25.11.2007 | 04:07
184. - Lilla Hegga, Lára Hanna og Fischer
Málflutningur feminista er stundum þannig að ekki er að sjá annað en þeir vilji koma því inn hjá fólki að kvenremba sé jafnsjálfsögð og karlremba.
Nefni þó engin dæmi. Best væri auðvitað að vera laus við hvorttveggja.
Videofréttirnar sem ég skrifaði um í gær eru bráðskemmtilegar, það er líka gaman að fylgjast með tilraunum Salvarar Gissurardóttur með vídeóblogg. Ég kíkti á eitthvað þess háttar hjá henni í kvöld og leist bara vel á.
Sigurður Þór var að blogga um Mömmugöggu og Sobbeggi afa og ég get sagt frá því að ég var einu sinni (fyrir 1970) verslunarstjóri í litlu Silla og Valda búðinni sem var á Hringbraut 49. Þangað komu þau heiðurshjón oft og það fór ekkert á milli mála að Margrét réð að minnsta kosti öllu um heimilishaldið. Þórbergur kom stundum og keypti eitthvað smálegt. Einkum lýsi og drottningarhunang minnir mig.
Þegar ég var á Bifröst (1959 - 1961) var stúlka í bekknum á undan mér, að nafni Birna Torfadóttir. Því var hvíslað að okkur nýnemunum að þetta væri hvorki meira né minna en systir Lillu Heggu. Meira þurfti ekki að segja.
Lára Hanna skrifar á sitt blogg fínan pistil sem hún kallar: "Bloggað um blogg og bloggara." Þar skrifar hún meðal annars um þau blogg sem hún les reglulega og gefur þeim umsagnir. Flestar eru þær mjög lofsamlegar. Þetta segir hún t.d. um mig: "Þessi er gamall vinnufélagi og mér finnst alltaf gott að lesa bloggið hans. Honum er einkar lagið að blanda saman hlutum í skrifum sínum, er einstaklega vel máli farinn og segir skemmtilega frá." Takk, Lára Hanna, það liggur við að ég fari hjá mér og ég reyni að telja mér trú um að ég eigi þetta skilið.
Sagt er að Bobby Fischer aka Robert James Fischer sé alvarlega veikur. Í mínum augum verður hann alltaf mesti skáksnillingur sem uppi hefur verið og hann gerði á sinn hátt meira fyrir skáklistina en nokkur einn maður annar. Menn hafa löngum hamast við að ata hann auri en samanborið við snilli hans við skákborðið er það lítilvægt. Enginn gerir svo öllum líki og ekki Guð í Himnaríki. Ég hef löngum talið það mér til tekna að vera sem næst jafnaldra tveimur af mestu íþróttamönnum síðustu aldar þeim Bobby Fischer og Muhammed Ali.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Það er óþarfi að fara hjá sér, Sæmi minn. Þú heldur bara þínu striki, skrifin þín eru þrælgóð. Ég reyndi að vera lágstemmd í umsögnunum, nota hógvær orð og meinti hvert einasta þeirra.
Svo sé ég að þú ert farinn að nota fyrirsagnir!
Ertu ekki annars að tala um hana Biddu systur? Það er svo langt síðan ég las Sálminn að ég man þetta ekki alveg.
Lára Hanna Einarsdóttir, 25.11.2007 kl. 21:23
Jú, áreiðanlega hefur þetta verið Bidda systir. Sálmurinn um blómið er stórkostleg saga, einkum tungutakið og orðavalið. Ég man að ég var svolitla stund að átta mig á sumu, en sá svo auðvitað snilldina í því. Appú (það þýðir allt búið)
Sæmundur Bjarnason, 25.11.2007 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.