204. - Er Sigurur r httur, ea httur vi a htta?

Bloggskrif og allt sem eim tengist er mr hugleiki essa dagana. Orran ar er mg vgin. Sumum bregur brn egar eir sj ar fyrsta sinn umfjllun um sjlfa sig ea mlefni sem eir bera fyrir brjsti.

Hva er sameiginlegt me bloggi og hefbundnum fjlmilum og hva agreinir essa mila? essu er nausynlegt a velta fyrir sr og ekki m lta essa ntilkomnu skriftarrttu vera til blvunar. etta er vert mti tkifri sem sjlfsagt er a nota. Barttan um lesendurna er mjg hr. En auvita er lka lafhgt a skrifa engir lesi.

Me tilkomu Moggabloggsins hefur umran blogginu breyst verulega. ur var etta einkum menntamannafyrirbri og besservisserar af msum toga ttu ar ga spretti. Me v a gera bloggskrif eins einfld og a snta sr, tkst Morgunblainu a skapa alveg ntt fyrirbrigi.

Bloggi er mjg leitinn miill. eim sem a lesa fjlgar stug og skribentar af llu tagi blogga af miklum krafti. Sumir af litlum efnum og enn minni metnai, en margir prilegir pennar eru arna innan um og saman vi. Ekki n allir mikilli athygli, enda gerir a ekkert til.

Hvatirnar a bloggskrifum eru misjafnar. Sumir eru bara a essu fyrir nnustu ttingja og einkum til a spara sr a skrifa mrg brf um sama efni. Arir leggja sig fram um a skrifa sem mest og af sem mestri rtt. Blogglesendum er nokkur vandi hndum. Bloggin eru orin svo mrg a ekki er vinnandi vegur a fylgjast me llu sem ar er skrifa.

Me kommentakerfum myndast samspil milli bloggara og lesenda og af v getur margt gott komi. Einkahmor og aulafyndni eiga lka greian agang bi a kommentum og bloggum, en vandalaust er a leia a hj sr sem manni lkar ekki og stulaust a hneykslast v sem arir skrifa.

Einn er s maur sem alltaf bloggar nauugur og hefur margoft lst v yfir a hann s httur essari vitleysu. essi maur er Sigurur r Gujnsson. g er einn af eim sem vinlega les bloggi hans, ef hann bloggar anna bor. Hann hefur nokkrum sinnum htt og einu sinni var hann me bloggvinalista svona til jafnvgis vi alla bloggvinina. Svo er hann a henda mnnum af bloggvinalistanum og taka inn aftur. J, Sigurur er miki lkindatl, en a er gaman a honum. N segist hann vera meira httur en venjulega, en muni blogga eitthva um veur. Sjum til.

Hrafn Jkulsson var gbloggari hr Moggablogginu fyrir nokkru. Svo flutti hann norur Strandir og steinhtti a blogga. g held n samt a tlvusamband s vi rneshrepp afskekktur s. N vill Hrafn byggja eina kirkjuna enn rneshreppi og eru tvr ar fyrir. Fjlmenni er ekki verulegt arna norur vi ysta haf. Sjlfum finnst mr a kirkjum landinu mtti fremur fkka en fjlga. Einkum svur mr ef skja f til byggingarinnar rkissj. Sfnuum sem skja kirkjufjld tti auvita a leyfast a, ef kostnaurinn er ekki sttur vasa annarra.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Kristjana Bjarnadttir

J etta me bloggi. g er n bara nokkurra mnaa hrna en bloggi hefur gert a a verkum a g fylgist me jmlum me rum htti en ur. margan htt gagnrnni (var ansi gagnrnin fyrir). Oft fara fram strskemmtileg skoanaskipti sem g mist tek tt ea bara fylgist me. Einnig styttir etta bil milli gamalla vina, f g stundum komment fr flki sem g hitti sjaldan, finnst alveg endanlega vnt um a.

Blogg getur veri bi persnulegt og persnulegt, rabb og grafalvarleg greinaskrif og allt arna milli. Sniugur miill og tmum egar margir voru farnir a ttast a ritfrni fri hnignandi sktur essu upp og n er allt leyfilegt essum efnum. Tel a bara jkvtt.

Eina sem g set spurningamerki vi er egar sett eru fram persnulega nirandi frslur og athugasemdir. etta er nefnilega opinber miill, a vill stundum gleymast.

Kristjana Bjarnadttir, 20.12.2007 kl. 22:15

2 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Mr finnst abara ekki fara vel me "slina" a blogga. a varbetra egar g bloggai ekki. Samt var etta stundum gaman entekur tma og energ fr ru vimilvgaraog firrir mann fr vsem meira skiptir. a er viss fknarbragur a essu.

Sigurur r Gujnsson, 21.12.2007 kl. 06:38

3 Smmynd: Smundur Bjarnason

g skil ig vel, Sigurur. Fyrirallmrgum rum og lngu fyrir daga Moggabloggsins fylgdist g nokku vel me bloggskrifum gsts Borgrs Sverrissonar, sem er fyrrverandi vinnuflagi minn. Hann sagi a fyrir sig vri bloggi hvld og afslppun fr alvarlegri skrifum. Bloggi lyti allt rum lgmlum en nnur skrif.

g held a margir taki bloggskrif mjg ltt og a er alveg arfi a gefa miki af sjlfum sr au. etta me fknarbraginn kannast g vi. Ef menn hafa tma og nennu er samt ekkert mti v a gefa eftir essari fkn, hn er betri en mrg nnur.

Smundur Bjarnason, 21.12.2007 kl. 15:05

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband