187. - Polgarsystur, sálfrćđin og Guđni

Horfđi á um klukkutímalanga heimildamynd ađ nafni "My brilliant brain" á Netinu í gćr.

Ţessi mynd er fyrst og fremst um Susan Polgar, sem er elst hinna frćgu Polgar systra. Ţar er einkum fjallađ um hvernig heilinn starfar og er myndin fróđleg sem slík. Minnst er á uppeldi ţeirra systra ađ sjálfsögđu og kenningar föđur ţeirra.

Eins og margir muna eru ţćr Polgarsystur ţrjár. Susan er elst, ţá Sofia og Judit yngst. Allar eru ţćr framúrskarandi góđir skákmenn, en minnst hefur ţó boriđ á miđsysturinni ađ undanförnu. Susan sem varđ stórmeistari í skák áriđ 1991 býr nú í Bandaríkjunum og hefur atvinnu af skák. Judit yngsta systirin hefur teflt meira á skákmótum en hún og er ótvírćtt međal sterkustu skákmeistara í heimi. Ţćr eru fćddar í Ungverjalandi á árunum 1969 til 1976. Allar lćrđu ţćr ungar ađ tefla og voru mjög efnilegar. Til dćmis var Susan ekki nema fjögurra ára gömul ţegar hún vann telpnaflokk (undir 11) á meistaramóti Ungverjalands.

Laszlo Polgar, fađir ţeirra systra er ekkert sérstaklega góđur skákmađur sjálfur, en skáksérfrćđingur mikill, skákţjálfari og höfundur skákbóka. Einnig á hann yfir 10 ţúsund binda skákbókasafn. Hann er sálfrćđingur ađ mennt, hefur mikinn áhuga á barnauppeldi og hélt ţví fram bćđi í rćđu og riti ađ snillingar fćđist ekki bara, heldur séu búnir til. Hann lýsti í bók hvernig ćtti ađ gera ţađ og dćtur hans ţrjár eru lifandi sönnun kenninga hans.

Genius is one percent inspiration and 99 percent perspiration, sagđi Thomas Alva Edison eitt sinn og hafđi eflaust rétt fyrir sér.

Mikiđ var sagt frá ţví um daginn í fréttum ađ Guđni Ágústsson formađur framsóknarflokksins hefđi sagt ađ forsetinn hefđi ugglaust haldiđ áfram ađ neita ađ undirrita fjölmiđlalögin áriđ 2004, ţó ţeim hefđi veriđ breytt. Ég verđ nú ađ segja ađ mér finnst ţetta ansi mikiđ ef, ţegar og kannski. Ólafur mundi hafa gert ţetta eđa hitt ef eitthvađ hefđi veriđ öđru vísi eđa hinsegin. Hvernig getur svona rugl orđiđ ađ frétt? Og hvernig dettur mönnum í hug ađ vitna í tveggja manna tal međ ţessum hćtti?

Ţađ ađ Guđni skuli láta skrifa ćvisögu sína ţýđir ađ hann verđi ekki lengi enn í pólitík. Deilurnar í flokknum eru ţó svo hatrammar ađ engin leiđ er ađ sjá hver verđur arftaki hans. Ţegar flokkar verđa mjög litlir magnast deilur innan ţeirra ađ miklum mun. Í stórum flokkum er ekki mikiđ um innanflokksátök. Ţetta virđist fjarstćđukennt viđ fyrstu sýn, en reynslan sýnir ţetta.

Hér eru ţrjár gamlar  myndir. Efst er Björgvin, ţá Vignir og ég síđastur.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband