafi látiđ eftir sig.
(1) Japönsk kona sem segist hafa veriđ gift honum og kann ađ hafa rétt fyrir sér í ţví.
(2) Kona frá Filippseyjum sem segist hafa átt barn međ Fischer fyrir um sjö árum. Hún gerir ţá kröfuna vćntanlega fyrir hönd ólögráđa dóttur sinnar. Gćti einnig vel veriđ rétt.
(3) Eftirlifandi eiginmađur systur Bobbys ásamt börnum sínum. Ţessi krafa er ólíklegt ađ nái fram ađ ganga.
(4) Bandarísk stjórnvöld, sem hafa lengi taliđ ađ Fischer skuldađi háar upphćđir í ógreiddum sköttum. Ómögulegt er ađ segja til um réttmćti ţessarar kröfu.
Hvernig úr ţessum málum öllum greiđist ađ lokum sé ég ekki ađ komi mér neitt viđ og Vilhjálmi Erni ekki heldur.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:25 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.